Morgunblaðið - 03.04.1992, Page 5

Morgunblaðið - 03.04.1992, Page 5
AUK / SÍA k3d30-972 5 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 V '<■' ’í-S- 'ní": -ferskt og ljúffengt úr sveitinni Nú siglir ný mjólkurvara, sem á uppruna sinn í óspilltri íslenskri náttúru, hraðbyri á borð þitt. Umbúðirnar eru bátlaga með tveimur lestum: í aðallestinni er ENGJAÞYKKNI, sýrt með hollum Biogarde gerlum sem gefa því milt og ljúffengt bragð. í afturlestinni er hins vegar morgunkorn eða blandaðir ávextir. Þú blandar einfaldlega innihaldinu saman með léttri sveiflu þannig að kornið er alltaf stökkt og gott í blönd- » unni og ávextirnir ferskir og lystugir. Engjaþykkni - létt sveifia frá IVIS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.