Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 24
24 C STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt rólegan dag þó takir stórar ákvarðanir varðandi framtíðina. Skoðaðu íjárhag- inn vel í því sambandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kemur til með að eyða meiri tima en áður með vinum þínum í vikunni. Gætir farið í hópstarf einhverskonar. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Metnaður þinn hefur dvínað undanfarið en er nú á uppleið að nýju. Sumir gætu fengið fjárhagsaðstoð frá ættingja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H88 Vinir eiga gott með að vinna saman núna og árangurinn ^verður góður. Ferðalag í sjón- máli og kvöldið gott. Ljón (23. júlf - .22. ágúst) Þú finnur leið til að fjárfesta peningana þína. Astvinir finna sér tíma saman og fjöl- skyldumál verða skoðuð. Meyja (23. ágúst - 22. soptember) Farðu_ út með fjölskylduna í dag. Ánægjuleg staða f nán- um samskiptum. Skapandi áhugamál f sjónmáli. (23. sept- - 22. október) Þ|í ert afar upptekinn af eii)- hyerju verkefni, ert með þínar hugmyndir og afar ákafur að ktima þejm í framkvaund. Sporódreki (28. okt. - 21. nóvcmber) Þetta er rétti dagurjnn til að hefja nýtt skapandi verkefni. iiöm veita þér ánægju. Róm- antíkin blómstrar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú hreinsar eitthvað gamalt út heima og kemur með nýtt í staðinn. Þú gætir fengið gjöf frá ættingja. Gerðu góð kaup. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ert fullur af krafti í dag, svo þú ættir að byrja eitthvað nýtt eða njóta menningarlífs. Þér gengur vel í að koma hugmyndum þinum til skila. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh í starfi kemurðu ábatasömu verkefni í framkvæmd. Þú gætir gert sæmileg innkaup. Ánægjuieg þróun þér í hag framundan. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú upplifir sjálfstraust þitt á annan hátt en venjulega í dag. Allt gengur þér í hag og fólk er jákvætt gagnvart þér. Njóttu vinsælda þinna. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgraávöi Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra stadreynda. MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 24. MAI 1992 DÝRAGLENS /^PCT'TB P uKt 1 1 IK £& ER.RJSIÐUR Un VDM*td~ H4NN SEGtR. A£> é6 S6r Sr/KSLHÍZ/ CXS EN&mZT/Uct /V.LA Ht-UTt! LJOSKA Þagox-, 'ATmt, r/4, X HJÖAtAl'S í iSSKAPltUAtj : : . . ' .......................! : ' ' ': '?• • ::::::::::::::::: FERDINAND í!ííí!:í!:;;:í;íí ::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK I W0NDER. IF I TAKE THI5 GAME TOO 5ERI0U5LV.. MAYBE IT'5 WRON6T06ET 50 0EPRE55EP WHEN UUE L05E ALL THE TIME... 1C Skyldi ég taka þennan Kannski er það rangt að verða Finnst þér að ég taki Hvaða leik? leik of alvarlega? svona niðurdreginn þegar við þennan leik of alvar- töpum alltaf ... lega? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjartaáttu, þriðja hæsta, gegn 4 spöðum suðurs: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á84 V54 ♦ D1054 ♦ D1086 Suður ♦ DG10963 ¥32 ♦ ÁK76 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður — — 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur tekur fyrsta slaginn á hjartatíu og skiptir yfir í tígul- gosa. Hvernig á suður að spila? Ef tígulgosinn er einspil er hætta á ferðum. Hugsanlega á austur Kxx í trompi og ætlar að koma félaga sínum inn á hjarta til að gefa sér tígul- stungu. Þá fær vömin 4 slagi, tvo á hjarta og tvo á tromp. Norður ♦ Á84 ¥54 ♦ D1054 ♦ D1086 Vestur Austur ♦ 5 ♦ K72 ¥ K986 II ¥ ÁDG107 ♦ 9832 ♦ G ♦ G973 Suður ♦ K942 ♦ DG10963 ¥32 ♦ ÁK76 ♦ Á Yið þessu er aðeins einn mét- leikur - að skera á samþandið sem vörnin hefur í hjartanu. Sagnhafi tekur á laufás, fer inn á trompás og spilar laufdrottn- ingu. Þegar austur leggur kóng- inn á hendir suður hjarta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Haninge í Svíþjóð, sem lauk um síðustu helgi, kom þessi staða upp í viðureign sænska stór- meistarans Jonny Hectors (2.535) og rússneska alþjóða- meistarans Andrei Kharlovs (2.545), sem hafði svart og átti leik. 22. - Hd5! 23. Hxd4 (skást, því hvítur mátti ekki þiggja hróks- fómina: 23. cxd5? - De2+ 24. Kg3 - Rf5+ og mátar, né heldur leika 23. De7 -Hxa5) 23. - Hxd4 24. Hel? (ekki gekk 24. Bxd8 - Dxa2+, en hvítur hefði getað veitt allmikið viðnám með skiptamun eftir 24. g3) 24. - Hxf4+ 25. Kgl - Hf5 og Hector gafst upp því biskupinn á a5 er fallinn. Keppt var eftir svokölluðu Schev- eningenkerfi í Haninge, en það fyrirkomulag ryður sér sífellt meira til rúms. Fimm liðsmenn sænska ólympíuliðsins tefldu tíu skákir hver við blandað lið. Svíarnir töpuðu með minnsta mun, 24'/2—26'/2. Bestum árangri Svíanna náði Ulf Andersson með 6 v., en í hinu liðinu stóð Kharlov sig best með 6 'h v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.