Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 30
30 B MOKGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 INNANSTOKKS OG UTAN Fáiriim Flestir, sem eru svo heppnir að hafa fánastöng, fögnuðu páskunum með því að draga þjóðfánann að hún. Hinn heið- blái, mjallhvíti og eldrauði ís- lenski þjóðfáni er fallegur og það eitt að sjá hann blakta í húsagörðum er nóg til að setja mönnum hátíð í hjarta. Það er stolt hvers húss og eiganda þess að hafa fánastöng í garð- inum og þær mættu gjarna vera víðar en nú er. 35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu Símatími í dag kl. 1-3 Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Höfum fjárst. kaupanda að góðri 2ja-3ja herb. íb. miðsv. í Rvík. Blönduhlíð - 2ja Vorum að fá í einkasölu 61,6 fm bjarta og góða kjíb. Sérinng., sérhiti. Laus strax. Verð 4,7 millj. Flyðrugrandi - 2ja Mjög falleg 61,7 fm íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr. Stórar suðursv. Einkasala. Mjölnisholt - 3ja 84,4 fm góö íb. á 2. hœö í tvibbúsí. Hálfí geymsluris fyigir. Laus strax. Áhv. byggsjóður 3 millj. Ver£ 6,2 millj. Einkasala. Garðabær - sérh. 5 herb. 108 fm góða íb. á efri hæð í tvíbh. við Laufás. Bílskúr. Áhv. 2,5 millj. Einkasala. Lítið einbhús 4ra herb. 76 fm timburhús v/Þykkvabæ, Árbæ, ásamt stórum útiskúr. Stór og falleg lóð. Laust strax. Vesturberg - endaraðh. Mjög fallegt 130,5 fm raðhús á einni hæð. Gluggalaus geymslukjallari undir öllu húsinu. Verð 11,0 millj. Einkasala. Látraströnd - endaraðh. 174,6 fm mjög fallegt raðh. Innb. bílsk. Verð 13,5 millj. Einkasala. Bræðratunga - raðhús Mjög fallegt 197,4 fm raöhús. 28 fm bílsk. Mögul. á 5 svefnh. Húsið er mik- ið endurn. Verð 11,5 millj. Einkasala. Jöklafold - parhús Fallegt 190 fm parhús. 137 fm íb. á 1. hæð. 50,fm bílsk. á jarðhæð og 90 fm gluggalaust pláss. Áhv. 3,3 millj. veð- deild. Verð 13,0 millj. Einkasala. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Einbýlishús - Kóp. 151,5 fm fallegt einbhús v/Birkihvamm. 5 svefnh. Verö 11,0 millj. Einkasala. Sunnubr. - Kóp. - einb. Ca. 150 fm einbhús á einni hæð. 25 fm bílsk. v/Sunnubraut. Húsið er mjög mik- ið endurn. Nýl. eldhinnr. og nýtt á baði. Nýl. hitalögn. Fráb. staðsetn. v/sjóinn. Verð 15,5 millj. Einkasala. Gistiheimili Til sölu er af sérst. ástæðum gistiheim- ili í miðbænum í fullum rekstri. Húsið er 324 fm m/10 herb. Góð viðskipta- samb. Eignask. mögul. Tilvalið tækifæri til að skapa arðbæra atvinnu. Sérhæðir í Garðabæ Glæsil. 3ja-4ra herb. 120 fm íb. ásamt stæði í bílg. Verð 9,4 millj. Glæsil. 5 herb. 196 fm íb. ásamt stæði í bílg. Verð 11,0 millj. íb. eru við Sjávargrund í Gbæ. Afh. tilb. u. trév. í maí og sameign verður fullfrág. Hægt er að semja um mjög hagstæð kjör á fullfrág. íb. Óvenju skemmtilegt og sórstakt hús á góðum stað. Iðnaðarhúsnæði 106 fm iðnaðarhúsn. á 1. hæð við Smiðjuveg, Kóp. Hagst. verð og greiðsluskilm. Laust strax. Sumarbústaður Fallegur 37 fm bústaður ásamt svefn- lofti í landi Klausturhóla, Grímsnesi. Einn hektari eignarlands. Verð 3 millj. kAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Fram að páskum iiggur fáninn oft ónotaður mánuðum saman enda enginn opinber fánadagur frá því á nýjársdag og fram til föstu- dagsins langa. Það ætti því sannar- lega að hafa verið kærkomið að taka loksins fram fán- ann um páskana og flagga óspart þá fánadaga, sem síðan komu í kjöl- farið. Á síðustu vikum hefur hver fánadagurinn rek- eftir Jóhönnu Horðardóftur ið annan, fyrst sumardagurinn fyrsti og síðan fyrsti mai. Auk þess er fólki leyfilegt að nota þjóðfánann við ýmis hátíðleg tækifæri ef farið er að lögum um meðferð hans og margir nota tækifærið og flagga við stórafmæli og brúðkaup, í ferm- ingarveislum o.s.frv. enda sjálfsagt að nota fánastöngina ef hún er til. Fánastengur er hægt að kaupa á nokkrum stöðum í Reykjavík og þær er hægt að fá í tveim stærðum. Báðar gerðirnar falla að leiðbein- ingum um hæð stangarinnar, en samkvæmt stöðlum á stöngin helst að vera u.þ.b. 5x breidd fánans. Þessar stangir eru vel útbúnar með hnúði með skoruhjóli á endanum þannig að fánalínan leikur liðlega í hjólinu. Þessar stangir eru líka þægilegar í meðförum og hægt að fella þær auðveldlega. Þær eru ein- litar, enda verður fánastöng að vera það samkvæmt lögum. Ef fánastöngin er höfð í garðin- um ætti að koma henni þannig fyr- ir að sem minnst skyggi á fánann og flestir velja henni stað þar sem hún blasir sem víðast við. Flestir koma fánastönginni þannig fyrir að hún sé miðpunktur garðsins og stolt hans. Einnig má fá fánastangir utan á hús. í þeim tilfellum er þeim annað hvort komið fyrir beint upp af þaki hússins eða skáhallt út frá vegg. Ef fánastöng er komið fyrir á vegg þarf hún að vera 2 l/2x breidd fána, en 2x breidd fána ef hún er upp af þaki hússins. Svona gerum við Lög um íslenska þjóðfánann eru mjög ströng og fánalög gerast ekki öllu strangari annars staðar í heim- inum. Það er því eins gott að kynna sér þau vandlega áður en maður hleypur út með fánann sinn. Við skulum láta fylgja hér nokkrar ábendingar um meðferð fánans. Fánann má aldrei draga á stöng fyrr en klukkan sjö að morgni og Bæjarhraiml 8« símí 654222 Símatími frá klo 12„00-15„0C Einbýli - raðhús Faxatún - Gbæ. Vorum a6 fú i einkasölit skemmtil. 132 fm einbhúo úr timbri ásami 33 frn steinsteyptum bílsk. Fráb. staösetn. Góður garður. Laust til afh. nú þegar. Lyklar ú skrifst. Ekkert áhv. V. 11,5 m. Klausturhvammur. 214 fm stórgl. raðhús ú tveimur hæðum. Frá- bær eign ú góðum staö. V. 17 m. Miðvangur. 19ð fm einbhúo ó einni hæð ásamí 51 fm bílsk. Sólskáii m/heituni potti. Skipti mögul. ó nýl. 3ja- 4ra herb. ib. V. 15,3 m. Smyrlahraun 6 herb. endarað- húo 6 tveimur hæðum ásamt óinnr. risi og bílsk. V. 13,5 m. Þúfubarð Tveggja hæða einb. Bilsk. Garðhús. Fráb. útsýni, Skipti mögul. ó 4ra-5 herb. ib. V. 12,5 m. Fjóluhv. 330 fnr, einb. V. 21,0 m. Klukkuberg, Raðhús.v.i2,9m. Fagrakinn. 174fmeinb.V. 12,3m. Bæjarás 163C fm lóö í Mosbæ. A-gatnaggjöld ógr. V. 800 þús. 4ra-6 herb. Norðurbraut. Efrl hæð og ris í steinsteyptu tvibhúsi alle 84 fm. Hú- siö er endurn. aö hluta. Ekkert áhv. V. 6,6 m. AsparfelL 4ra hert>. V. 7 m. Engihjalli 4ra herb. 108 fm ib. ú 1. hæö í lyftuhúsi. Góö sameign. Áhv. byggsjlán 2,6 míllj. Möguí. aö takt- hús- bréf eðo litla íb. uppi. Sólheimar. 4ra herb. 114 fm íb. 6 1. hæð í lyftuh. Húsvörðui. V. 8,8 m. Skerseyrarvegur Faiieg íb. í' 2. hæC í tvíbhúsi. Stór bílsk. Áhv. húsbréfalán 3,8 millj. V. 7,8 m. Háakinn. Hæð, ris. Bílsk. V. 10,5 m. Fagrakínn 4ra herb. íb. V. 7,2m. 2ja-3ja herb. Lyngmoai -- Gbæ. stórgi. 3jc herb. íb. ó 3. hæö. Yfirbyggðar 12 fm pvalir. Bílskúr. Húsið nýl. klætt að utan. Fráb. útsýni. Mjög góð eign í topp- standi. V. 8,6 m. Lækjarfii - Gbæ 2ja-3ja herb. íb. í nýuppg. húsi alls 74,6 fm. Allt nýtt. Góð staðsetn. Lykili á skrifst. V. 6,2 m. Kelduhv Rísíb. V. 5,8 m. Brekkutangi - Mos. 3ja herb. 90 fæ ósamþ. kjíb. V. 4,2 m. Breiðvangui. r/ fm ib. á jarð- hæð m/sórinng. Áhv. 2,2 millj. V. 6,7 m. Miðvangur. 2jo herb. (b. í lyftu- húsi. Laus fljótl. V. 5,3-5,6 m. Snorrabraut 2ja herb. ib. ú 1. hæð. Mjög góð staðseti,. V. 4,0 m. Hverfisgata - Rvík 2ja herb. ib. ó jarðh. í bakh. V. 3,0 m. I smíðum Dvergholt. Elnt. ú tvelmur hæð- um, allo 230 fm. Afh. fokh. V. 9,5 m. Lindasmári 150 fm raðhúc m/bílsk. ásamt 60 fm risi. V. frá 9,1 m. Alfholl Klasahús ó tveimur hæð- um. Afh. fokh., pússaö útan. V. 7,5 m. Álfholto Neðri sérhæö í tvíb. Afh. tilb. u. trév. V. 9,6 m. Fullbúin. V. 10,9 m. Eyrarholt - Hafnarfirði; ix 3ja herb. íb. Tilb. u. trév. V. 6,5 m. k Neðri sórh. i tvíb. V. frá 8,2 m. k Efri sérh. og ris. V. frá 9,6 m. k „Penthouse‘‘-íb. Tilb. u. trév. V. 11 m. Hörgsholt - Hafnarfirðh 'k 2ja herb. ib. V. 5,1 -5,6 m. tV .3ja herb. ib. V. 7,2-8,2 m. k 4ra herb. íb. V. 8,0-9,5 m. Háholt - Hafnarfirði: * 2ja herb. fullb. V. 6,0 m. * 3ja herb m/sérinng. V. 7,5 m. * 3ja herb. tilb. u. trév. V. 7,3 m. *• 4ru herb. tilb. u. trév. V. 8,0 m. 1: 4re herb. fullb. V. 9,9 m. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur, 650 fm á 3 hæðum. Bæjarhraun. 500 fm atvhúsn. Trönuhraun. 376 fm iðnhúsn. Funahöfðí. 1700 fni verslhúsn. Bæjarhraun, Glæsi!. vérslhúsn. ó 1. hæö u.þ.b. 470 fm og u.þ.b. 360 fm kj. Stórar innkdyr. Góö lofthæð. Glæsi!. eign á fréb. staö. Nánari uppl. á skrifst. Vantar eiQnír Skoðum og verðmetum samdægurs Elía<; B. Guðmundsson, viðskiptafr. ■ sölustjóri, Hlöðver Kjartanssor,, hdl, Guðmundur Kristjánsson, hdi. If EIGNABÆR - S: 654222 — Fánastöng á jörðu, önnur upp af húsi og sú þriðja út frá húsinu. Allar gerðirnar eru leyfilegar. -Fánahnútur (lykkjuhnútur) við þverspýtu og sigurnagla. að jafnaði verður að taka hann nið- ur fyrir sólarlag. Þó eru undantekn- ingar frá því t.d. við sérstakar at- hafnir en þó aldrei lengur en til miðnættis. Fánann má hvorki leggja á jörð, gólf né í vatn. Það þarf því að halda á honum undir holhendinni meðan verið er að festa fánalínuna og síð- an er fáninn dreginn að hún með jöfnum hraða. Þegar flagga á í hálfa stöng skal alltaf draga fánann fyrst að hún, en síðan niður aftur þar til 1/3 stangarinnar er við efri brún hans. Þegar fáninn er dreginn niður á að gera það með jöfnum hraða og hann síðan leystur fyrst við neðri festingu og tekinn saman undir holhönd, síðan er efri festing leyst. Það er mjög mikilvægt að ganga vel frá fánanum. Hafi hann blotnað þarf að þurrka hann áður en hann er vafinn saman. Þegar fáninn er tilbúinn að fara í geymslu er hann brotinn í fernt eftir endilöngu og vafinn upp þann- ig að einungis blái liturinn vísi út. Að lokum er fánalínunni vafið utan um hann til að koma í veg fyrir að vafningurinn losni sundur. Það gefur auga leið að ekki má nota fána sem hefur skemmst á einhvern hátt. Sé fáni upplitaður, óhreinn, trosnaður eða rifinn á að ónýta hann með því að brenna hann. Lögreglan á að fylgjast með að skemmdir fánar séu ekki í notkun og liggja viðurlög við því að mis- nota hann. Fyrir þá sem vilja kynna sér fán- ann og meðferð hans er til í bóka- búðum ágætis rit sem heitir Fáni íslands, skjaldarmerki, þjóðsöngur, heiðursmerki sem gefið var út á síðasta ári. Ritið er ódýrt (um 1000 kr.) og inniheldur allt það sem stolt- ur eigandi fána og stangar þarf að vita. Teikningar með greininni eru úr bókinni og birtar með góðfúslegu leyfi forsætisráðuneytisins. Álfhólsvegur - sérhæð Falleg efri hæð. 4 svefnherb., borðstofa og stofa. Frá- bært útsýni. 27 fm bílskúr. Stór lóð. Mögulegt að taka 2ja herb. íb. uppí. Laus 1. júní nk. Verð 11,3 millj. Fasteignasalan Kjörbýli, sími 641400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.