Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992 DOLBYSTEREO ÓÐURTIL HAFSINS Sýnd kl. 11.15. Bönnuði. 16ára, THE PRINCE OF TlDES ★ ★★★Mbl. Sýnd kl. 4.45. Sýnd kl. 7.05. ENGLISH SUBTITLE STEPHEIM KING STEPHEN KIIMG STEPHEN KING STEPHENKING NÁTTFARAR NYJASTA HROLLVEKJA MEISTARA STEPHENS KING. ÓGNVEKJANDI - OGURLEG - SKELFILEG - SKUGGALEG! COLUMBIA PICTURES P:,, l ION PICTI RES VICTOR & GRAISSTEPHEX KING'SSLEEPWALKERS'' ; BRIAN KRAUS MÁDCHEX AMICK ALICE KRIGE NICHOLAS PIKE 0. NICHOLASBROWN RICHARD STENTA JOHN DeCUIR.JR. DIMITRILOGOTHETIS ú JOSEPH MEDAWAR STEPHEN KING « MARK VICTOR.MICHAELGRAIS NABEELZAHÍI) MICKGARRIS SANNKALLAÐUR SUMARHROLLUR! Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STEPHENKING STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING Landsmótsgestir á Flateyri. Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdðttir Flateyri: Landsmót unglingadeilda S VFI Flateyri. UNGDÓMURINN, það er að takast á við æfíngar sem Starfandi björgunarsveitir framtíðin, voru orð Einars Sigurjónssonar forseta Slysavarnafélags íslands er hann setti sjöunda lands; mót unglingadeildar SVFÍ sem haldið var síðustu helgina í júlí að þessu sinni í Önundarfirði. Það voru Björgunarsveitin Sæbjörg og Unglingadeildin Sæunn á Flateyri sem sáu um mótið þetta árið. Þama var myndarlegur hópur, um 150 unglingar, víðsvegar af landinu, 14-19 ára, samankominn til þess eiga að nýtast þeim í framtíð- inni við björgunarstörf. Ákveðið hefur verið að næsta landsmót verði haldið á Sauð- árkróki. Æfð var björgun úr sjáv- arháska, bjarsig og hjálp í viðlögum. Tilgangurinn með þessum mótum er að und- irbúa unglingana sem best við björgunarstörf og til að kynnast. 10 ár em síðan fyrsta unglingadeildin var stofnuð þá í Hafnarfírði en nú em starfandi um 20 deild- ir og fer þeim ört fjölgandi. era 94. Að lokinni alvöm lífsins var bmgðið á leik með kvöld- vöku á laugardagskvöld, m.a. var keppt í hörkuspennandi reiptogi sem lauk með því að Seltjarnames varð í 1. sæti, Hafnfirðingar í 2. og Flateyringar í því 3. Ætlunin var að ganga á Þorfinn á sunnudagsmorgni en það var ekki hægt vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Dagskránni lauk með hádegisverðarboði SVD Sæljóss á Flateyri á sunnudag. - Magnea. > EVRÓPSKl KVIKMYND STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKÓLABÍO SÍMI2214Q FRUMSYMIR GRÍN OG SPENNUMYNDINA FAUNN FJÁRSJÓÐUR v V. V *--- BRJALÆÐISLEG LEIT AÐ 8 'h MILLJOIMA DOLLARA ÞYFI SÁLFRÆÐINGURINN WILLIS (JEFF DANIELS) OG NÝ FRÁSKILDA KONAN JESSICA (CATHERINE O’HARA) EIGA í MIKLU KAPPHLAUPI VIÐ ÓSVÍFNA STROKUFANGA AÐ FINNA ÞÝFIÐ AFTUR. GRÍN, SPENNA, SVIK OG PRETTIR! Aóalhlutverk: JEFF DANIELS (The Butchers Wife, Somthing Wild), CATHERINE O'HARA (Home Al- one, Beetlejuice), HECTOR ELIZONDO (Frankie og Johnny, Pretty Woman) og RHEA PERIMAN (Staupasteinn). Leikstjóri: BILL PHILLIPS. Sýnd kl. 5,05, 7.05, 9.05 og 11.05. FRUMSYNIR SUMARSMELLM BARA ÞÚ GRIÍNI, SPEWIMA OG ROMANTIK! Aðalhlutverk: AIMDREVU McCARTHY (St. Elmos Fire, Pretty in Pink, W/eekend at Bernies), KELLY PRESTON (Twins og Run), HELEIM HUIMT (Project X, Peggy Sue got married). GRÍNMYND SUMARSINS VERÖLDWAYNES ★ ★ ★ ★ TVÍ MÆLALAUST GAMAAIMYAID SUMARSINS F.l. Bíólínan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ FRABÆR MYND A.l. Mbl. ★ ★ ★ + MEISTARAVERK Bíólínan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. GREIÐINN, URIÐOG STÓRFISKURINN B.i. 16 ára ★ ★ ★G.E. DV. Sýnd kl. 9 og 11.05. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.