Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 9S& BARCELONA ’92 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 C 7 npu. Eins og flest högg Úlfajs í gær var þetta glæsilegt högg. • . Morgunblaðið/Friðþjófur Helgason >ært r noltiáfjórum undirpari Það heyrðist kurr í áhorfendum þegar Úlfar sló annað höggið á 16. Aldrei þessu vant mistókst höggið og boltinn Jenti hægra megin við flötina og þurfti Úlfar að slá yfír glompu til að komast að hol- unni. „Nú fær hann skolla", sögðu marg- ir en aðrir voru vissir um að hann næði að leggja uppað og bjarga þar með pari. Ekki dagur Sigurjóns Þó Úlfar hafi leikið vel þá má ekki gleyma þætti Siguijóns Arnarssonar úr GR, því hann lék einnig vel þó hann næði ekki að halda það út síðasta dag- inn. Sigurjón hafði forystu fyrstu tvo dagana en síðan kom Úlfar með tvo hringi þar sem hann notaði aðeins 68 högg og við slíkt ræður enginn hérlend- ur kylfingur. Þetta var ekki dagur Siguijóns. Mun- urinn á þeim í gær var stutta spilið. Það var sama hvað Sigurjón reyndi, hann náði sér hreinlega ekki á strik. Það er þó rétt að benda á að Siguijón varð í örðu sæti, 14 höggum á undan þriðja manni og hann lék á 289 höggum sem hefur nú stundum þótt alveg ágætt í Grafarholtinu. Umspil um þriðja sætið Leika þurfti umspil á þremur holum áður en í ljós kom hver yrði í þriðja sæti, og ott betur því umspilið dugði ekki. Guðmundur Sveinbjörnsson, úr GK, Jón H. Karlsson, úr GR, og Björgvin Sigurbergsson, úr GK, þurftu að leika tvær aukaholur í bráðabana til að gera upp sín mál. Guðmundur varð í þriðja sæti, Jón í fjórða og Björgvin í fimmta, allir á 304 höggum. ■ Úrslit/C11 Morgunblaðið/Friðþjófur Helgason Sigurjón Arnarsson slær hér á 10. braut. Hahn lék vel í mótinu og varð annar, 15 höggum á undan næsta manni. Þaðerekki hægtaðeiga viðUlfar í svona ham - sagði Sigurjón Amarsson sem varð annar Það gekk bókstaflega ekkert sama þó Sigutjón hefði náð að upp hjá mér í dag. Ég leika betur en hann gerði, Úlfar þurfti að tvípútta á öllum holum hefði líklega engu að síður sigr- og var of stuttur á þeim öllum að. nema einni, þar var ég aðeins „Eftir 14. brautina var þetta of fastur. Það var sama þó ég ekki orðin nein keppni og ég vippaði inná og væri tiltölulega hugsaði aðeins um það eitt að nálægt, það fór ekkert pútt nið- reyna að vera á pari það sem ur og það þýðir ekkert að vera eftir væri því þá hefði ég slegið með svoleiðis ieik á síðasta gamla vallarmetið,“ sagði Sigur- hring,“ sagði Siguijón Arnars- jón. _ son sem varð að játa sig sigrað- „Ég er aldrei sáttur við að an að þessu sinni. tapa en núna getur maður ekk- Siguijón þarf þó ekki að vera ert sagt. Úlfar lék hreint meist- óhress því Úlfar lék frábærlega aralega og það er ekki nokkur vel og það hefði trúíega verið leið að eiga við hann í svona Mun aldrei gleymaþessu Landsmóti sagði Ulfarsem lék frábaerlega etta er alveg ótrúleg tilfinning og ég mun aldrei gleyma þessu móti. Ég mun ef til vill fyrst og fremst minnast þess vegna þess hversu vel ég lék. Að fara þijá síð- ustu hringina á sjö höggum undir pari er, ekki slæmt — sérstaklega þegar leikið er í Grafarholtinu," sagði Úlfar Jónsson, nýkrýndur ís- landsmeistari eftir að hann hafði lokið einu besta móti sem hann hefur tekið þátt í. „Mér leið mjög vel allan hring- inn, var öruggur í stutta spilinu og mjög afslappaður. Reyndar fór þetta ekki vel af stað hjá mér því það var mikið hjakk á fyrstu braut þar sem ég lenti í tveimur glomp- um. Þetta hefði getað sett mann úr stuði en teighöggið á annari holu var gott og ég var inni á flöt og við það létti mér mikið. Ég reyndi að vera jákvæður allan hringinn. Upphafshöggin voru góð i dag og ég missti aðeins fjórar brautir. Upphafshöggin höfðu verið vandamál hjá mér nokkrum dögum fyrir mót en þau voru í lagi í dag og löguðust eftir því sem leið á mótið. Púttin hjá mér voru einnig í góðu lagi, ég einpúttaði á sex brautum, vippaði niður á einni og tvípúttaði því ellefu brautir. Það má eiginlega segja þetta allt saman í styttra máli. Það hreinlega small allt saman," sagði Úlfar. -Nú vissir þú væntanlega af því að þú ættir möguleika á að setja nýtt vallarmet. Var það ástæðan fyrir því að upphafshöggið á 18. braut mistókst? „Nei, ég var reyndar ekki að hugsa um það. Ég hugsaði ekkert um þetta vallarmet. Auðvitað vissi ég af því að ef ég næði pari á 17. og 18. braut félli metið frá því í gær [fyrradag], en ég var ekki að hugsa um það. Metið var og er mér ekkert mál, ég hugsaði aðeins um að leika vel og það tókst. Vippið á 17. holu var algjör heppni. Annað höggið var erfítt og ég hugsaði bara um að hitta flötina því það var lítið pláss til að láta boltann stoppa. Eina leiðin til þess var að hitta stöngina, en þetta er auðvitað alltaf smá heppni.“ Úlfar lauk hringnum fyrir fram- an rúmlega þúsund áhorfendur og það með glæsibrag. Eftir að hafa leikið yfir flötina, vippaði hann inná, boltinn rúllaði niður hallann á flöt- inni, stefndi beint í holu, en. fór yfír hana og talsvert langt frá henni. Síðan púttaði hann uppí móti og mikill kliður fór um mann- skapinn þegar boltinn stefndi beint á holu og vallarmetið í hættu, en hann stoppaði á holubrúninni. „Þetta munaði rosalega litlu, það var bara síðasta stráið,“ sagði Ulf- ar. 1. FLOKKUR Helgi sigraði Helgi Eiríkson úr GR sigraði í | höndina. Helgi setti langt pútt úr 1. flokki karla og var keppnin hliðarhalla niður en Óskar varð að mjög spennandi. Þegar Helgi og þrípútta og því vann Helgi með einu Oskar Sæmundsson úr GR komu á höggi. Tæpara mátti það vara síðustu flöt var Óskar með yfir- | standa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.