Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992 9 8888^888888888888888^8888^ p U 20% AFSLÁTTUR Þessa viku kynnum viö okkar frábæra úrval fataefna; dragtarefni, blússuefni, jogging, jersey o.fl. VEFTfl. HÚLAGABÐI Lóuhólum 2—4, sími 72010. cfo 0« oþ Cra cfo ,oþ ofa OÍo ofa Oío cfo oþ Ofo ob ofo o|o %88888888888888888888888888 Alnabúðin, Suðurveri Mikið úrval afgardínuefnum. Verð frá kr. 390. Einnig mikið úrval afköppum. Verð frá kr. 690. Opið laugardaga frá kl. 10-14. •ff m ® ibico -------------\ REIKNIVÉLAR ERU ÓDÝRARI OG BETRI IbÍG01232 0 12 stafa reiknivél með minni 0 Frábær vél á einstöku verði 0 Strimill og skýrt Ijósaborð 0 Svart og rautt letur 0 Stærð: 210x290x80 mm Reykjavik: Penninn, Hallarmúla, Kringlunni, Austurstræti. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 Hjálmar, Andlitshlífar og Hlífðargleraugu Skeifan 3h-Sími 812670 F Æ K K U N Fiskiðnaður Ál- og kisiljárnframleiðsla ^ Annariðnaður Byggingarstarfsemi . F J Ö L G U N 1 Vísbendingar « um eftir- spurn eftir 7ZZZZD tfinmlafli í Verslun og veitingastarfsemi Rekstur Pósts & sima '|J Önnur samgöngustarfsemi Sjúkrahúsrekstur ^ Önnur þjónustustarfsemi SAMTALS 91 11 heistu atvinnu- i greinum í apríl 1991 og 1992 ’92 (fjöldi starfa) J -500 -400 -300 -200 -100 0 100 200 300 400 500 Milli þrjú og fjögur þúsund atvinnulausir Atvinnuleysi í fyrsta mánuði líðandi árs mældist 3,2% af vinnu- framboði sem jafngildir því að um fjögur þúsund vinnufærir ein- staklingar hafi verið atvinnulausir. Könnun Þjóðhagsstofnunar á atvinnuástandi í aprílmánuði síðastliðnum bendir til þess að lík- legt atvinnuleysi á líðandi ári verði litlu minna eða „nálgist 3%“. Staðan slæm á höfuðborgar- svæðinu Atvinnuleysi á höfuð- borgarsvæðinu mældist í april 2,6% og hefur ekki mælst meira áður. Um stöðuna þar segir Þjóðhagsstofnun: „A höfuðborgarsvæð- inu vildu atvinnurekend- ur fækka um 440 manns. Mest var fækkunin í þjón- ustustarfsemi um 120 manns, um 100 manns í byggingarstarfsemi, og um 80 manns í iðnaði og í verzlun og veitingastarf- semi. I apríl í fyrra vildu atvinnurekendur hins vegar fjölga um 100 manns á höfuðborgar- svæðinu ... Atvinnuleysi hefur aukizt verulega á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu, úr 1,6% í janúar í 2,6% í apríl. Þetta gefur til kynna að atvinnuástand á höfuð- borgarsvæðinu verði áfram erfitt.“ Um landsbyggðina seg- ir Þjóðhagsstofnun: „A landsbyggðinni vildu atvinnurekendur fækka um 70 manns. Mest var fækkunin í bygging- arstarfsemi um 80 manns, í iðnaði um 50 manns og í samgöngum og verzlun og veitingastarfsemi um 20 manns. Hins vegar vildu atviimurekendur fjölga í fiskiðnaði um 70 manns, sjúkrahúsum um 20 manns og í annarri þjónustu um 10 manns. í apríl í fyrra vildu atviunu- rekendur fjölga um 370 manns á landsbyggðinni." * Ovissa í bygg- ingarstarf- semi í könnuninni var m.a. spurzt fyrir um ástand og horfur í einstökum at- vinnugreinum vinnu- markaðarins. Niðurstað- an var heldur dapurlcg. * Fiskiðimður: A höf- uðborgarsvæðinu vildu atvinnurekendur halda núverandi starfsmanna- fjölda. Á landsbyggðiniii vildu þeir fjölga um 70 (í stað 150 á sama tima í fyrra). * Iðnaður: Þar stóð viþ'i til 130 starfa fækkun- ar, um 80 mamis á höfuð- borgarsvæðinu og um 50 á landsbyggðinni. Á sama tima í fyrra var gert ráð fyrir 40 starfa fækkun á höfuðborgarsvæðinu en 90 starfa fjölgun á lands- byggðinni. * Byggingarstarísemi: I þessari grein ríkir mikil óvissa mcðal verktaka. Atvinnurekendur vildu fækka um 100 manns á böfuðborgarsvæðinu og um 80 á landsbyggðinni. Á sama tíma í fyrra stóð vi(ji til fjölgunar stai-fs- manna um 170 á landinu öllu. * Verzlun og veitingn- stiuFsemi: Þar var spáð i 100 manna fækkun á landinu öllu (í stað 30 starfa fækkunar í fyrra). * Samgöngur: Þar var gert ráð fyrir allt að 60 inanna fækkun, en á sama tíma í fyrra var spáð óbreyttum fjölda starfs- manna út það ár. * Sjúkrahús: Á sjúkra- húsum vildu sljóniendur fækka um 20 manns á höfuðborgarsvæðinu en fjölga um 20 á lands- byggðinni. Það mat var byggt á fjárlögum fremur en umsvifum. í apríl í fyrra vildu stjómendur fjölga um 100 manns á höfuðborgarsvæðinu en 20 á landsbyggðinni. * Önnur þjónusta :Þar vilja atvinnurekendur fækka um 120 maims á höfuðborgarsvæðinu en fjölga um 10 á lands- byggðinni. Á sama tíma í fyrra stóð vilji til 10 starfsmanna fækkunar á höfuðborgarsvæðinu en 30 manna fjölgunar á landsbyggðinni. Atvinnuleysi erböl Ekkert brýtur einstakl- inginn fljótar eða ver nið- ur en atvinnuleysi; það að hafa ekki störf við hæfi; það að geta ekki séð sér og sínum farborða. Ein- staklingamir, menntun þeirra og starfshæfni, eru og mikilvægasta auðlind hverrar þjóðai'. Það er í raun sóun, cinkum þjá fámennri þjóð, að nýta ekki starfshæfni hvers vinnufúss manns. Atvinnuöryggi fólks og rekstraröryggi atvinnu- veganna eni tvær hliðar á sama fyrirbærinu. Það er þvi meginmál að búa atvinnuvegunum viðun- andi efnahagslegt starfs- umhvcrfi. Miðað við núverandi skuldastöðu samfélagsins við umheiniinn er vafa- samt að efna tii enn frek- ari erlendra skulda til að fjölga störfum í landinu nema að arðbærar fram- kvæmdir eigi í hlut, sem skili kostnaði fljótlega til baka. Þá kann cinnig að vera réttlætanlegt að hið opinbera hraði fram- kvæmdum, sem brýnar teljast, og fyrirséð er að hvort eð er þarf að ráðast í á allra næstu árum. Nefna má framkvæmd eins og að ljúka K-bygg- ingu Landspítala, en stað- an í byggingariðnaði hér á höfuðborgarsvæðinu er hvað verst. I þeirri grein vilja atvinnurekendur, samkvæmt köimiin Þjóð- hagsstofnunar, enn fækka um 80 manns á Reykjavíkursvæðinu vegna verkefnaskorts. Til nokkurra ára litið horfa menn og til bygg- ingar nýs álvers á KeUis- nesi og tilheyrandi fram- kvæmda í orkubúskapn- um. Fyrirtæki og einstaklingar með atvinnurekstur! Nýtið ykkur skattaafslátt með hjálp Fjárfestingarsjóðsreiknings sparisjóðanna. Lokadagur til að stofna Fjárfestingarsjóðsreikning vegna rekstrarársins 1991 er 29- maí nk. Allar frekari upplýsingar eru veittar í næsta sparisjóði. SPARISJÓÐIRNIR -fyrir þig og þína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.