Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 30
 ATVINNU/RAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUA UGL YSINGAR Fáskrúðsfjörður Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 691100 (Ragna eða Lilja). &b Kennarar Vegna forfalla vantar smíðakennara við gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ. Upplýsingar gefur Ragnheiður Ríkharðsdótt- ir, skólastjóri í vs. 666186 og hs. 666688. Félagsráðgjafi/ uppeldisfræðingur Vestmannaeyjabær auglýsir lausa stöðu fé- lagsráðgjafa eða uppeldisfræðings. Stöðu- hlutfall 50-100%. Um er að ræða fjölbreytt starf ífallegu umhverfi. Húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 98-11088. !a! Heimilisfræðikennari Heimilisfræðikennari eða leiðbeinandi í heim- ilisfræði óskast í Kársnesskóla, Kópavogi, átta stundir á miðvikudögum og tvær stund- ir á mánudögum,. Upplýsingar hjá skólastjóra og yfirkennurum í síma 41567. Skólastjóri. ||1 BORGARSPÍTALINN Leikskólinn Furuborg í Furuborg er laus staða. Við vinnum skemmti- legt uppeldisstarf með börn frá 1-5 ára. Vertu með og hafðu samband við Hrafnhildi í síma 696705. Uppeldisfulltrúi Meðferðarheimili fyrir börn á Kleifarvegi 15 óskar eftir uppeldisfulltrúa sem fyrst. Spennandi en krefjandi meðferðarstarf. Vaktavinna. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 812615. Viðskiptafræðingur eða starfskraftur vanur bókhaldi óskast til starfa í Reykjavík hálfan daginn til að byrja með. Verður að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 98-65653. Bifvélavirkjar Óska eftir bifvélavirkja, vönum fólksbílavið- gerðum, stillingum og rafkerfum. Friðrik Óiafsson, bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 14, Kópavogi. Rekstrartækni- fræðingur, nýlega útskrifaður frá tækniskóla í Dan- mörku, óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 96-23471. Þekkt sérverslun í miðborginni vill ráða starfskraft til að ann- ast daglegan rekstur verslunarinnar. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyuðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Gupnt Tónsson RAÐCJÖF & RÁÐN I N CARfJÓ N LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Framkvæmdastjóri Framleiðslufyrirtæki í sjávarútvegi í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir framtakssömum og drífandi manni í stöðu framkvæmdastjóra. Æskileg menntun væri á sviði matvæla-, við- skipta- eða verkfræði. Reynsla við fram- leiðslu eða stjórnun nauðsynleg. Góð laun og hagnaðarhlutdeild í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. október merktar: „Framkvæmdastjóri - 2229“. Matreiðslumenn - þjónustufólk Óskum eftir vönu matreiðslu- og þjónustu- fólkLtil starfa á nýjum veitingastað: 1. Matreiðslumenn. 2. Aðstoðarfólk í eldhús. 3. Afgreiðslufólk í sal. 4. Dyraverði um helgar. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heimshornið - 9547“ fyrir 5. október. Bílstjóri Stórfyrirtæki í borginni vill ráða bílstjóra með meirapróf til starfa strax. Vaktavinna. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 á mánudag merktar: „B - 2228“. Bakarar Óskum eftir bakara nú þegar. Upplýsingar hjá Óskari í síma 95-24500. Krútt, brauðgerð, Blönduósi. Lagermenn óskast Duglega lagermenn vantar strax í vörumót- töku. Framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 678522 á morgun, mánudag, kl. 08.00-10.30. ÍW) HT.BFNASMIBJAN \I |y HÁTEIGSVEGI 7 Sölumaður Ofnasmiðjan hf. hefur undanfarin ár byggt upp söludeild er þjónustar verslanir og fyrir- tæki með verslunar- og lagerinnréttingar. Söludeildina vantar fleiri starfsmenn til að geta mætt auknum umsvifum. Óskum að ráða vanan starfsmann til sölu- og ráðgjafarstarfa á sviði verslana- og lager- innréttinga. Einungis reglusamur, stundvís og áreiðan- legur starfskraftur kemur til greina. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Skriflegar umsóknir, með meðmælum, sendist Ofnasmiðjunni hf., Háteigsvegi, pósthólf 5091,125 Rvík, fyrir nk. fimmtudag. Meðeigandi - samstarfsaðili Fyrirtæki í framleiðslu og innflutningi á húsgögnum leitar eftir meðeiganda eða samstarfsaðila. Hér er tilvalið tækifæri fyrir fyrirtæki í svipuðum rekstri til að ná fram meiri hagræðingu og samvinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti tekið að sér daglega stjórnun fyrirtækisins. Algjör trúnaður. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Gl IfíNT ÍÓNSSON 'RÁÐCJÓF & RÁÐN1 NCARfjÓNUbTA T|ARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.