Morgunblaðið - 11.06.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1994, Blaðsíða 1
JMtrgtuiMftfrUk MENMNG LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1994 BLAÐ Morgunblaðið/RAX Atriói úr Sumarmyndum Mariu Gisladóttur er efst til vinstri, en myndin i miójunni er úr Timanum og vatninu eftir Nönnu 'Olafsdóttur. Neóst til hœgri sést svo atriói úr verki Hlifar Svavars- dóttur, Fram, aftur, til hlióar - og heim. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Mynd/Grímur Bjamason Lýðveldisdansar Á TÁSKÓM og án, við tónlist, talað orð og vatnsnið. Dansara ber niður í klassík og nútíma og samruna þessa á Lýðveldis- dönsum í Borgarleikhúsi um helgina. ís- lenski dansflokkurinn fagnar þar eins og fleiri á Listahátíð í Reykjavík hálfrar aldar afmæli lýðveldisins. Sýnt verður klukkan 14 í dag, laugardag, og klukkan 14 og 20 á morgun, sunnudag. Allir dansarar fiokksins taka þátt í þrem nýj- um ballettum íslenskra höfunda á sýning- unni og tveir aðaldansarar San Franc- isco-ballettsins sýna atriði úr Rómeó og Júlíu og Þyrnirósu Helga Tómassonar. En fyrrnefndu ballettarnir þrír eru eftir Maríu Gísladóttur,. Hlíf Svavarsdóttur og Nönnu Ólafsdóttur. Morgunblaðið spurði þær um nýsmíðarnar. Þrir nýir balletiar og gestir úr fflokki Helga Tómassonar á sýningum íslenska dansflokksins i Borgarleik- húsinu í dag og á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.