Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993 43 Tölvumynd af hinum dæmigerða Evrópumanni. TÆKNI Dæmigerður Evrópumaður Hér má sjá andlit hins dæmigerða Evrópumanns, teiknað af tölvu. Tölvan er forrituð þannig að 18% andlitsins eru afrísk, 18% utan EB og 6% eru breskir andlitsdrættir. Kynferði hans er 51% kvenmaður og andlitið endurspeglar þá staðreynd að fjórðungur Evrópumanna rekur uppruna sinn til Indlands eða Tyrk- lands. Evró-andiitið er verkefni sem Va- lerie Brown hefur stýrt hjá Impressi- ons Gallery í York. Fyrir þá sem hafa áhuga þá má kaupa eintök af myndinni á 1600 kr. ásamt grímu til að aðstoða innflytjendur sem eiga í erfiðleikum með að aðlagast lífinu innan EB. HÁRIfl Aðeins fóar hórsnyrtivörur inniholda hrein nóttúru- efni einvörðungu. ROSMARIN HÁRVÖRURNAR fró Weleda eru of þessum fóu. Rósmarin SHAMPO, Rósmorin 0LÍUNÆRINGAR8AD og Rómarin HÁRVATN gera ótrúlega hluti fyrir þreytt hór, sleppt hór, þunnt hór, hórlos, flösu og þurrkubletti. Á skró hjó okkur er fjöldi fólks, sem hefur fengið bót meina sinno. Venjulegt hór, follegt og heilbrigt verður enn fallegra við notkun Rósmarin hórvaranno. NftSTU DAGA GEFUM VIÐ 35% AFSLÁTT AF 500 g hórvatns- flöskunum. APPELSÍMIHÚÐ ARNIKU nuddolínn, sem ekki ó sinn lika í borótt- unni við gigt og vöðvabólgu, kalda fætur o.fl. vinn- ur einnig ó „APPELSÍNUHUД og ýmsum ólika húð- vandamólum ó örskömmum tíma. TANNKREM SALT-tannkremið frá Weleda örvar sjálfhreinsun tanna og styrkir tannhold og slímhúð. Tannkremið inniheldur einungis náttúruleg efni svo sem kísil, náttúrulegt flúor og snefilefni sjóvarvatnsins, sem samkvæmt nýjustu rannsóknum (þekkt þó frá alda- öðli) virkar frábærlega vel gegn tannsteini, tann- skemmdum og munnholdsbólgum. 10% kynningarafsláttur næstu daga. Kíktu inn. ÞUMALÍNA Leifsgötu 32, s. 12136. Weleda fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu, Rakarast. Suðurlandsbraut 10 og Hafnar- stræti 5, Sjúkrast. Silju, Hótel Örk, Heilsubúðinni Hveragerði, Hárskerastofu Sveinlaugar Neskaupstað, ísmáfi og versl. Marín Egilstöðum, Laufinu Hallorm- stað, Heilsurækt Sólrúnar Djúpavogi, Vallarkoti Laugum, Ninju Vestmannaeyj- um, Hafnarfjarðarapóteki og í apótekum úti á landi. c |S> e MYNDBQND Síðumúla 20, sími 679787 LflUMUSPIL Hemur Ot á mijndbandi T dag VOEOHÖLLIN Stjörnuleikarar í bráðsnjallri mynd, þar sem fléttast saman gamansemi, hröð atburðarás og mögnuð spenna. Hefur þö orðið vitni að „Laumuspili”? LÁGMÚLA 7, SÍMI 68 53 33»MJÓDDINNI, SlMI 67 OO 68 Æsispennandi hátækniflétta!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.