Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991 Hafnarfjörður - Öldutún Nýkomið í einkasölu 2ja hæða 153 fm 6 herb. raðhús auk 30 fm bílskúrs. Svalir á báðum hæðum. Skipti á 2ja eða 3ja herb. íbúð koma til greina. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Barrholt - Mosbæ Glæsilegt einbhús 141 fm ásamt 35 fm bílskúr. Skiptist í 4 svefnherb., gestasnyrtingu og baðherb., sjónvarps- hol, 2 stofur, rúmgott eldhús með þvottahúsi innaf. Fallegur garður með raflýsingu. Hitalagnir í stéttum. Verð 14,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, — VIÐAR FRIÐRIKSSON, ,íiíi~ LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Ný á fasteignamarkaðinn m.a. eigna: Ágæt íbúð við Fellsmúla 4ra herb. sólrík íbúð á 3. hæð 99,8 fm nettó. Stór stofa, 3 svefnherb. Suðursvalir. Sérhitaveita. Mikil og góð sameign. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. _______________________________ • • • Einnar hæðar einbýlishús óskast íborginni. Skipti möguleg á 4ra herb. hæð í vesturborginni. AIMENNA FASIEIGNASJUAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 , Morgunblaðið/Björn Blöndal Regnbogmn er nu komrnn a srnn stall við fiugstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði. Regnbogimi kominn á sinn stað REGNBOGINN - listaverk eftir listakonuna Rúrí hefur nú verið sett á sinn stað við flugstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði. Regn- boginn er um 25 metra hár og í honum eru liðlega 300 rúður sem Bílasala Vantar þig góða örugga atvinnu? Til sölu helming- ur í þekktri bílasölu. Lágt verð. Góð kjör. Tekjurn- ar fara eftir eigin dugnaði og sölumannshæfileik- um. Lítill tilkostnaður. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Sogavegur Til sölu mikið endurn, 172 fm keðjuhús, ásamt bílskúr. Ákv. sala. Verð 11,8 millj. Vesturberg — 4ra Góð ca 100 fm íb. á 4. hæð. Mikið útsýni. Áhv. ca 600 þús. húsnæðislán. Mánabraut Nýkomið f sölu mjög gott 134 fm einbýli ásamt 26 fm bílskúr. Fal- legur gróinn garður. Hiti I stétt- um og innkeyrslu. Möguleg skipti á 5 herb. eign helst i Vesturbæ Köp. Háaieitisbraut Góð 4ra herb. ib. á 4. hæð. Sval- ir útaf stofu. Mikið útsýni. 4 Bæjargil — einb. Giæsil. einb. í smíðum. Afh. fokh. innan, fullb. utan. Verð 10,5 millj. Álftamýri + bílskúr . Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Mjög falteg eign og góð sameign. Ákv. sala. Þverársel — einb. Glæsilegt og vel staðsett ca 300 fm einb. á tveimur hæðum. Tvöf. bílskúr. Góöur arinn i stofu. Skjól- pallur í garðí. Ákv. sala. Seljabraut — 3ja—4ra Nýkomin í sölu mjög falleg og björt /b. ásamt bílskýli. Sérþv- herb. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. Blönduhiíð — 3ja Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð tölu- vert endurn. Bakkagerði — einb. Gott hús á einni hæð ásamt bílsk. Eign sem gefur mikla mögul. Verð 10,8 millj. Fljótasel — raðhús Glæsil. raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Samt. 260 fm. Tvennar svalir. Mögul. á góðri 2ja herb. séríb. í kj. Ákv. sala. Álfholt - Hf. - 2ja Ný, glæsil. og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Til afh. 1. ágúst fullbú- in m/parketi og flísum. Kaupandi þarf ekki að bera afföll af fast- eignaveðbréfum (húsbréf). Hag- stætt verð 6,6 millj. fullkláraö, eða 5,6 tilb. u. tréverk. Vallargerði sérh Nýkomin í sölu mjög góð 4ra herb. neðri sérhæð í tvíb. Mikið endurnýjuð. Allt sér. Meistarav. — einstaklíb. Nýkomin í sölu góð einstaklib. í kj. á þessum eftirsótta stað. Parket. Ákv. sala. Jöklafold - 4ra Glæsil. nýl. 110 fm 4ra herb. Ib. ásamt 21 fm bílsk. Vönduð fullb. eign. Mögul. skipti á nýl. 3ja herb. ib. Vesturberg — 4ra Mjög góð 4ra herb. ib. á 2. hæð. Mjög ákv. sala. Áhv. ca. 1 millj. veðdeild. Verð 6,5 millj. Asparfell - 4ra Góð 107 fm 4ra herb. »b. á 3. hæð í lyftuh. Húsvörður. Hveragerði Heiðarbrún Fallegt nýl. 117 fm einb. ásamt stórum bílsk. Gróin lóð. Lyngheiði Ca 190 fm fokh. einb. á einni hæð ásamt bílsk. Járn á þaki. Pússað að utan, lóð grófjöfnuð. Borgarhraun Glæsil. vandað einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. samtals ca 190 fm. Parket. Arinn í stofu. Falleg gróin lóð. 679111 Ármúla 8, 2. hæð. Árni Haraldsson Igf., Hilmar Baldursson hdl., Igf. Til sölu í Hafnarfirði Steinhús við Álfaskeið með þremur íbúðum. 2ja, 3ja og 4ra herb. Byggt 1953. Stór og góð lóð. Timburhús við Suðurgötu 25 (Stefánshús). Hæð, kj. og ris, alls 153 fm. Mjög góður staður. Stein- og timburhús við Garðaveg. Tvær hæðir, alls 150 fm. Efri hæð er nýbygging. Stór geymsluskúr. 130 fm 7 herb. íbúð í timburhúsi við Strandgötu. 3ja—4ra herb. 100 fm falleg íb. á Hjallabraut 43. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Fyrirtæki Höfum nýlega fengið á söluskrá magrvísleg fyrirtæki þ. á m.: ★ Blómaverslun á góðum stað. Góð rekstrarafkoma. Gott verð. ★ Bílaverkstæði og sjálfsviðgerðarþjónusta. Góð afkoma. ★ Silfurhúðun, lítið og arðbært iðnaðarfyrirtæki. ★ Vínveitingahús, gamalgróið fyrirtæki. Góð rekstrarafkoma. ★ Tfskuverslanir í Kringlunni og við Laugaveginn. ★ Heildverslun með fatnað. Heppilegt fjölskyldufyrirtæki. ★ Kaffihús með vínveitingaleyfi í miðborginni. ★ Gjafavöruverslun með eigin innflutning. Góð staðsetn. ★ Bakarí, vaxandi umsvif. Gott fyrirtæki fyrir fagmann. ★ Augiýsinga- og skiltagerð í góðum rekstri. Höfum trausta kaupendur að margvíslegum innflutnings-, iðn- aðar- og þjónustufyrirtækjum. smmúHUSM »k Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiölun # Firmasala # Rekstrarráögjöf Flyðrugrandi - 2ja-3ja herb. Sérlega glæsileg 65 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði. Góðar innréttingar. Parket. íbúðin er laus nú þegar. Áhvílandi 2,8 millj. hagstæð lán. Upplýsingar í síma 670887. eru I öllum regnbogans litum og var kostnaðurinn við verkið um 40 milljónir. -BB ★ GBC-Skírteini/barmmerki fyrir: félagasamtök, ráðstefnur, starfsmenn fyrirtækja, o.m.fl. Efni og tæki fyrirliggjandi. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavík Simar 624631 / 624699 fírmasalan Nýbýlavegi 20 ®42323 ®42111 13*42400 Símbréf (fax) 641636 Álfaskeið Erum með í sölu mjög góða sérhæð í tvíbhúsi. Eign í mjög góðu ásigkomu- lagi. Áhv. 500 þús. Verð 5 millj. Frakkastígur Erum með í sölu mjög góða 2ja herb. íb. í Ttýl. húsi við Frakkastíg. Bílskýli. Eign í mjög góðu ásigkomulagi. Áhv. ca 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Framnesvegur Vorum að fá mjög góða 2ja herb. jarð- hæð við Framnesveg. íb. er í mjög góðu ásigkomul. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,8 millj. Hrfsmóar Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íb. við Hrísmóa. Verð 7,5 millj. Birkigrund - Kóp. Erum með í sölu mjög gott einbhús á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Húsiö er 278 fm + bílsk. Verð 17 millj. Álfhólsvegur Vorum að fá í einkasölu mjög gott ein- bhús við Álfhólsveg í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum. Frábær garður. Eign i sérfl. Verð 14 millj. Sölumenn: Kristinn R. Kjartansson, Friðrik Gunnarsson, Þorbjörg Karlsdóttir, ritari. Lögmaður: Guðmundur Þórðarson hdl. Þú svalar lestrarþörf dagsins y á sföum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.