Morgunblaðið - 27.02.1992, Side 33

Morgunblaðið - 27.02.1992, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 1992 33 VINNINGSH AFAR Fengn verðlaun fyrir smásögnr Fyrir skömma var sagt frá því hér í Fólki í fréttum að félag- smiðstöðin Tónabær hefði staðið fyrir ljóða- og smásagnasam- keppni fyrir grunnskóla. Þessar myndir eru af þremur sigurveg- urum í smásagnasámkeppninni. Vigdís Þormóðsdóttir, nemandi í 8. bekk í Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskólans, fékk fyrstu verðlaun fyrir söguna Sam- viskan mín dansar steppdans í tunglsljósinu. Önnur verðlaun fengu þær Æsa Bjarnadóttir og Stefanía Bjarnadóttir, einnig í 8. bekk í sama skóla, fyrir söguna Kattarlíf. ‘---------------^---- ! EF ÞÚ KEMUR MEÐ ÞESSA AUGLÝSINGU 1 í KRINGLUSPORT FYRIR 1. MARS FÆRÐU í 30% AFSLÁTT ! AF SKÍÐAVÖRUM OG ! SKÍÐAFATNAÐI LEYNDARMÁL Eric Clapton á dóttur sem enginn vissi um Breska rokkstjarnan Eric Clapton viðurkenndi nýlega að hann ætti sjö ára gamla dóttur, Ruth. Eric, sem missti son sinn Conor fyr- ir um ári síðan í slysi, hafði átt í ástarsambandi við Yvonne Kelly sem svo eignaðist Ruth með honum. Ruth býr í Karíbahafínu með móður sinni og eiginmanni hennar, sem hún telur vera föður sinn. Ruth fæddist á meðan Eric var enn giftur fyrrver- andi eiginkonu sinni, Patti, og nú segist hún aðeins hafa fengið vitn- eskju um Ruth nýlega þegar Eric sagði henni frá þessu en hann hafði haldið þessu leyndu. Eric sér dóttur sína mjög sjaldan þó að hann langi til að veija meiri tíma með henni. Vinir hans segja að hann vilji ekki rugla hana í ríminu þar sem hún á annan föður. Eric er um þessar mundir á hljóm- COSPER - Það er Vatnsveitan. Hvað átti ég aftur að segja við þá? Eric Clapton leikaferð um Bretland og hefur sökkt sér í tónlist sína allt frá láti Conors. Við upphaf hljómleikaferðarinnar flutti hann lagið Tears in heaven en það lag samdi hann í minningu sonar síns. HRADLESTRARNÁMSKEID...meö ábyrgð! •k Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af góðum bókum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrar- námskeið sem hefst fimmtudaginn 5. mars nk. Skráning í síma 641091. Ath.: Óbreytt verð frá síðasta vetri. VR og flest önnur félög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðunum. HRAÐLESTRARSKOLENN I MARGIR AF BESTU SKÍÐAMEISTURUNUM NOTA I SKÍÐABÚNAÐ SEM FÆSTI KRINGLUSPORTI Verð frá: 969.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00. Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 ® | HONDA NORSKU SKÍÐAGÖNGUMENNIRNIR NOTAALLIR SWIX SKÍÐAÁBURÐ PATRICK ORTLIEB GULLVERÐLAUNAHAFII BRUNI Á ÓLIMPÍULEIKUNUM í ALBERTVILLE 1992 NOTAR: SKlÐASKÓR 'aichte OSBJi K SKlÐAÁBURÐUR KRINGLU Borgarkringlan, sími 67 99 55 1 | Góðan daginn! Eggjabakka- dýnur eru yfirdýn- ur sem bæta til muna eiginleika flestra rúma séu þær rétt notaðar. Þær eru notað- ar á heilbrigðisstofnunum og fjölmörg- um heimilum um land allt með frábærum árangri. Eggjabakkadýnurnar frá Lystadún - Snæland loftræsta, verma og mýkja og hafa einstak- lega góða fjöðrunareiginleika. í þeim er 35 kg/m3svampur (hvítur), sem er opinn og heldur vel fjöðrun sinni. Notkun: Til að eggjabakkadýnur þjóni tilgangi sínum þurfa þær að uppfylla ákveðnar kröfur um stífleika, þykkt og endingu. Dýnan frá Lystadún - Snæland gerir einmitt það - og gott betur. Lítið við og kynmð ykkur kosti hennar - eða fáið lánsdýnu með heim. Framleiðum auk þess svampdýnur og latexdýnur í mörgum stífleikum og skv. máli. - Stuðningspúði skv. sniði. - Æfingadýnur. - Pullur og púða. - Lagfærum og klæðum gamlar dýnur og púða. Skútuvogi 11 124 Reykjavík Sími 91-814655 Sendum í póstkröfu um land allt eu •ess LYSTADÚN-SNÆLAND hf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.