Morgunblaðið - 08.11.1992, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 08.11.1992, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 IrMarkaðshorii FAGI barnaskórnir komnir ★ Stæröir 21-27 ★ Bláir, brúnir, rauðir ★ Lebur Grófur sóli Tilbobsverö abeins kr. 2.990,- Sendum í póstkröfu samdœgurs Skóverslun Kópavogs Skór og sportvörur Hamraborg 3 sími 41754 SÆTRE FYRIR SÆLKERANN Hvenær sem er... hvar sem er... með hverju sem er... nýtur FROKOST sín til fullnustu. - KRISTNIBOÐSDAGURINN í DAG SUNNUDAG Starfið Eftir Jóhannes Tómasson AÆTLAÐUR kostnaður við starf Sambands íslenskra kristniboðsfélaga á næsta ári er rúmar 16 milljónir króna og er mestur hluti þessa fjár fenginn með fram- lögum velunnara kristniboðsins. Stærstur hluti kostnað- arins, nærri 12 milljónir króna, er vegna starfsins í Eþíópíu og Kenýju, segir Skúli Svavarsson formaður Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í samtali við Morgunblaðið. Árlegur kristniboðsdagur er í dag sunnu- daginn 8. nóvember, og verður þá víða tekið á móti samskotum í kirkjum landsins og sagt frá starfinu. Ellefu kristniboðar starfa um þessar mundir á vegum SÍK, tvenn hjón í Kenýju, auk aðstoðarmanns við skóla kristniboðanna og þrenn hjón og einn einstaklingur í Eþíóp- íu. Skúli Svavarsson segir að starf- ið í báðum löndunum hafi gengið vel að undanförnu og hafi pólitísk- ur órói lítil áhrif haft á starfið. Er skemmst að minnast ummæla Berrisha Hunde, eins af leiðtogum Mekane Yesus kirkjunnar í Eþíóp- íu er hann var hér á ferð nýlega, sem óskaði eftir fleiri kristniboð- um til starfa því kirkjunni væri nú heimilt að starfa mun fijálsar en undanfarin ár. Átta ár í Eþíópíu Guðlaugur Gunnarsson kristni- boði dvelst nú hérlendis í leyfi ásamt fjölskyldu sinni en hann hefur í 8 ár starfað meðal Eþíópíu- manna. Síðustu árin í Voitó-daln- um í suðurhluta landsins þar sem m.a. hefur verið reist heilsugæslu- stöð fyrir fjármagn frá Hjálpar- stofnun kirkjunnar. -Eitt af því ánægjulegasta við starfsemi heil- sugæslunnar sem var vígð í mars sl. er að þangað koma ekki aðeins Tsemai-menn sem búa í Voitó- dalnum heldur einnig menn af ThePlayer LEIKMAÐURINN Stórmynd Roberts Altmans er komin til landsins. Spennandi og drepfyndin mynd um lífið í Hollywood. HÁTT í 100 SKÆRUSTU STJÖRNUR H0LLYW00D KOMA FYRIR í MYNDINNI Aðalhlutverk: Tim Robbins, Greta Schacchi, Peter Gallacher, Whoopi Goldberg og Fred Ward. Eftirtaldir leikarar, auk fjörutíu annarra frægustu leikara Hollywood, koma fyrir í myndinni: Steven Allen, Harry Belafonte, Cher, James Coburn, Cathy Lee Crosby, John Cusack, Brad Davis, Peter Falk, Louise Fletcher, Teri Garr, Jeff Goldblum, Elliot Gould, Anjelica Hous- ton, Sally Kirkland, Jack Lemmon, Andie MacDowell, Malcolm MacDowell, Nick Nolte, Burt Reynolds, Julia Roberts, Mimi Rogers, Susan Sarandon, Rod Steiger og Bruce Willis. ®NBO©IINM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.