Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992 23 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 18. ágúst. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3325,43 (3330,29) Allied Signal Co 53,75 (53,875) AluminCoof Amer.. 68 (67,876) Amer Express Co.... 22,25 (22,25) AmerTel&Tel 43,375 (43,5) Betlehem Steel 12,75 (12,5) Boeing Co 39,75 (39,875) Caterpillar 48,25 (48,625) Chevron Corp 72,625 (72.75) Coca Cola Co 43,625 (43,625) Walt Disney Co 35,75 (36,5) Du Pont Co 51,375 (51,625) Eastman Kodak 44 (44,25) ExxonCP 64 (64,25) General Electric 76,25 (76,125) General Motors 37,375 (37,25) GoodyearTire 67,375 (67,375) Intl BusMachine 88,125 (88,75) Intl PaperCo 63,25 (62,875) McDonaldsCorp..... 43,25 (42,5) Merck&Co 52,125 (52,75) Minnesota Mining... 100,375 (100) JPMorgan&Co 60,125 (60,125) Phillip Morris 80,375 (80,125) Procter&Gamble.... 48,875 (48,625) Sears Roebuck 41,375 (41,375) Texaco Inc 64;25 (64,875) Union Carbide 13,75 (14,125) United Tch 56 (55,875) Westingouse Elec... 16,75 (16,875) Woolworth Corp 30 (30,125) S & P 500 Index 420,67 (420,87) AppleComp Inc 45 (44,5) CBS Inc 196,375 (194,375) Chase Manhattan... 24,5 (24,625) ChryslerCorp 21,125 (21) Citicorp 18,25 (18,625) Digital EquipCP 36,5 (37,5) Ford MotorCo 42,125 (41,75) Hewlett-Packard 57,875 (60,875) LONDON FT-SE 100 Index 2354,7 (2376,1) Barclays PLC 297,875 (305) British Airways 240 (244,5) BR Petroleum Co 189 (191) British Telecom 352 (350) Qlaxo Holdings 722 (724,75) Granda Met PLC 415 (418) ICI PLC 1108 (1115) Marks & Spencer.... 299 (302,6) Pearson PLC 337 (332) Reuters Hlds 1020 (1022) Royal Insurance 171 (171) ShellTrnpt(REG) .... 455 (459) Thorn EMIPLC 692 (695) Unilever 183,875 (183,125) FRANKFURT Commerzbk Index... 1714,4 (1739,4) AEGAG 169,5 (170,8) BASFAG 218,9 (221,5) Bay Mot Werke 528 (533) Commerzbank AG... 237,5 (238,8) Daimler Benz AG 616 (621,5) Deutsche Bank AG.. 619 (624,5) DresdnerBank AG... 325,5 (328,3) Feldmuehle Nobel... 507,2 (507,2) Hoechst AG 239,7 (240,7) - Karstadt 571 (583) KloecknerHB DT 107 (110) KloecknerWerke 87 (91,5) DT Lufthansa AG 98 (93) ManAG STAKT 293,6 (309,5) Mannesmann AG.... 238,2 (267,3) Siemens Nixdorf 1,4 (1,4) Preussag AG 351 (358) Schering AG 698 (699,5) Siemens 603,4 (611,4) Thyssen AG 196,5 (201,5) Veba AG 359,5 (366,3) Viag 347,8 (351) Volkswagen AG 333 (337,9) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 14309,41 (14929,55) AsahiGlass 876 (910) BKof Tokyo LTD 1110 (1150) Canon Inc 1220 (1230) Daichi KangyoBK.... 1260 (1340) Hitachi 718 (752) Jal 560 (574) Matsushita EIND.... 1110 (1140) Mitsubishi HVY 484 (514) Mitsui Co LTD 510 (537) Nec Corporation 715 (761) Nikon Corp 585 (595) Pioneer Electron 2670 (2960) SanyoElec Co 350 (363) Sharp Corp 870 (915) Sony Corp 3560 (3790) Symitomo Bank 1370 (1390) Toyota MotorCo 1370 (1390) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 296,09 (297,48) Baltica Holding 430 (425) Bang & Olufs. H.B... 245 (256) Carlsberg Ord 282 (284) D/S Svenborg A 117000 (117000) Danisco 705 (705) Danske Bank 244 (250) Jyske Bank 283 (283) Ostasia Kompagni... 109 (111) SophusBerend B.... 1855 (1850) Tivoli B 2450 (2470) UnidanmarkA 147 (150) ÓSLÓ OsloTotal IND 345,69 (352,3) Akor A 45 (48) Bergesen B 75,5 (76) Elkem AFrie 55 (55) Hafslund A Fria 158 (161) KvaernerA 145,5 (150) Norsk Data A 2.1 (2.5) Norsk Hydro 132 (134,5) Saga Pet F 67 (68) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 797,94 (810,71) AGABF 292 (298) Alfa Laval BF 330 (335) Asea BF 523 (528) AstraBF 261 (261) Atlas Copco BF 204 (208) ElectroluxB FR 114 (116) EricssonTel BF 138 (138) Esselte BF 19,6 (21) Seb A 39 (40,6) Sv. Handelsbk A 304 (315) Verð á hlut er 1 gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð 1 daginn áöur. FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 18. ágúst 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 86 83 85,40 10,758 918.678 Þorsk/st 90 90 90,00 0,496 44.640 Ýsa 126 119 124,43 1,457 181.288 Smáýsa 30 30 30,00 0,036 1.080 Skarkoli 35 35 35,00 0,016 560 Karfi 10 10 10,00 0,026 260 Hnísa 56 56 56,00 0,068 3.808 Steinbítur 60 60 60,00 0,005 300 Lúða 360 360 360,00 0,008 2.880 Blandað 73 73 73,00 0,003 219 Samtals 89,62 12,872,92 1.153.713 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 88 83 84,72 7,680 650.661 Ýsa 133 94 121,76 3,762 458.045 Karfi 24 24 24,00 0,075 1.800 Langa 30 30 30,00 0,319 9.570 Lúða 400 120 265,83 0,168 44.660 Lýsa 20 20 20,00 0,069 1.380 Skarkoli 81 74 74,52 1,846 137.556 - Steinbítur 73 33 53,40 1,957 104.538 Ufsf 42 37 40,14 1,438 57.716 Undirmálsfiskur 73 15 70,79 8,049 569.863 Blandaö 67 20 52,32 0,028 1.465 Samtals 80,23 ' 25,392 2.037.254 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 99 83 96,15 9,271 891.421 Ýsa 120 93 107,17 4,383 '469.741 Ufsi 45 23 42,86 8,835 378.699 Langa 56 54 55,45 0,267 14.804 Steinbítur 52 43 50,13 0,234 11.731 Skötuselur 150 100 131,25 0,016 2.100 Skata 50 50 50,00 0,015 750 Ósundurliðað 27 27 27,00 0,040 1.080 Lúða 305 305 305,00 0,155 47.275 Skarkoli 66 66 66,00 0,545 35.970 Langlúra 20 20 20,00 0,101 2.020 Humar. 830 815 821,43 0,028 23.000 Undirmálsþorskur Sandkoli 74 64 70,15 1,680 117.859 Steinb./Hlýri 34 34 34,00 0,438 14.892 Sólkoli 76 76 76,00 0,052 3.952 Karfi 52 46 51,75 1,595 82.544 Samtals 75,86 27,655 2.097.838 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 92 80 85,58 11,672 998.960 Ýsa 014 57 72,71 15,048 1.094.293 Ufsi 43 30 31,98 11,230 359.1797 Samtals 64,62 37,949 2.452.433 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 90 80 88,18 9,586 845.339 Undirmálsþorskur 80 80 80,00 1,593 127.440 Ýsa 102 95 100,79 0,303 30.542 Ufsi 42 39 40,46 0,371 15.012 Karfi (ósl.) 40 40 40,00 0,052 2.080 Langa 57 57 57,00 0,026 1.482 Blálanga 57 57 57,00 0,092 5.244 Steinbítur 62 62 62,00 0,101 6.262 Lúða 320 100 259,85 0,211 54.830 Blandað 20 20 20,00 0,023 460 Samtals 88,09 12,358 1.088.691 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 90 74 87,70 1,806 158.3888 Ýsa 117 111 112,09 1,100 123.300 Langa 20 20 20,00 0,016 320 Steinbítur 52 52 52,00 0,045 2.340 Undirmálsþorskur 65 65 65,00 0,210 13.650 Samtals 93,80 3,177 297.998 SKAGASTRÖNDIN HF. Þorskur 79 75 77,69 8,871 689.222 Undirmálsfiskur 67 67' 67,00 1,128 75.576 Samtals 76,49 9,999 764.798 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 80 80 80,00 3,674 293.920 Ýsa 110 110 110,00 0,732 80.520 Lúða 270 270 270,00 0,060 16.200 Undirmálsþorskur 62 62 62,00 0,497 30.814 Samtals 84,92 4,963 421.454 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 88 82 84,65 10,607 897.892 Ýsa 109 10(f 108,30 3,248 351.767 Steinbítur 56 56 56,00 1,376 77.056 Lúða 400 235, 259,97 0,164 42.635 Skarkoli 77 51 57,48 1,243 71.445 Undirmálsþorskur 60 60 60,00 1,445 86.700 Samtals 84,4 18,083 1.527.495 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 83 83 83,00 5,454 452.682 Ýsa 114 114 114,00 0,087 9.918 Ufsi 14 14 14,00 0,069 966 Gellur 315 315 315,00 0,115 36.225 Lúða 120 120 120,00 0,021 2.520 Steinbítur 30 30 30,00 0,207 6.210 Samtals 85,42 5,953 508.521 ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiöslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 12.329 'U hjónalífeyrir .................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 27.984 Heimilisuppbót ........................................... 9.253 Sérstök heimilisuppbót ................................... 6.365 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.551 Meðlag v/1 barns ......................................... 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 12.398 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.583 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.448 Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090 Vasapeningar vistmanna ...................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Útflutningiir hefur aukist á sjávarafurðum en verðið fer lækkandi Meðalverð á niðursoðnum og niður- lögðum afurðum hækkar um 34% FYRSTU þrjá mánuðina í ár voru flutt út rúmlega 150 þúsund tonn af sjávarafurðum fyrir 16,6 milljarða króna, sem er 20,9% meira magn en 5,3% minna verðmæti en á sama tíma í fyrra og meðalverð fyrir kílóið lækkaði um 21,7%. Skýringin á lækkuðu meðalverði er sú að mun meiri útflutningur var á mjöli og lýsi nú miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í Ægi, riti Fiskifélags íslands. Flutt voru út rúm 41 þúsund tonn af frystum sjávarafurðum fyrstu þijá mánuðina á þessu ári fyrir 8,6 milljarða, eða 5,2% minna magn og 7% minna verðmæti en á sama tíma á sl. ári. Meðalverðið lækkaði um 1,8%. Hins vegar þarf að taka tillit til breytinga á verðlagi innfluttrar vöru, þ.e.a.s. verðbólgu í viðskipta- löndum okkar, til að sjá hversu mik- ið verðmætið rýrnar raunverulega. Flutt voru út 14.300 tonn af sölt- uðum afurðum fyrir 3,2 milljarða króna, 20.300 tonn af ísuðum og nýjum afurðum fyrir 2,4 milljarða, 1.100 tonn af hertum afurðum fyrir 144 milljónir, 64 þúsund tonn af mjöli og lýsi fyrir 1,8 milljarða, 483 tonn af niðursoðnum og niðurlögðum afurðum fyrir 221 milljón og 8.500 tonn af öðrum sjávarafurðum fyrir 243 milljónir. Samdrátturinn í saltfiskútflutn- ingnum er 20,4%, bæði í magni og verðmæti. f ísuðum og nýjum afurð- - um er samdrátturinn 16,4% í magni og 10,1% í verðmæti en meðalverðið hefur hækkað um 7,5%. Þá hefur útflutningur á hertum afurðum dregist saman um 17,8% í magni og 27,9% í verðmæti en þar hefur meðalverðið lækkað um 12,3%. Útflutningur á mjöli og lýsi hefur á hinn bóginn aukist um 93,6% í magni og 90,9% í verðmæti en með- alverð þessara afurða lækkaði um 1,4%. Samdráttur var í útflutningi niðursoðinna og niðurlagðra afurða um 54,1% í magni og 38,5% í verð- mæti en meðalverðið hefur hækkað um 34%. Útflutningur á öðrum sjáv- arafurðum var aftur á móti 204,4% meiri fyrstu þrjá mánuðina á yfir- standandi ári en sömu mánuði 1991. Verðmætið jókst um 121,4% en meðalverðið lækkaði um 27,3%. Jethro Tull og Black Sabbath: 1.200 miðar seldir á tónleikana á Akranesi YFIR 1.200 miðar hafa selst á tónleika bresku rokksveitanna Jethro Tull og Black Sabbath, sem verða í íþróttahúsinu á Akranesi 25. og 26. september nk. Sigurður Sverrisson, skipuleggjandi tónleikanna, sagði að undirbúningurinn hefði staðið yfir meira eða minna allt þetta ár. Hann sagði að í næstu viku yrði farið af stað með auglýsingaherferð og meiri kynningu. Alls verða um 5 þúsund miðar til sölu en til að þetta gangi upp fjárhagslega þurfa 3.200 manns að greiða sig inn á tónleik- ana. Tónleikunum er komið á í tengslum við 50 ára afmæli Akra- neskaupstaðar og sagði Sigurðar að svo skemmtilega vildi til að saman- lagður aldur hljómsveitanna væri einmitt 50 ár. „Þessu fylgir geysilegt umstang. Þetta eru dyntóttir karlar. Við flytj- um inn til landsins um 16 tonn af búnaði. Þetta er svipaður búnaður og var á tónleikum Iron Maiden í Laugardalshöllinni sl. vor. En við erum með mun minna húsnæði þannig að enginn ætti að komast hjá því að heyra það sem þama fer fram,“ sagði Sigurður. Sigurður sagði að þetta yrðu einu tónleikar Jethro Tull í Evrópu í haust og af þeim sökum ætti hann von á því að aðdáendur sveitarinnar í Evr- ópu fjölmenntu á tónleikana. Altént hefði borist fjöldi fyrirspurna erlend- is frá. Black Sabbath væri að stíga upp úr nokkrum öldudal. Síðasta haust hefði Ronnie James Dio geng- ið til liðs við sveitina að nýju og það hefði virkað sem vítamínsprauta á sveitina. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8. júní -17. ágúst, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.