Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 22
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 35 stúdentar útskrifaðir Egilsstödum. ÞRJÁTÍU og fímm stúdentar voru útskrifaðir frá Menntaskólanum á Egilsstöðum við tólftu skólaslit skólans fyrir skömmu. Ellefu þess- ara stúdenta voru af félagsfræði- braut, 7 af náttúrufræðibraut, 6 af eðlisfræðibraut, 6 af íþrótta- braut, 3 af hagfræðibraut og 2 af málabraut. í vetur stunduðu 210 nemendur reglulegt dagnám við Menntaskólann á Egilsstöðum og um 30 voru utan- skóla. Jafnframt voru um 150 nem- endur sem stunduðu nám í öldunga- deild ME á Egilsstöðum, Vopnafírði og Reyðarfirði. Er það nýjung í starfí skólans að kennsla fari fram annars staðar en á Egilsstöðum og komust færri að en vildu í þetta fjamám. Við fjarkennsluna voru kenndir þrír áfangar. Hér er um tilraunaverkefni að ræða sem stutt var af fjarkennslu- nefnd menntamálaráðuneytisins. Til- raunin gafst vel og verður haldið áfram með þetta verkefni næsta vet- ur. Við skólaslit vom veittar margs- konar viðurkenningar. Viðurkenn- ingar fyrir góðan námsárangur hlutu Sigurlaug Gunnarsdóttir og Aðal- steinn Hjartarson af málabraut, Hreinn Halldórsson af hagfræði- braut, Þómnn Hrefna Siguijónsdótt- ir af félagsfræðibraut, Páll Þórðar- son af náttúrufræðibraut og Óli Grét- ar Sveinsson og Daníel Asgeirsson sem báðir luku eðlisfræðibraut á þremur ámm hlutu viðurkenningu. Við skólaslit Menntaskólans á Egilsstöðum færðu fulltrúar 10 ára stúdenta skólanum að gjöf málverk af Vilhjálmi Einarssyni fyrsta skóla- meistara skólans. Vilhjálmur var í námsleyfi í Svíþjóð sl. vetur og gegndi Helgi Ómar Bragason starfí skólameistara á liðnum vetri. - Björn. ER VERIÐ AÐ FJÖLGA TÖLVUM í FYRIRTÆKINU, ER HUGSANLEGA ÞÖRF Á NETKERFI ? Menntaskólinn á Egilsstöðum; Kennaraháskóli Islands: Á annað hundrað kennarar útskrifaðir HUNDRAÐ manns útskrifuðust úr almennu kennaranámi með B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Islands laugardaginn 8. júní sl. Dr. Hjalti Hugason starfandi rektor Kennaraháskólans í fjarvem Jónasar Pálssonar sagði að auk þeirra sem útskrifuðust úr almenna kennaranáminu hefðu þrettán kennarar lokið árs viðbótarnámi í valgreinum nú í vor. Þá útskrifuð- ust þijátíu framhaldsskólakennarar að loknu námi í uppeldis- og kennslufræðum á laugardaginn. Tuttugu og tveir leiðbeinendur sem stundað hafa kennsluréttindanám í Kennaraháskólanum undanfarin ár fengu einnig skírteini sín. Hjalti gat þess líka að fyrir skömmu hefðu þijátíu og þrír kenn- arar útskrifast úr fyrri hluta sér- kennslunáms sem fram fór á Norð- urlandi eystra á vegum Kennarahá- skóla íslands. Einnig hafa tvö hundmð fimmtíu og fímm kennarar og leiðbeinendur víðs vegar um land nýlega lokið starfsleikninámi á veg- um skólans. B.Ed.-nám, brautskráning 8. júni 1991: Alfa R. Jóhannsdóttir, Andrea Kristín Gunnarsdóttir, Anna Guðbjartsdóttir, Anna Sigríður íijaltadóttir, Anna Þóra Paulsdóttir, Arna Bjömý Amardóttir, Ama Garðarsdóttir, Ambjörg Stefánsdóttir, Amdís Harpa Einarsdóttir, Atli SteinnAmason, Ágústa Þ. Ólafsdóttir, Ágústína Jónsdóttir, Álfheiður Jónsdóttir, Ásdís Björg Schram, Ásta Þóra Ólafsdóttir, Berglind Bjamadóttir, Birgitta Sveinsdóttir, Dr. Hjalti Hugason starfandi rektor Kennaraháskóla íslands slítur skólanum. útskriftarathöfnina sem fram fór í Hlíf Magnúsdóttir, Hrefna Ingvarsdóttir, Hrefna Steinarsdóttir, Hrönn Ágústsdóttir, Hulda Kristmannsdóttir, Inga Margrét Skúladóttir, Ingibjörg Sóley Guðmundsdóttir, Iris Dóra Unnsteinsdóttir, Jenný Gunnbjömsdóttir, Jódís Ólafsdóttir, Jóhanna María Agnarsdóttir, Jóhanna Valgeirsdóttir, Jón Gauti Guðlaugsson, Júlíus Heimir Ólafsson, Kolbrún Matthíasdóttir, Kristbjörg Ásta Ingvarsdóttir, Kristfn Magnúsdóttir, Kristín Þórðardóttir, Kristjana Axelsdóttir, Kristján Þór Kristjánsson, Laufey Karlsdóttir, Lára Hálfdanardóttir, Linda Traustadóttir, Margrét Ármannsdóttir, Margrét Guðbrandsdóttir, María Guðmundsdóttir, María Sigrún Gunnarsdóttir, Morgunblaðið/Þorkell Hallgr ímskirkj u. Marta Karlsdóttir, Nanna Þóra Andrésdóttir, Ólína Ásgeirsdóttir, Óskar Jörgen Sandholt, Ragnheiður Einarína Ásmundsdóttir, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Rannveig Haraldsdóttir, Rósa Hrönn Ólafsdóttir, Sigriður Ágústa Guðnadóttir, Sigríður María Magnúsdóttir, Sigríður Wöhler, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Sigrún Bjamadóttir, Sigurborg Jóhannsdóttir, Sigurður Amarson, Sólveig Gyða Jónsdóttir, Stefán Þorleifsson, Steinunn Inga Óttarsdóttir, Steinunn Tómasdóttir, Stella Kristjánsdóttir, Svanhildur Skúladóttir, Svava Magrét Ingvarsdóttir, Sveinfríður Olga Veturliðadóttir, Sylvía Bergljót Gústafsdóttir, Valbjörg Jónsdóttir, Valgerður Ósk Bjömsdóttir, Vilborg áónsdóttir, INOVELL NETKERFI Þóra Kristinsdóttir, Þórann Amardóttir, Framhaldsskólakennarar sem luku prófi i uppeldis- og kennslufræðum: Bjami >ór Bjarnason, Bjöm Eðvald Baldursson, Eiríkur Jensson, Guðrún Ema Guðmundsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Gunnþórunn Jónasdóttir, Hafdís Hlíf Sigurbjömsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir, Ingileif Ólafsdóttir, Ingunn Þóra Magnúsdóttir, Jóhanna Geirsdóttir, Jóhanna Stefanía Einarsdóttir, Jón Benediktsson, Kristján Guðmundsson, Kristján Þór Kristjánsson, Magnús B. Hallbjömsson, Marteinn Guðjónsson, Matthildur Ósk Matthíasdóttir, Ólafur Sigurðsson, Ólöf Erla Bjamadóttir, Pétur Björn Pétursson, Rósa Ólöf Svavarsdóttir, Sigríður Bjamadóttir, Sigríður Jakobína Hannesdóttir, Snorri S. Konráðsson, Torfi Jónsson, Tryggvi Sigtryggsson, Vilborg Guðbjörg Guðnadóttir, Þorgerður Sigurðardóttir, Þórdís Hrefna Ólafsdóttir. Réttindanám: Ágústina Jónsdóttir, Ásdis Kjartansdóttir, Björk Helle Lassen, Biynjólfur Sveinsson, Elísabet J. Svavarsdóttir, Gréta Bjömsdóttir, Guðný Róbertsdóttir, Guðrún Erla Björgvinsdóttir, Guðrún V. Stefánsdóttir, Hjördís Jónsdóttir, Kristín Þórey Eyþórsdóttir, Kristjana H. Kjartansdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Ragnheiður S. Helgadóttir, Rósa Dóra Helgadóttir, Róshildur Sigtryggsdóttir, Sigríður Eyþórsdóttir, Sigríður Huida Sveinsdóttir, Sólveig Bjömsdóttir, Steinunn Karlsdóttir, Trausti Steinsson, Vigdís Karlsdóttir, Þorgeir Kristjánsson. Nýir kennarar og gestir við Björg Eiríksdóttir, Brimrún Höskuldsdóttir, Bryndís Bogadóttir, Bryndís Jónsdóttir, Erla Sigurðardóttir, Eydís Rósa Eiðsdóttir, Guðmundur P. Guðmundsson, Guðríður Þorðardóttir, Guðrún Elva Sverrisdóttir, Guðrún Ema Þórhallsdóttir, Guðrún Kristín Erlingsdóttir, Guðrún Marie Jónsdóttir, Gunnar Snorri Valdimarsson, Hafdís Hafsteinsdóttir, Halla Jóna Guðmundsdóttir, Halldóra Bima Eggertsdóttir, Halldóra Lára Benónýsdóttir, Hanna María Helgadóttir, Haraldur Haraldsson, Heiða Rúnarsdóttir, Heiður Þorsteinsdóttir, Helena Jónsdóttir, Helga Sigríður Guðjónsdóttir, Hildur Ásta Viggósdóttir, Hildur Elín Vignir, Hildur Karlsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir, ^ Þetta er spurning, sem vert er aö leita svara viö hjá okkur, því viö veitum al- hliða ráðgjöf um tölvuvaeðingu. P Tæknival h.f. er söluaöili fyrir NOVELL hugbúnaö og bjóðum við nú nýjustu út- gáfurnar af NOVELL netkerfunum, sem eru þau útbreiddustu í heiminum í dag. ^ NOVELL netkerfin fást í 2 gerðum, NetWare v2.2 og v3.11, öflug kerfi, sem henta öllum stæröum fyrirtækja og stofnana. ^ Viö bendum notendum NOVELL netkerfanna á, að fram til 1. ágúst næstkomandi munum við selja upp- færslur á eldri kerfum með sérstök- um afslætti. Þetta tilboð gildir fyrir alla notendur NOVELL hugbúnaðar, hvort sem hann er keyptur frá Gate- way, ASTeða öðrum söluaðilum. ^ Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar af sölumönnum okkar. STÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108R. • S. 681665 ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.