Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 31
MORGU.NBl.A0ir> ÞRIÐJUDAGUR l' *' 08 31 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 30. seotember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 1 17,00 82,00 106,08 22,781 2.416.726 Þorskur/st. 119,00 119,00 119,00 0,025 2.975 Smáþorskur 72,00 72,00 72,00 0,160 11.520 Ýsa 121,00 94,00 109,84 ' 5,241 575.684 Smáýsa 65,00 65,00 65,00 0,046 2.990 Lýsa 36,00 36,00 36,00 0,368 13.248 Ufsi 71,00 71,00 71,00 0,973 69.063 Koli 99,00 64,00 67,35 4,350 292.965 Karfi 36,00 25,00 31.97 ' 0,401 12.820 Steinbítur 78,00 20,00 64,17 0,989 63.532 Lúða 400,00 150,00 281,25 1,537 432.429 Langa 82,00 76,00 76,17 1,449 110.376 Keila 49,00 48,00 48,46 3,509 170.048 Samtals 99,79 41,831 4.174.396 FAXAMARKAÐURINN HF, . í Reykjavík Þorskursl. 115,00 78,00 99,63 44,965 4.480.040 Ýsa sl. 124,00 62,00 114,28 16,627 1.900.212 16,627 Þorskflök 170,00 170,00 170,00 0,159 27.030 Blandað 50,00 20,00 48,31 0,816 39.420 Gellur 180,00 180,00 180,00 0,019 3.420 Hafur 5,00 5,00 5,00 0,012 60 Hnýsa 41,00 41,00 41,00 0,045 1.845 Humarhalar 800,00 500,00 576,36 0,110 63.400 Karfi 35,00 29,00 34,55 0,332 11.470 Keila 49,00 49,00 49,00 1,433 70.217 Kinnar 115,00 115,00 115,00 0,039 4.485 Langa 80,00 70,00 77,00 1,511 116.345 Lúða 500,00 200,00 321,55 1.041 334.730 Lýsa 38,00 35,00 36,30 1,580 57.358 Skarkoli 104,00 69,00 69,00 6,829 476.437 Steinbítur 80,00 • 63,00 72,11 2,273 163.900 Ufsi 60,00 48,00 55,47 0,919 50.980 Undirmálsf. 81,00 40,00 76,76 4,022 308.712 Samtals 800.00 5.00 98,03 82,732 8.110.061 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 117,00 76,00 101,49 12,168 1.234.989 Ýsa 123,00 80,00 109,86 8,603 954.140 Lýsa 69,00 68,00 68,96 0,794 54.752 Keila 56,00 48,00 54,05 7,674 414.732 Skata 119,00 119,00 119,00 0,032 3.808 Skötudelur 265,00 250,00 257,34 0,017 4.385 Humar 620,00 620,00 620,00 0,029 17.980 Langa 85,00 75,00 79,17 2,504 198.251 Undirm.fiskur 80,00 67,00 73,26 1,087 79.629 Steinbítur 100,00 75,00 83,74 0,277 23.196 Koli 96,00 39,00 66,87 0,850 56.838 Blálanga 84,00 81,00 83,02 0,214 17.766 Lúða 560,00 250,00 373,36 0,510 190.415 Karfi 47,00 36,00 43,04 22,366 962.686 Ufsi 70,00 44,00 66,75 55,347 3.694.455 Blandað 56,00 50,00 52,74 0,375 19.776 Samtals 70,17 112,848 7.918.858 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík Þorskur Þorskur 91,00 88,00 89,62 6,785 608.051 Þorskur, smár 70,00 70,00 70,00 1,829 128.030 Ýsa 115,00 114,00 114,23 1,079 123.258 Steinbítur 55,00 55,00 55,00 0,833 45.815 Ufsi 58,00 58,00 58,00 1,882 109.156 Grálúða 65,00 65,00 65,00 0,125 8.125 Skarkoli ,60,00 60,00 60,00 0,072 4.320 Samtals 81,46 12,605 1.026.755 FISKMARKAÐURINN I ÞORLAKSHOFN Þorskur (sl.) 116,00 100,00 106,00 21,807 2.328.904 Þorskur, smár 73,00 ' 73,00 73,00 0,164 11.972 Ýsa sl. 116,00 86,00 111,87 15,174 1.697.550 Undirmálsfiskur 89,00 28,00 83,83 3,760 315.192 Ufsi 65,00 60,00 64,44 4,738 305.313 Karfi 42,00 40,00 41,33 3,849 159.082 Keila 60,00 60,00 41,33 2,280 136.800 Langa 76,00 74,00 74,82 6,684 500.161 Lúða 300,00 240,00 261,33 0,255 67.030 Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,253 9.886 Öfugkjafta 33,00 33,00 33,00 0,128 4.224 Skata 107,00 107,00 107,00 0,068 7.276 Skarkoli 60,00 60,00 60,00 0,011 660 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 1,401 252.180 Steinbítur 65,00 65,00 65,00 0,611 39.715 Samtals 95,38 61,185 5.835.945 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 103,00 89,00 90,00 9,213 829.171 Ýsa 108,00 104,00 104,95 4,437 465.685 Lúða 505,00 400,00 434,43 0,358 155.525 Steinbítur 78,00 68,00 68,88 0,297 20.456 Skarkoli 72,00 72,00 72,00 5,645 406.440 Undirm.fiskur 61,00 61,00. 61,00 0,304 18.544 Keila 41,00 41,00 41,00 0,418 17.138 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,016 80 Hlýri 68,00 68,00 68,00 0,034 2.312 Ufsi 37,00 37,00 37,00 0,068 2.516 Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,150 750 Samtals 91,62 20,940 1.918.617 FISKMARKAÐURINN TÁLKNAFIRÐI Þorskur 79,00 79,00 79,00 0,263 20.777 Lúða 310,00 310,00 310,00 0,306 94.860 Samtals 203,23 0,569 115.637 ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 ’/a hjónalífeyrir 10.911 Fulltekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða 15.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningar einstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKiAVÍK: 27. — 29. september Óvenjumikið var um innbrot á starfssvæðinu um helgina svo og tilkynningar um eld. Alls var til- kynnt 21 innbrot og _10 eldsvoðar, mismunandi miklir. í langflestum innbrotanna höfðu þjófarnir lítið upp úr krafsinu, en skemmdirnar voru þess meiri. Á laugardag var tilkynnt að reyk legði frá kjallara fjölbýlishúss við Fífusel. Grunur leikur á að eldur hafi verið borinn að pappakassa í kjallaranum. Stigagangur hússins fylltist af reyk, en slökkviliði gekk vel að ráða niðurlögum eldsins og síðan að reyklosa stigaganginn. Óverulegar skemmdir urðu. Á laugardag var einnig tilkynnt um lausan eld í gamla Verslunar- skólanum við Grundarstíg. Allt til- tækt lið slökkviliðsins fór á staðinn og mikið lið iögreglumanna til þess að loka af svæðið. Fljótlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. Á sunnudag var tilkynnt um eld í íbúð húss við Karfavog. Þar hafði eldur kviknað í sófa, senni- lega út frá vindlingaglóð. Óveru- legar skemmdir urðu í íbúðinni, þökk sé slökkviliðinu. Aðfara- nótt sunnudags veitti lögreglan athygli ungri stúlku með smábarn í miðbænum. Þetta reyndist vera 15 ára gömul stúlka með 2 ára barn, sem hún sagðist vera að passa. Hún bar því við að hafa læst sig úti og ekki komist inn aftur. Lögreglumennirnir voru van- trúaðir á þessa skýringu. Henni var ekið þangað sem pössunin átti að fara fram, en þar var engum erfið- leikum bundið að komast inn. Um hádegi á sunnudag var til- kynnt um bát í vandræðum við Suðurnes, út af Seltjarnarnesi, og að skotið hefði verið upp nokkrum hvíturn blysum. Lögreglumenn fóru á vettvang í gúmbát og leituðu þar, en án árangurs. Einnig var einkaflugmaður í grendinni feng- inn til þess að svipast um úr lofti, en enginn fannst báturinn. Var sennileg skýring talinn sú að til- kynnandi hefði séð speglast á bauju, sem þarna er á svæðinu Aðfaranótt laugardags voru fjór- ir fjórtán ára drengir handteknir á innbrotsstað í verslun við Gnoðar- vog. Þrír þeirra voru handteknir innandyra, en sá fjórði utandyra þar sem hann átti að standa vörð fyrir félaga sína. Drengirnir höfðu brotið litla rúðu á hlið hússins og komist þar inn. Á sunnudagsmorgun stakk öku- maður af frá árekstri á gatnamót- um Hverfisgötu og Frakkastígs. Ökumaðurinn og farþegi í bifreið- inni, sem var eftir, slösuðust. Skömmu síðar fann lögreglan bílinn og ökumanninn, sem stakk af. Sá reyndist vera 14 ára garrtall á bíl föður síns. Mjög rólegt var í miðbænum um helgina og fátt markvert bar til tíðinda. ■ /TC-deildirnar sem starfa á ís- landi eru að hefja starfsemi sína unt þessar mundir. 2. október nk. heldur ITC Fífa kynningarfund fyrir þá einstaklinga sem sýndu starfi ITC áhuga. Þessi fundur verð- ur haldinn á Digranesvegi 12 og hefst kl. 20. ITC eru alþjóðleg sam- tök og hafa það markmið m.a. að hvetja til opinna umræðna án for- dóma. ITC eru samtök sem gefa fólki tækifæri til að búa sig undir aukinn starfsframa og gera það hæfara til samskipta við annað fólk hvort sem er í leik eða starfi. ITC Fífa sem starfar í Kópavogi var með kynningu á starfsemi samtak- anna á sýningu sem haldin var í Kópavogi síðastliðið vor. Sýningin nefndist Kópur ’91 og var kynning á fyrirtækjum sem voru starfandi í Kópavogi. Útlit er fyrir að starf ITC Fífu verði frjótt í vetur eins og var síðastliðinn vetur og ættu þeir einstaklingar sem áhuga hafa á að starfa með deildinni í vetur að láta skrá sig sem allra fyrst. Landsþing ITC-samtakanna verður haldið á Húsavík í maí á næsta ári. (Fréttatilkynning) Eitt verka Fritse Rinds: Install- asjón, kúluplast. Galleri Augusta, Sveaborg, 1987. ■ UM ÞESSAR mundir starfar danska listakonan Fritse Rinds i gestavinnustofu Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Hún mun halda fyrirlestur um verk sin og sýna litskyggnur í Hafnarborg þriðju- daginn 1. október kl. 20.30. Fritse Rinds er fædd árið 1935. Hún lagði stund á málun framan af ævinni en frá 1982 hefur hún aðallega unnið skúlptúra og upp- stillingar þar sem hún notar efni sem notuð eru í verksmiðjum við framleiðslu á ýmsum iðnaðarvör- um. Fritse Rinds er meðlimur Fé- lags danskra myndlistarmanna og hefur frá 1983 haldið fjölda einka- sýninga og tekið þátt í samsýning- um, nú síðast Myndhöggvara- tvíæringi Danska myndhöggvara- félagsins og Haustsýningunni í Charlottenborg 1990. Hún hefur haldið gestafyrirlestra m.a. við Jistaháskóla i Danmörku, Noregi og Hollandi. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. (Fréttatilkynning) ■ SAMBAND hárgreiðslu- og hárskerameistara stendur fyrir Viku hársins og hefst hún í dag, 1. október. Vika hársins á að vera fræðslu- og kynningarherferð jafnt innan fagsins sem til við- skiptavina. Lögð verður áhersla á aukna umræðu, þekkingu og fræðslu um hárið og allt sem því tengist, -umhirðu, snyrtingu, hár- vandamál o.fl. Jafnframt er ætlun- in að nota þessa viku í málrækt- arátak og útrýma tökuorðum úr iðngreininni. A hársnyrtistofum verður m.a. boðið upp á ókeypis þvott, næringu eða annað. Viku hársins lýkur á sunnudag, 6. októ- ber, með keppni í liðun-krullun á Hótel Sögu klukkan 14. Sér- keppni verður fyrir sveina og meistara og önnui- fyrir nema. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 19. júlí - 27. september, dollarar hvert tonn BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI oUU 07C 300 07C CIO ÓFfl J „ - 240/ Super 238 CIO 4ÖU | — 40U 220/ 219 226/ 224 200 Blylaust 17R 17*1 1FD ■ i ■ ii i i i i ii 11 O 11 1 ■ 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 19.J 26. 2.Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. iviu-j | | | | | | | | | h 19.J 26. 2Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. GASOLÍA SVARTOLÍA oUU n-tc 150 í10 °50 125 100 70/ 69 nnn i 199/ K 198 75 c:UU i 17C _ 50 1 1 150 i i i i i i i i i i i 25 n 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 19.J 26. 2.Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. d 1 ^ , t 1 1 1 1 1 r 19.J 26. 2Á 9.' 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 23.-27. september 1991 Þorskur Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð (kr.) (kr.) (kr.) 201,51 Magn (lestir) 31,235 Heildar- verð (kr.) 60,805 Ýsa 172,34 33,105 55.117 Ufsi 82,81 1,580 1.264 Karfi 76,99 0,320 238 Koli 142,97 7,555 10.435 Blandað 206,25 4,011 7.992 Samtals 180,74 77,806 135,851 Selt var úr Freyju RE í Grimsby. GÁMASÖLUR í Bretlandi 23.-27. september. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð (kr.) (kr.) (kr.) Þorskur 198,10 Magn (lestir) 190,122 Heildar- verð (kr.) 364.041 Ýsa 199,91 154,761 269.146 Ufsl 97,19 11,774 11,062 Karfi 92,48 48,989 43,804 Koli 142,82 132,145 182,451 Grálúða 144,97 19,665 27,570 Blandað 165,05 101,341 161,712 Samtals 166,41 658,7991.059.79 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 23.-27. september. 85 Þorskur Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð (kr.) (kr.) (k'r.) 142,94 Magn (lestir) 21,032 Heildar- verð (kr.) 84.741 Ýsa 193,33 2,342 12.100 Ufsi 99,99 179,252 505.226 Karfi 103,88 297,312 870.537 Koii 70,98 0,015 .30 Grálúða 162,51 0,289 1.323 Blandað w 51,60 31,052 45.164 Samtals 101,44 531,294 1.519.121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.