Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 UTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ 17.50 PTáknmálsfréttir 18-00 RADUHCEUI ►Brúðiirnsr í DHnnALrm speglinum (Doc- koma i spegeln) Brúðumyndaflokkur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Leiklestur: Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. (2:9) 18.25 Trj||| IPT ►Flauel Tónlistarþátt- I UnLlu I ur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktuin hljómsveitum. OO 19.15 pDagsljós 20.20 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ' 21.05 KVIKMYND 16.45 ►Nágrannar Myndaflokkur um áströlsku nágrannana. 17 30 RADUAFFkll ►Með Afa Endur- DAnnHLrni tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 hfCT]iD ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlLlllllí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hl|ITT|D ►Viðburðaríkið í þess- rlLl IIII um vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menn- ingarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir. IhDflTTID ►sypan 1 þættinum Ir HUI IIII er víða komið við í íþróttaheiminum og sýndar svip- myndir frá íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Ingólfur Hannesson. ► Foxtrott íslensk bíómynd frá 1988. Tveir bræður taka að sér að flytja peninga frá Reykjavík austur á land. A leiðinni taka þeir unga stúlku upp í bílinn -og hún á eftir að hafa afdrifa- ríkar afleiðingar á líf þeirra. Leik- stjóri: Jón Tryggvason. Aðalhlutverk: Valdimar Flygenríng, Steinarr Ólafs- son og María Ellingsen. Áður á dag- skrá 20. október 1991. OO 22.40 Þ-Aðgát skal höfð Mynd um vinnu- vemd og öryggismá! á vinnustöðum. Einnig er fjallað um nauðsyn þess að mannleg samskipti á vinnustöðum séu góð og fjallað um mannlega þátt- inn í stjómun fyrirtækja. Myndina gerðu Margrét Rósa Pétursdóttir og Svava Jónsdóttir, nemar í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla íslands, fyrir Vinnueftirlit ríkisins. Þulur: Helga E. Jónsdóttir. Framleiðandi: Plús film. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi. 23.35 ►Dagskrárlok 20.50 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) Framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um Mike og fólkið sem hún hittir í starfinu sínu. (11:17). 21.45 ►Aðeins ein jörð Innlendur um- hverfisþáttur í umsjón Sigurveigar Jónsdóttur og Ómars Ragnarssonar. 22.10 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Saksóknaranum Tess er mikið í mun að sanna sekt misindis- fólks. (11:22) 23.05 ►Mafían og mafíósar (Mobs and Mobsters) Það sem við vitum um mafíuna höfum við einna helst úr kvikmyndum en þessi heimildarmynd fjallár á hispurslausan hátt um skipu- lagða glæpi. í Bandaríkjunum. í myndinni er rætt við menn úr maf- íunni, eiginkonur mafíósanna og ást- konur þeirra um valdakerfið og lífíð á bak við tjöldin. Kynnir er leikarinn góðkunni, James Woods. 0.10 irUIVUVUIHD ►' Þa9u barns- HvIHItI I HUIH ins (In the Best Interest of the Child) Mynd um bar- áttu móður við bamsföður sinn en móðirin vill halda dóttur þeirra eins íjarri honum og unnt er. Aðalhlut- verk: Meg Tilly, Ed Begley Jr. og Michele Gréene. Leikstjóri: David Greene. 1990. Lokasýning. 1.40 ►( hálfum hljóðum (Whispers) Þessi spénnutryllir ségir frá rithöfundinum Hillary Thomas sem verður fyrir árás geðbilaðs morðingja. Hún nær að veij- ast árásarmanninum og lögreglan heldur að hann sé látinn. En Hillary veit að maðurinn, sem kallar öll fórn- arlömb sín Katrín, er enn lifandi og býður færis. Aðalhlutverk: Victoria Tennant, Jean Leclerc og'Chris Saran- don. Leikstjóri: Douglas Jackson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 3.00 ►Dagskrárlok. Bræðurnir - Bræðurnir eru ólíkir og ýmislegt í fortíð þeirra er óuppgert. m m Orlagarík kynni af puttaferdalangi Ólíkir bræður taka að sér að flytja peninga á milli landshluta og leyfa Lísu að fljóta með spottakorn SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 íslenska bíómyndin Foxtrott var frumsýnd árið 1988. í myndinni segir frá hálfbræðrunum Tomma og Kidda sem taka að sér að flytja mikla peninga á milli landshluta. Bræð- urnir eru býsna ólíkir og ýmislegt í fortíð þeirra og sambandi er óupp- gert. Á vegi þeirra verður putta- ferðalangurinn Lísa og fær hún að fljóta með þeim spottakorn. Kynni þeirra bræða af stúlkunni verða kveikjan að spennandi og óhugnan- legum atburðum og þau eiga eftir að reynast bræðrunum örlagarík. Höfundur handrits er Sveinbjörn I. Baldvinsson, Karl Óskarsson kvik- myndaði og leikstjóri er Jón Tryggvason. í aðalhlutverkum eru yaldimar Örn Flygenring, Steinarr Ólafsson og María Ellingsen. Ráðist á bústað Cheyenne-indíána Quinn læknir gerir að sárum frumbyggjanna og leggur á ráðin ásamt Sully að koma þeim undan STÖÐ 2 KL. 20.50 Þáttur úr fram- haldsmyndaflokknum um Dr. Quinn er á dagskrá í í kvöld. Það dregur heldur betur til tíðinda í þessum þætti. Stöðugt er þrengt að frum- byggjum landsins og nú gera Cust- er herforingi og menn hans árás á búðir Cheyenne-indíánanna. Margir eru sárir og Michaela Quinn hefur því I nógu að snúast. Töfralæknir indíánanna, Dansandi ský, er tekinn höndum og Custer er staðráðinn í að hengja hann. Dr. Quinn fær þó leyfi til að gera að sárum hans og ásamt Sully leggur hún á ráðin um að koma indíánanum undan. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 To My Daughter F 1991, Rue McClanahan, Michele Greene 12.00 Continental Divide, 1981, John Belushi, Blair Brown 14.00 Fear Is The Key T 1972 16.00 Sergeant Ryker, 1968, Lee Marvin, Bradford Dillman 17.40 To My Daughter F 1991, Rue McClana- han, Michele Greene, Samantha Mat- his, Ty Miller 19.15 Christopher Col- umbus: The Discovery, 1992, George Corraface, Tom Selleck, Rachel Ward, Marlon Brando 21.15 The Lawnmow- er Man, 1992, Pierce Brosnan, Jeff Fahey 23.05 Marked For Death T 1990, Steven Seagal, Basil Wallace 2.10Savage Harvest T 1981 3.50 Hamburger... The Motion Picture G 1986 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Trial Of Lee Harvey Osw- ald 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 The Paper Chase 21.00 China Beach 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Kennedy Docu- mentaries 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Rallý: Heimsmeist- aramót í rallý 8.30 Motors Magazine 9.30 Nascar 11.00 Knattspyma: Evr- ópubikarinn í fótbolta 13.00 Rallý: Heimsmeistaramót í rallý 13.30 List- skautar: The Nations Cup f Gelsenkirc- hen í Þýskalandi 15.00 Snóker 16.00 Íshokkí 17.00 Euroski 18.00 Olympic Magazine 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Handbolti, bein útsending: Heimsmeistarakeppni kvenna í hand- bolta í Noregi 20.30 Rallý, bein út- sending Heimsmeistaramót í rallý 21.00 Fótbolti: Evrópubikarinn 22.30 Tennis: ATP mótið í Frankfurt 23.00 Hnefaleikar 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósar 1. Honno G. Sigurðordóttir og Trousli Þór Sverrísson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mól. Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. 8.10 Pólitísko hornið. 8.15 Aó uton. 8.30 Úr menningralífínu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjóm Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segóu mér sögu, „Morkús Árelius flytur suður" eftir Helgo Guómundsson. Höfundur les 4. lestur. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordótl- ir. 11.53 Oogbókin. 12.01 Að uton. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- sklptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Gorðskúrinn" eftir Grohom Greene. (4:10) hýðondi: Oskor Ingimorsson. Leik- stjóri: Gísli Holldórsson. leikendur: Ævar R. Kvoron, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Arndis Björnsdóttir, Gísli Holldórsson og Árni Tryggvoson. 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Gunnor Gunnorsson spjollor og spyr. Umsjón: Holldóro friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssogan, „Boróllon um brouð- ió“ eftir Tryggva Emilsson. Þórorínn frfó- jónsson les (8) 14.30 Norræn somkennd. Lokoþóttur. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.03 Miðdegistónlist. - Píonókvintett í A-dúr op. 81 eftir Anton- in Dvorók. Jeremy Menuhin leikur ó pionó meó Chilingirion kvortettinum. 16.05 Skímo. fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Harðordéttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhanno Harðordóttir. 17.03 í tónstigonum. Kynning ó óperunni „Lifið ó tunglinu" eflir Joseph Hoydn. Umsjón: Uno Morgrét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðorþel. Umsjón: Áslaug Péturs- dóttir. 18.25 Doglegt mól. Morgrét Pólsdóttir flytur. 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningorlifinu. Gongrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Rúlletton. Umræðuþóltur sem lekur ó mólum borno og unglingo. Umsjón: Elisobet Brekkon og Pórdis Arnljótsdóttir. 19.55 Tónlislorkvöld Rikisúlvorpsins. Bein útsending fró tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitor Islonds i Hóskólobiói. Á efnis- skrónni: - Bæn nautobonons eftir Jooquin Turina. - Ástargoldur og sjö spænskir olþýðusöngv- or eftir Monuel de Follo. - Zorzuela-oríur eftir Ruperto Chopi, Fed- erico Chueco og José Serrano. Einsöngv- ori er Tereso Bergonzo ; Enrique Gorcio Asensio stjórnor. Kynnir: Bergljót Anno Horoldsdóttir. 22.07 Pólitisko hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Með öðrum orðum. „Glerborgin '. i þættinum verður fjolloð um bondorisko rithöfundinn Poul Auster og skðldsögu hons „Glerborgino" sem er oð komo út i islenskri þýðingu Brago Ólofssonor. Umsjón: Boldur Gunnorsson. 23.10 Fimmtudogsumræðon. 0.10 i tónsligonum. Kynnlng ó óperunni „Lífið ó tunglinu" eftir Joseph Hoydn. Umsjón: Uno Morgrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RAS 2 kl. 7, 7.30, 8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Aftur og oftur. Mor- grét Blöndol og Gyðo Oröfn. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmólaútvorp. Bíópistill Ólofs H. Torfosonor. 18.03 hjóðarsðlin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Lög ungo fólksins. Sigvoldi Koldolóns. 20.30 Tengjo. Kristjón Sigurjónss. 22.10 Kveldúlf- ur. Líso Pólsdéttir. 0.10 Evo Ásrún Alberts- dóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPID I. 00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi. 2.05 Skifurobb. Andreo Jónsdóttir. 3.00 Á hljóm- leikum 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið bliðo. Magnús Einors- son. 6.00 Frétlir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01 Morgunténor. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlisl. Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð og fleiro. 9.00 Eldmo- hússmellur. Kotrin Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 íslensk óskolög. Jóhonnes Kristjðns- son. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólm- týsson. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 22.00 Á onnors konor nðtum. Jóno Rúno Kvoron. 24.00 Tónlistor- deildin til morguns. Radiusflugur dagsins leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Ágúst Héðinsscn. 10.30Tveir með sultu og onnor ó elliheim- ili. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Oogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsleinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson.23.00 Kvöldsög- ur. Eiríkur Jónsson. 1.00 Næturvoktin. Fréttir ó heilo timanum fró kl. 10, 11, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgj unni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Krisljón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitl. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjollþóttur. Rognor Arnor Péturs- son. 00.00 Næturtóniist. FM957 FM 95,7 7.00 í bilið. Horoldur Gisloson. 8.10 Umferðorfréttir fró Umferðorróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur I viðtoli. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór með slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheim- inum. 15.00 i takl við timan. Árni Magnús- son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöll- un. 15.25 Dogbókorbrot. 15.30 Fyrsto við- tal dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino hliðino. 17.10 Umferðorróð i beinni útsend- ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 íslenskir tónor. Gömul og ný lénlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnorsson 6 kvöld- vokt. 22.00 Nú er log. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþritt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson I góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 Endurt. dogskró fró kl. 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Morinó Flóvent. 9.00 Signý Guð- bjortsdóttir. 10.00 Bornoþóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frels- issogon. 16.00 Lifið og tilveron. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Bryndis Rut Stefóns- dóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastund kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 7, 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréltir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isúlvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisúlvorp TOP-Bylgjon. 22.00 Somtengl Bylqjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 19.00 Robbi. 22.00 Addi rokk. 24.00 Leon. 2.00 Rokk x.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.