Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 Athugasemd vegua Reykjavíkurbréfs í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðs- ins sl. sunnudag sagði m.a.: „Það segir að vísu nokkra sögu um hrepp- aríg, að dæmi eru um það, að hið nýja útgerðarfyrirtæki i Bolungarvík flytji afla skipa sinna frekar frá Bolungarvík en að selja hann fyrir- tækinu, sem keypti frystihús Einars Guðfínnssonar hf., þótt svipað verð sé í boði og nokkrir tugir Bolvíkinga atvinnulausir." Forráðamenn Ósvarar hf. hafa komið að máli við Morgunblaðið og mótmælt þessari lýsingu á viðskipta- háttum fyrirtækisins. Þeir segja hægt að fínna eitt dæmi um, að fisk- ur hafí verið fluttur beint til ísafjarð- ar til vinnslu á síðustu mánuðum og að það hafi átt sér eðlilegar skýring- ar. Þeir taka jafnframt fram, að þeir hafi selt fisk til þess fyrirtækis, sem keypti umrætt frystihús. Tumhúsið við Tryggvagötu. Morgunblaðið/Sverrir Tumhúsið - skemmti- staður í miðbænum NYR skemmtistaður var opnaður föstudaginn 17. mars í Reykjavíkur- borg, Tryggvagötu 8. Þetta hús var upprunalega verksmiðja, fyrsta Hamarshúsið. Aratugum saman var það síðan þekkt undir nafninu Turnhúsið og hefur skemmtistaðurinn hlotið nafn sitt eftir því nafni. Turnhúsið, tónlistar- og vínbar, er tvískipt, annars vegar er neðri salur, þar sem fijálsleg og notaleg stemmning ræður ríkjum og hins vegar efri salur, eins konar vínbar. Stefnt er að því að leika lifandi tón- list í neðri salnum og á föstudags- kvöldið mun Combó Ellenar leika fyrir gesti en Vinir Dóra verður með 5 ára afmælistónleika á laugardags- kvöldið og hefjast þeir kl. 21.30. Síðan verður skipt um gír á sunnu- dagskvöldið og munu Smuraparnir vera með jasstónleika. Reynt verður að höfða til sem flestra í tónlistarvali, en þó helst þeirra sem eru eldri en 25 ára, þar sem vantað hefur skemmtilegan og notalegan stað fyrir þann aldurshóp. Tumhúsið er opið til kl. 23.30 á virkum dögum og til kl. 1 um helg- ar. Aðgangur er ókeypis. SIEMENS D a: LU NY ÞVOTTAVEL A NYJU VERÐI! • 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott, mislitan þvott, straufritt og ull • Vinduhraði 500 - 800 sn./mín. • Tekur mest 4,5 kg • Sparnaðarhnappur (1/2) • Hagkvæmnihnappur (e) • Skolstöðvunarhnappur • Sérstakt ullarkerfi • íslenskir leiðarvísar Og verðið er ótrúlega gott. Siemens þvottavél á aðeins kr. 59.430 stgr. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 Viljir þú endingu og gæði■ Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúð ísafjörður: Pólíinn Hvammstangi: Skjanni Blönduós: Hjörleifur Júlíusson Sauðárkrókur: •Rafsjá Sigluhörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Öryggi Þórshöfn: Norðurraf Neskaupstaður: Rafalda JH liorjpmW Metsölublað á hveijum degi! r Nú geta œttingjar og aörir velunnarar gefiö fallegt gjafabréf frá íslandsbanka en þaö er gjöf sem gefur arö. Cjafabréfiö er tilvalin gjöf sem leggur grunn aö framtíöar- sparnaöi fermingarbarnsins, afmœlisbarnsins, stúdentsins, brúöhjónanna og allra hinna. Upphœöinni rœöur gefandinn og fœst gjafabréfiö í nœsta útibúi íslands- banka. Haföu gjafabréf frá íslandsbanka íhuga nœst þegar þú vilt gefa tœkifœrisgjöf sem gefur ávöxt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.