Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 6
6 0 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993 Fréttir Grænn bati heitir efni á mark- aðnum frá Sápugerðinni Frigg. Það er fyrir safnhauga og útisal- erni, en efnið inniheldur bakteríur sem stuðla að og hraða lífrænu niðurbroti úrgangs og er umhverf- isvænt. Græni batinn hraðar um- breytingu garð- fyrir ólykt, stíflur og yfirfyllingu aúrgangs í líf- rotþróa, og svo svartan bata, sem ræna gróður- er notaður til að losa stíflur og ^ N ; Si moldí safnhaug- minnka umfang í yfírfullum rot- , sj lii 'WliL.Hm. um, en eyðir ólykt þróm. #1 l.hlH. og úrgangi í úti- salemum. Græni batinn er hluti af efnalínu frá Frigg, en einnig er þar að fínna rauðan bata, sem á að koma í veg Það þarf líklega ekki að segja garðáhugafólki að vorið sé rétti tíminn til að gróðursetja og að- limgerðisplöntur og trjáplöntur með berum rótum ætti að gróður- setja sem fyrst að vori. Hins vegar má gróðursetja tré og runna í pottum og tijáplöntur með haus mestallt sumarið, en sé gróðursett síðsumars er betra að skýla plönt- unum eftir útplöntun. útilokaðu regnið, rokið og kuldann NJÓTTU ÞESS BESTA BORGARTÚNI 31 • SÍMI 6272 22 íslensk veðrátta er ekkert lamb að leika við. Þess vegna nýtum við hverja þá tækni sem léttir okkur sambúðina við veðrið. LEXAN ylplastið er nýjung sem gjörbreytir möguleikum okkar til þess að njóta þess besta sem íslensk veðrátta hefur að bjóða - íslensku birtunnar. LEXAN ylplastið er hægt að nota hvar sem hægt er að hugsa sér að Ijósið fái að skína t.d. í garðstofur, gróðurhús, yfir sundlaugar, yfirbyggingu gatna, yfir húsa- garð, anddyri og húshluta. Möguleikarnir eru óþrjótandi. LEXAN ylplast velur þaö besta úr veörinu • Flytur ekki eld. • Er viðurkennt af Brunamálastofnun. • Mjög hátt brotþol. • Beygist kalt. • Góð hitaeinangrun. • Mjög létt og gulnar ekki. SINDRI -sterkur í verki Þá er einnig hægt að gróður- setja fjölær blóm allt sumarið, hvort sem þau eru ræktuð í pottum eða tekin upp úr reit. Sumarblóm á hins vegar að gróðursetja eins fljótt og veður leyfir að vori og taka mið af veðurþoli einstakra tegunda í þeim efnum. Þeir sem eiga í erfiðleikum með mosann í garðinum geta fengið leigðan sérstakan mosatætara hjá Pöllum hf. í Kópavogi í hálfan eða heilan dag. Tætarinn, sem minnir helst á sláttuvél í útliti, er útbúinn sérstökum hnífum sem skera mosarótina án þess að skaða grassvörðinn. Samkvæmt upplýsingum frá Pöllum hf. er al- gengt að í görðum þar sem mosinn er orðinn að vandamáli komi eftir notkun tætarans 15-20 ruslapok- ar af mosa úr um 300 fm gras- fleti. Til að fyrirbyggja frekari mosavöxt að lokinni hreinsun er best að setja sand eða áburð í sárin. Skjólveggir sjást æ víðar á lóðum, enda trygging fyrir betri nýtingu garðs og betri vaxtarskilyrða fyrir gróðurinn. Skjól- veggur skýlir bæði mönnum og plöntum og getur jafnvel haft úr- slitaáhrif á það hvort ákveðnar plöntutegundir lifa veturinn af eða fá að dafna eðli- lega. Þeim sem hyggja á skjól- garðabyggingu má benda á tvö mikilvæg atriði í því sambandi: Að staðsetja vegginn ekki of langt frá svæðinu sem á að skýla, verönd eða grasflöt. Of langt frá þjónar hann engum tilgangi. Að hafa vegginn ekki of stutt- an, þannig að hann skýli mjög litlu svæði og skuggi komi í þokkabót af honum inn á svæðið sem hann á að skýla. Annað atriði sem á sérstaklega við um skjólveggi í görðum sem staðsettir eru við jaðar umferðar. Það er að hafa vegginn ekki of háan, þannig að hann stingi áber- andi í stúf við umhverfíð og athuga hvort ekki fari betur við umhverfið að hafa hann ekki endilega allan í sömu hæð. Sérstaklega á þetta við um langa skjólveggi, rétt eins og grindverk almennt. Berjarunnar hafa löngum verið vinsælir í görðum landans, sérstak- lega rifsberjarunnar. En berja- runnar, rifs-, sól- berja- og stikils- beijarunnar verða að vera á hlýjum og sólríkum stað eigi þeir að bera ríkulegan ávöxt. Því þarf að gæta að því að gróðursetja þá ekki of þétt, heldur hafa um 150 sm á milli. Runnana þarf einnig að grisja fjórða til fímmta hvert ár, þannig að gamlar greinar séu klipptar al- veg niður við jörð. Sagt er að besta beijauppskeran fáist af. þeim greinum runnanna sem eru tveggja til fjögurra ára gamlar. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐA- OG GRÓÐURRÆKT Þarftu aö eyða illgresi? Eru pöddur í garðinum þínum? Veistu ekki hvernig á að bregðast við? Leyfðu okkur að aðstoða þig. Munið! Fagmennska í fyrirrúmi! VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA GRÓÐURVÖRUR SF. SMIÐJUVEGI 5, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI: 4 3211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.