Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 1
HEIMILI FÖSTUDAGUR10. JÚNÍ1994 BLAÐ Aiikin lán tll lcaupa áeldra húsnæói Húsbréfalán til kaupa á eldra húsnæði voru samtals að andvirði 2.789 milljónir króna fyrstu fjóra mánuði þessa árs. Er þetta hærri upphæð en á sama tíma í fyrra, en þá voru gefin út húsbréf fyrir 2.310 millj- ónir króna. Á tímabilinu janúar til apríl 1992 var húsbréfaútgáfa vegna eldri íbúða 2.069 milljónir en árið þar á undan var sam- bærileg upphæð 3.157 milljónir. í aprfí á þessu ári voru gefin út húsbréf fyrir 679 milljónir króna í þessu skyni, í mars var upp- hæðin 1.024 milljónir, 852 ífebr- úar en aðeins 234 í janúar. Eins og taflan sýnir hefur aldrei verið gefið út meira af húsbréfum til kaupa á eldra húsnæði en í mars á þessu ári, þótt heildar- talan fyrir fjóra fyrstu mánuði ársins hafi verið hærri 1991. Útgáfa húsbréfa vegna eldri íbúða í janúar, febrúar, mars og apríl 1991-'94 milljónir kr. á verðlagi hvers mánaðar 19 91 (jan.-aprílsamt. 3.157m.kr.) 19 9 3 (jan.-aprílsamt. 2.310m.kr.) Ný húsa- leigulög Um næstu áramót taka gildi ný húsaleigulög og jafn- framt lög um húsaleigubætur. í fasteignablaðinu í dag er rætt um þessar lagabreytingar við Sigurð Helga Guðjónsson, framkvæmdastjóra Húseig- endafélagsins. Hann segir að þessar lagabreytingar skapi nýjar og betri aðstæður á húsa leigumarkaði hérá landi, en áður gildandi löggjöf hafi verið meingölluð. 14-15 19 9 4 (jan.-aprtl samt. 2.789 m.kr.) 234 ÞEKKIR ÞÚ HARRY? HVAÐ GETUR ÞÚ GRÆTT Á KENNINGUM NÓBELSVERÐ- LAUNAHAFANS? HARRY MARKOWITZ HLAUT NÓBELSVERÐLAUNIN í HAGFRÆÐIÁRIÐ 1990 FYRIR KENNINGAR SÍNAR UM HVERNIG ÁHÆTTA OG ÁVÖXTUN ERU VEGIN SAMAN TIL AÐ NÁ BESTA ÁRANGRI VIÐ ÁVÖXTUN EIGNA. Samkvæmt kenningum Harry Markowitz eiga íjárfestar að velja saman söfn verðbréfa þannig að ekki sé hægt að auka ávöxtun án þess að atika um leið áhættu eða draga úr áhættu án þess að minnka um leið ávöxtun. Slík söfn kallar Markowitz skilvirk. Séu kenningar hans færðar skrefí lengra kemur í ljós að markaðssafnið svokallaða er yfirleitt besti kosturinn fyrir fjárfesta þar sem verðbréfa- markaður er skilvirkur. Spegilsjóðir VIB, þ.e. Sjóðir 1, 2, 5 og 6, eru hver um sig markaðssafn. Hverjum þeirra er ætlað að endurspegla verðbréf á sínum hluta markaðsins. Sjóðir 1 og 2 endurspegla íslehsk markaðsskuldabréf, Sjóður 5 íslensk ríkis- sknldabréf og Sjóður 6 íslensk hlutabréf. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um Spegilsjódi VIB og skilvirk verbbréfasöfn. Auk þess bendum vir) peim sem áhuga hafa á nýútkomna bók "Verðbréf og áhætta. Hvernig er best að ávaxta peninga?" Verið velkomin í VIB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 91 - 608 900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.