Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 41
MðiMéMÖ® .iMíMÖMóöíí'bJ HX ? GOlBlt IIAWN LUCA S F I L M HX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. > >\ > „Deceived" er örugglega ein besta spennumynd ársins 1992, enda hafa vinsældir verið miklar erlendis. Aldrei áður hefur Coldie Hawn verið eins góð og i„Deceived‘‘. „Deceived" einfaldlega sú besta íár. „DECEIVED MYND SEM ÞÚ SKALT SJÁ FLJÓTLEGA “ FRUMSÝNIR SPENNUHASARINN LÆTI í LITLU TOKYO ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 STÓRGRÍNMYND í SÉRFLOKKI STÓRISKÚRKURINN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ★ ★★SV.MBL. BENNIOG BIRTA j ÁSTRALÍU ALDREIAN DÓTTUR MINNAR Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. OSKUBUSKA SNORRABRAUT 37, S(MI 11 384 BESTA SPENNUMYND ÁRSINS 1992 Harðhausarnir Brandon Lee og Dolph Lundgren eru hér tveir lögreglumenn sem eiga í höggi við „Yakuza“ japanska glæpa- gengið. „SHOWDOWNIN LITTLE TOKYO", HASARMYND í HÆSTA GÍR Aðalhlutverk: Brandon Lee, Dolph Lundgren, Tia Carrere. Leikstjóri: Mark Lester (Commando). Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,7, 9og11. PENINGAR ANNARRA Sýnd kl. 7og 11. „The Super“ er einhver sú besta grínmynd sem komið hefur, enda fer hér Óskarsverðlaunaleikarinn Joe Pesci á kostum eins og áður. „The Super“ er framleidd af þeim sömu og gerðu „Die Hard“-myndirnar. „The Super“, stórgrínmynd í algjörum sérflokki Aðalhlutverk: Joe Pesci, Vincent Gardenia, Madolyn Smith, Rubin Blades. Framleiðandi: Charles Gordon (Die Hard). Handrit: Sam Simon (Taxi Driver). Tónlist: Miles Goodman (What about Bob). Leikstjóri: Rod Daniel (K-9). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FLUGÁSAR Sýnd kl. 3. Kr. 200. ■ FUNDUR sjúkraliða á Landakotsspítala, haldinn föstudaginn 31. janúar, skor- ar á stjómvöld að taka til endurskoðunar fjárveitingar til sjúkrahússins, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu. Þar segir einnig að við lokun einstakra deilda eða sjúkrahússins í heild tapist ómældir tugir milljóna í þjálf- un, sérmenntun og sérhæf- ingu starfsfólks sem ekki verði endurheimt nema með miklum tilkostnaði. Sjúkral- iðar mótmæli því gerræði sem fram hafi komið í ummælum heilbrigðisráðherra að það sé að hans mati auðveldara að ganga af einni stofnun dauðri en að láta skerðingu ganga jafnt yfir alla. Ráð- herra sem boðið hafi sig fram undir merkjum jafnaðar- manna ætti að vera þess minnugur að hann sé að ræða um örlög hundruða og þús- unda einstaklinga og fjöl- skyldna þeirra þegar hann ræðir um niðurlagningu, lok- un eða að ganga af stofnun dauðri. Þá minnir fundurinn félagsmálaráðherra á skyldur hans, skv. lögum m.a. að öllum þeim sem atvinnu- rekstur stunda sé skylt að tilkynna með a.m.k. tveggja mánaða fyrirvara ráðgerðan samdrátt eða aðrar varanleg- ar breytingar í rekstri sem leiða til uppsagna fjögurra starfsmanna eða fleiri um lengri eða skemmri tíma. Slíkum tilkynningum skuli fylgja greinargerð um ástæð- ur til uppsagna starfsmanna. KROPPASKIPTI Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell. Leikstjóri: Damian Harris. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BENNIOG BIRTA ÍASTRALÍU HUNDARFARA TILHIMNA LÖGGANÁHÁU HÆLUNUM BILLY BATHGATE Sýnd kl. 5, og 9. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Kr. 200 á 3 sýn. Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 200. á 3 sýn. Sýnd kl. 3. Kr. 200. Sýnd kl. 3. Kr. 200. OSKUBUSKA ALEINN HEIMA ÚLFHUNDURINN Sýnd kl. 3. Kr. 200. Sýnd kl. 3. Kr. 200. Sýnd kl. 3. Kr. 200. ■ FÉLA GSSTJÓRN Hjúkrunarfélags Islands hefur á fundi sínum föstu- daginn 31. janúar 1992 rætt um efnahagsstöðu þjóðfé- lagsins, stöðu samningavið- ræðna og niðurskurð á fjár- magni til heilbrigðisþjón- ustu. Fundurinn mótmælir harðlega ákvörðun ríkis- stjórnarinnar um skerðingu ■ TRUBADORINN, veit- ingastaður, Laugavegi 73, er eins árs um þessar mundir. I tilefni af því er boðið upp á sérréttaseðil alla daga og að sjálfsögðu verður hádegis- verðarhlaðborðið á sínum stað. Nýr matseðill hefur ver- ið tekinn í notkun um leið og staðurinn hefur verið innrétt- aður á rómantískan og þægi- legan hátt. Fyrirhugað er að vera með lifandi tónlist tvi- svar sinnum í viku á komandi vordögum og í tilefni afmælis- ins verður gestum boðið upp á óvæntan glaðning. Mat- reiðslumeistarar Trúbadors- ins eru Fríða Einarsdóttir og Viggó Dýrfjörð. Frá veitingastaðnum Trúbadorinn. á ráðstöfunartekjum heimila sem stjórnvöld hafa boðað að undanförnu, með breyt- ingum á barnabótum og elli- lífeyri svo og hækkun ýmissa þjónustugjalda. Ljóst er að leita þarf leiða til að takast á við fjárhagsvandann en félagsstjórn mótmælir því að sá vandi skuli verða leystflr með handahófskenndum að- gerðum og á kostnað þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjón- ustunni að halda. Fundurinn skorar á ríkisstjórn Islands að sjá til þess að samninga- viðræður í yfirstandandi kjaralsamningum bæti fjár- hagsstöðu heimilanna og að lögbundinn réttur s.s. til líf- eyris og biðlauna verði ekki skertur. (Fréttatilkynning) ■ LJÓSHEIMAR, ís- lenska heilunarfélagið, heldur námskeið í grunnatr- iðum hugleiðslutækni laug- ardaginn 8. febrúar kl. 10-16, Hverfisgötu 102, önnur hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.