Morgunblaðið - 28.05.1992, Page 9

Morgunblaðið - 28.05.1992, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 Halló, halló! Verð í Kolaportinu 30. og 31. maí með margnota Draumableiuna. HUGRÚN MARINÓSDÓTTIR, Svarfaðarbraut 14, 620 Dalvík. Fákskrakkar Reiðnámskeið verður haldið vegna undirbúnings fyrir hvítasunnumót: Sunnudaginn 31.5. kl. 18 í félagsheimili Fáks, bóklegt. Mánudag 1.6. kl. 18 á Hvammsvelli. Þriðjudag 2.6. kl. 18 á Hvammsvelli. Miðvikudag 3.6. kl. 18 á Hvammsvelli. Námskeiðið kostar 600 kr. Skráningu lýkur föstu- daginn 29.5 kl. 16 á skrifstofu Fáks. Ath. símsvari. Hestamannaféiagið Fákur SUZUKISWIFT 5 DYRA, ÁRQERÐ 1992 ■ Aflmikil, 58 hestafla Vél með beinni innspýtingu. * Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið. * Framdrif. $ SUZUKI * 5 gfra, sjálfskipting fáanleg. —__ * Verð kr. 828.000.- á götuna, stgr. SUZUKI Bílar HF. SKEIFUNNI 17 • SlMI 685100 UPUR OQ SKEMMTILÐ3UR 5 MANNA BÍU_ r • Vandaöar útihuröir úr furu, oregon pine og mahóní tilbúnar til uppsetningar. Þeim fylgir karmur, lamir, skrá, húnar og þéttilistar. • Við sérsmíðum einnig huröir og glugga eftir þínum óskum. Gerum föst tilboð í alla smíði. • Góðir greiðsluskilmálar. Áratuga reynsla í hurða- og gluggasmíði. við Reykjanesbraut í Hafnarfirði - Símar 54444 og 654444 Uppstigningardagur Við hægri hönd Guðs! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá, var hann upp numinn til himins og settist til hægri handarGuði. (Mark. 16:19) Amen Ótrúlegt! Jesús kom til þeirra gegnum læstar dyr. Hann var enn hjá þeim, þó var hann farinn frá þeim! Þeir vissu vart, hveiju þeir áttu að trúa! En þeir skynjuðu nálægð hans. Hann hélt áfram að minna þá á: Bíðið í borginni, þar til fyrirheitið rætist. Þér munuð skírðir verða í Heilögum anda! Hann mun ljúka upp augum yðar og gjöra mig vegsamlegan! Vinir mínir! Það er yður til góðs, að ég fari burt! Heilagur andi mun leiða yður á mínum vegum! Ég verð ætíð hjá yður í andanum! Hann mun gefa yður minn kraft, og þér munuð verða mínir vottar allt til endimarka jarðar! Pjörutíu daga birtist hann þeim. Síðan sté hann upp til himins að þeim ásjáandi og ský huldi hann sjónum þeirra. , Engillinn birtist þeim: Hví horfið þér til himins? Jesús mun koma aftur! Þeir héldu inn í borgina og biðu uppfyllingar fyrirheitis Guðs. Frelsarinn var stiginn upp til himna, situr við hægri hönd Guðs föður almáttugs og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða. Frelsari vor og konungur er einnig dómari vor! Hann elskar oss og lætur sér annt um oss. Hann biður fyrir oss og fylgist með oss Þetta er fagnaðarefni uppstigningardagsins! Jesús Kristur vakir yfir oss á himnum! Vér erum aldrei ein! Kristur yfirgefur oss aldrei. Þökk, Drottinn Jesú! Sannarlega ert þú einn konungur vor og lausnari! Lof sé þér! Biðjum: Heilagi Guð og faðir! Þökk fyrir Jesúm Krist, frelsara vorn og Drottin. Hann var fús að afklæðast himneskri dýrð, er hann fæddist sem einn af oss. Þökk, að hann situr nú við hægri hönd þína í himneskri dýrð og vakir yfir oss. Þökk, að hann er dómari vor! Vér lofum þig fýrir Drottin Jesúm Krist! Amen Plannja þakstál með stíl Einnig bárujárn, litað og ólitað og SÍBA þakrennur. Dalvegi 20, sími 641255. FLÓRÍDA - ST. PETERSB. BEACH Til leigu 3ja herb. íbúð t sumar og haust. Stutt á golfvelli og a baðströ og í verslanir. í garði nd, einnig á veitingastaði num er upphituð sundlaug með góðri sólbaðsað Upplýsingar í síma 91 Geymið auglýsinguna stöðu. -53381. / Avöxtun verðbréfasjóða l.maí 1 mán. 3 mán. 6 mán. Kjarabréf 7,8% 7,8% 8,0% Tekjubréf 8,3% 7,9% 7,9% Markbréf 8,0% 8,5% 8,6% Skyndibréf 6,4% 6,3% 6,6% VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.