Morgunblaðið - 05.07.1994, Page 15

Morgunblaðið - 05.07.1994, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 C 15 ÍÞRÓTTIR HESTA- ÍÞRÓTTIR Landsmót hestamanna Stóðhestar með afkvæmum, heiðurs- verðlaun. 1. Þokki 1048 frá Garði, Hegranesi, f: Hrafn 802, Holtsmúla, m: Molda frá Ási, eigandi Jón Karlsson, Hala. Dómsorð: Afkvæmi Þokka hafa vel lagað en fremur svipþungt höfuð. Hálsin er frekar langúr en nokkuð sver við háar herðar. Bakið er beint en breitt, lendin öflug. Þau eru lang- vaxinn og hlutfallarétt. Fótstaðan er rétt en s;naskil lftil. Hófar efnisgóðir. Töltið er frábært, brokkið gott og skeiðið mikið. Lundin er aðeins viðkvæm en samvinnuþýð, viljinn notadijúgur. Þokki gefur reisnarmik- il, langvaxin og þrekleg hross með sæmi- lega fætur. Þau eru virkjamikil, mjög gang- hrein og rúm reiðhross. Þokki hlýtur heið- ursverðlaun fyrir afkvæmi, 134 stig og fyrsta sæti. 2. Kjarval frá Sauðárkróki, f: Hervar 963, Skr., m: Hrafnhetta 3791, Skr., eigandi Guðmundur Sveinsson, Skr. Dómsorð: Afkvæmi Kjarvals eru stór og svipgóð en með gróft höfuð og tæpa eyma- stöðu. Þau eru reist með úrvals herðar, beint bak og grunna lend. Bolurinn er frem- ur stuttur en lofthæðin einstök. Fætur eru votir, slakir í kjúkum og snoðnir. Hófar eru algjört úrval. Töltið er rúmt, brokkið nokk- urt en skeiðið er óvenju ferðmikið og ör- uggt. Þau stökkva af list. Viljinn er léttur og sjóðandi mikill, lundin gæf. Afkvæmin bera sig vel en oft vantar fótlyftu. Kjarval gefur stór lofthá hross með slaka fætur en góða hófa. Þau eru gangrúm viljahross með þjála lund og mikla vekurð. Kjarval hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, 132 stig og annað sæti. 3. Stígur frá Kjartansstöðum, f: Náttfari 776, Y-Dalsg., m: Terna 5777, Kirkjubæ, eigendur Þorvaldur Sveinsson, Kjartans- stöðum og Sigurbjöm Eiríksson, Stóra-Hofi. Stóðhestar með afkvæmum, 1. verðlaun: 1. Dagur frá Kjamholtum, f: Kolfinnur 1020, Kjarnh., m: Glókolla 5353, Kjamh., eigandi Hrossaræktarsamband Vestur- lands. Dómsorð: Afkvæmi Dags eru reist og myndarleg en grófbyggð og ekki fríð. Þau em vel gerð yfir bak og lend, hlutfallarétt. Fætur eru prýðilega gerðir og traustir. Vilji og lundarf- ar einkennast fremur af þrótti en mýkt. Allur gangur er flugrúmur og lyftingarmik- ill. Dagur hlýtur 1. verðlaun fyrir af- kvæmi, 133 stig og fyrsta sæti. 2. Stígandi frá Sauðárkróki, f: Þáttur 722, Kirkjubæ, m: stór, fríð og óvenju vel gerð hross. Fótagerð og réttleiki er þokkalegur en hófar úrval. Töltið hreint og mjúkt, brokk- ið skrefmikið en skeiðið ekki rúmt. Þau stökkva fallega em fljóttamin með nægan vilja og bera sig mjög vel. Stígandi hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og annað sæti. 3. Gassi 1036 frá Vorsabæ, f: Hrafn 802, Holtsm., m: Litla-Jörp 4749, Vorsabæ, eig- andi Hrossaræktarsamband Eyfirðinga og Þingeyinga. Dómsorð: Afkvæmi Gassa em frið og fínbyggð, oft litfögur. Hálsinn mjúkur og yfirlína mjög falleg. Þau em sívalvaxin prýðilega hlut- fallarétt en þröngvaxin um bijóst. Fætur em grannir en þurrir en framfætur mjög útskeifir. Tölt og brokk er lyftingargott, hreint og mjúkt en skeiðið oft fjórtaktað. Þau eru viljug lundgóð og fara vel í reið. Gassi hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi, 131 stig og þriðja sætið. Hryssur mcð afkvæmum, heiðursverð- laun: 1. Nótt 3723 frá Kröggólfsstöðum, f: Hörð- ur 591, Kolkuósi, m: Alda 3244, Reykjum, eigandi Sigurbjörn Eiríksson, Stóra-Hofi. Dómsorð: Afkvæmi Nætur eru kjarkleg á höfuð og hálsinn reistur. Þau era vel gerð yfir bak og lend og samræmi úrvais gott. Fætur eru þurrir og hófar sterkir. Afkvæmin eru ör- geðja og viljinn ákveðinn. Þau era rúm á tölti og skeiði og brokka og stökkva mjög vei. Nótt er úrvals undaneldishryssa og mikil ættmóðir og hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, 127 stig og fyrsta sæti. 2. Sif 4035 frá Laugarvatni, f: Faxi 646, Ámanesi, m: Hera 3698, Laugarvatni, eig- andi Bjarni Þorkelsson, Þóroddsstöðum. Dómsorð: Afkvæmi Sifjar eru feiknastór og reisuleg með hart bak og fremur flata en jafna lend. Fótagerðin er frábær og hófar öflugir. Lund- in er æðrulaus og viljinn þróttmikill. Þau hafa allan gang, oft er rýmið mikið á brokki og skeiði. Sif er gæðingamóðir og hlýtur heiðursverðlaun, 122 stig og annað sæti. 3. Jörp 4517 frá Efri-Brú, f: Svelgur 714, Vilmundarst., m: Sóta 3546, Laugardælum, eigandi Jón Ægisson, Gillastöðum. Dómsorð: Afkvæmi Jarpar eru afar stór, höfuðfalleg, með beint bak en rétt hiutföll. Fætur era traustir og vel gerðir svo og hófar. Töltið er verklegt, brokkið afllítið en vekurðin prýðileg. Viljinn er rakinn en lundin hörð framgangan aðsópsmikil. Jörp er gæðinga- móðir og hlýtur heiðursverðlaun, 121 stig og þriðja sætið. Hryssur með afkvæmum, 1. verðlaun 1. Fúga 4893, frá Sveinatungu, f: Gustur 923, Skr., m: Mjöl 3340, Hafþórsst., eig- andi Þorvaldur Jósefsson, Borgarnesi. Dómsorð: Afkvæmi Fúgu era prúð, meðalreist og mjúk- vaxin. Fætur hafa ekki mikið sinastæði og era nokkuð snúnir en hófar efnisgóðir. Þau hafa allan gang, hreinan og greiðan með lipmm fótaburði. Vijjinn er léttur, lundin samstarfsfús og þau fara vel i reið. 2. Sandra 5242 frá Bakka, f: Hrafn 802, Holtsm., m: Hetja, Páfastöðum, eigandi Baldur Þórarinsson, Bakka. Dómsorð: Afkvæmi Söndm em svipgóð, þreklega vaxin með ny'úkan háls. Fætur og hófar eru traustir. Þau em fjölhæf í gangi með mikinn fótaburð, töltið er stundum bundið en brokkið rffandi gott. Vilji er nægur en lundin heldur þung, fara myndarlega í reið. Sandra hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi, 117 stig og annað sætið. 3. Fjöður 4344 frá Hnjúki, f: Blossi, Aðal- bóli, m: Padda, Hnjúki, eigandi Kári Amórs- son. Dómsorð: Afkvæmi Fjaðrar em misjöfn að fríðleika, reist, með góða yfirlínu og fallegt sam- ræmi. Fætur eru ekki traustlegir, sinastæði þröngt, og hófum töluvert áfátt. Þau era viljug, fjölhæf í gangi, vel vökur og fara prýðilega í reið. Pjöður hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi, 117 stig og þriðja sætið. Stóðhestar sex vetra og eldri: 1. Gustur frá Hóli II, f: Gáski 920, Hofst., m: Abba 5449, Gili, eigandi Hrossaræktar- sambönd Eyfirðinga og Þingeyinga, Vestur- lands og Austurlands. Bygg: 8,13, hæfil: 9,01, aðale: 8,57. 2. Svartur frá Unalæk, f: Kjarval 1025, Skr., m: Fiðala 5861, Snartarst., eigandi Oddur Björnsson Unalæk. 8,18, 8,90, 8,54. 3. Oddur frá Selfossi, f: Kjarval 1025, Skr., m: Leira 4519, Þingd., eigendur Einar Oder Magnúss., Hrossar.s. Vesturl. og A-Hún. 8,10, 8,86, 8,48. Stóðhestar fimm vetra 1. Jór frá Kjartansstöðum, f: Trostan , Rjartansst., m: Vaka 5207, Y-Skörðug., eigandi Gunnar Ágústsson, 7,95, 8,69, 8,32. 2. Kolskeggur frá Kjarnholtum, f: Léttir, Skr., m: Kolbrá 5354, Kjarnh., eigandi Kristín Þorsteinsdóttir, 8,25, 8,33, 8,29. 3. Galdur frá Laugarvatni, f: Stigandi, Skr., m: Glíma 6152, Laugarv., eigandi Margrét Hafliðadóttir, Þóroddst., 8,13, 8,41, 8,27. Stóðhestar fjögra vetra 1. Galsi frá Sauðarkróki, f: Óofeigur 882, Flugum., m: Gnótt 6000, Skr., eigandi Bald- vin Ari Guðlaugsson, Akureyri, 7,88, 8,63, 8,25.2. Gandur frá Skjálg, f: Náttfari 776, Y-Skörðug., m: Skör6848, Skjálg, eigendur Gunnar M. Friðþjófsson og Albert Jónsson, 8,13, 8,17, 8,14. 3. Víkingur frá Voðmúlastöðum, f: Sögu- Blesi, Húsavík, m: Dúkka, Voðmúlastöðum, eigandi Guðlaugur Jónsson, Voðmúlastöð- um. 7,98, 8,30, 8,14. Hryssur sex vetra og eldri 1. Rauðhetta frá Kirkjubæ, f: Þáttur 722, Kirkjubæ, m: Brana, Kirkjubæ, eigandi Kirkjubæjarbúið, 8,40, 9,23, 8,81. 2. Hrafndís frá Reykjavík, f: Hrafn 802, Holtsm., m: Mánadís 5361, Rvík, eigandi Guðmundur Ólafsson, R.vík. 8,03, 8,81, 8,42. 3. Vaka frá Arnarholti, f: Kjarval 1025, Skr., m: Fluga, Arnarhóli, eigandi Valgeir Jónsson, Selfossi, 8,03, 8,63. Hryssur fiinm vetra 1. Röst frá Kópavogi, f: Bragi, R.vík, m: Gola 6160, Brekkum, eigandi Sigurbjörn Bárðarson, 7,85, 8,57, 8,21. 2. Eva frá Kirkjubæ, f: Dagfari,Kirkjubæ, m: Rut, Kirkjubæ, eigandi Grímur Guð- mundsson, Ásatúni, 8,13, 8,13, 8,13. 3. Hvönn frá Gýgjarhóli, f: Glaður, Skr., m: Rauðka, Gýgjarhóli, eigandi Jón O. Ing- varsson, Skr., 7,93, 8,33, 8,13. Hryssur fjögi’a vetra 1. Snælda frá Bakka, f: Gáski 920, Hofst., m: Sandra 5242, Bakka, eigendur Baldur Þórarinsson, Bakka og Albert Jónsson, Votmúla, 8,20, 8,17, 8,19. 2. Prinsessa frá Úlfljótsvatni, f: Angi 1035, Laugarvatni, m: Drottning 6470, Akranesi, eigandi Snæbjörn Björnsson, Úlfljótsv., 8,28, 7,94, 8,11. 3. Hekla frá Oddhóli, f: Ófeigur 882, Flug- um, m: Gola, Brekkum, eigandi Fríða H. Steinarsdóttir Kópavogi, 8,0, 7,91, 7,96. A-flokkur 1. Dalvar frá Hrappsstöðum,Fáki, eigandi og knapi Daníel Jónsson, 8,75. 2. Prúður frá Neðra-Ási.Létti, eigandi Heimir Guðlaugsson, knapi Baldvin Ari Guðlaugsson, 8,69. 3. Þokki frá Höskuldsstöðum, Fáki, eigandi Gunnar Dungal, knapi Atli Guðmundsson, 8,75. 4. Hjúpur frá Leysingjastöðum, Neisti, eig- andi Ilreinn Magnússon, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,58. 5. Þokki frá Hreiðarsstaðakoti, Herði, eig- endur Daði Erlingsson og Erling Sigurðs- son, knapi Erling, 8,55. 6. Álmur frá Sauðárkróki, Létti, eigandi Heimir Guðlaugsson, knapi Baldvin Ari Guðlaugsson, 8,53. 7. Hnokki frá Húsanesi, Sörli, eigandi Sig- urgeir Kristgeirsson Vestmannaeyjum, knapi Atli Guðmundsson, 8,59. 8. Fáni frá Hala, Geysi, eigandi Hekla Katarína Kristinsdóttir, knapi Kristinn Guðnason, 8,51. 9. Mósart frá Grenstanga, Fáki, eigandi Gréta Oddsdóttir og Auðunn Valdimarsson, knapi Ragnar Ólafsson, 8,55. Böm. 1 .Davíð Matthfasson Fáki, á Vin frá Svana- vatni, 8,45. 2. Elvar Þormarsson Geysi, á Sindra frá Svanavatni, 8,44. 3. Magnea Rós Axelsdóttir, Herði á Vafa frá Mosfeilsbæ, 8,38. 4.ErlendurIngvarsson Geysi, á Dagfara frá Kjamholtum,8,39. 5.Sigfús B.Sigfússon Smára, á Skenki frá Skarði, 8,41. 6. Viðar Ingólfsson Fáki.á Glað frá Fyrir- barði, 8,45. 7. Agnar S. Stefánsson, Hring, á Toppi frá Hömluholti, 8,29. 8.Sigríður Þorsteinsdóttir Gusti, á Funa frá Akureyri, 8,37. 9.Þórarinn Þ. Orrason Andvara, á Gjafari ,8,37. lO.Sigurður Halldórsson Gusti, á Frúar- Jarpi frá Grand, 8,29. Elvar hlaut Eiðfaxabikarinn fyrir bestu ásetu sem er gefinn af börnum í Herði, Sörla, Fáki og Gusti. B-flokkur gæðinga: l.Orri frá Þúfu Geysi.eigandi Orrafélagið, knapi Gunnar Amarsson, 8,92. 2. Þyrill frá Vatnsleysu.Stfganda, eigandi Jón Friðriksson, knapi Vignir Siggeirsson, 8,75. 3. Næla frá Bakkakoti.Geysi, eigandi Ár- sæll Jónsson, knapi Hafliði Halldórsson, 8,72. 4. Logi frá Skarði Fáki, eigandi Ólafía Sveinsdóttir, knapi Orri Snorrason, 8,64. 5. Kolskeggur frá Ásmundarstöðum, Fáki, eigandi Maríanna Gunnarsdóttir, knapi Sig- urbjöm Bárðarson, 8,65. 6.Saga frá Þverá Létti, eigandi og knapi Baldvin Ari Guðlaugsson, 8,67. 7. Tenór frá Torfunesi, eigandi og knapi Sveinn Jónsson, 8,61. 8.Svörður frá Akureyri Fáki, eigandi og knapi í forkeppni Sigurbjörn Bárðarson, knapi í úrslitum Sigurður Marínusson, 8,68. 9. Dagsbrún frá Hrappsstöðum Glaði, eig- andi Alvilda Þóra Elísdóttir, knapi Vignir Jónasson, 8,57. 10. Oddur frá Blönduósi Fáki, eigandi og knapi í forkeppni Sigurbjörn Bárðarson, knapi í úrslitum Sigurður Matthíasson, 8,59. Unglingar 1. Sigríður Pétursdóttir Sörla, á Safír frá Rip, 8,62. 2. Guðmar Þór Pétursson Herði, á Spuna frá Syðra-Skörðugili, 8,58. 3. Elvar Jósteinsson, Létti, á Þokka frá Akureyri, 8,49. 4. Alma Olsen, Fáki, á Erró frá Langholti, 8,47. 5. Þórir Rafn Hólmgeirsson, Létti.á Feldi frá Grund I, 8,56. 6. Gunnhildur Sveinbjamardóttir, Fáki, á Náttfara frá Kópavogi, 8,39. 7. Friðgeir Kemp Léttfeta, á Ör frá Vatns- leysu, 8,46. 8. Friðgeir Ingi Jóhannsson Svaða, á Rán frá Hofi, 8,40. 9. Davíð Jónsson Fáki, á Pinna frá Rauðu- skriðu, 8,43. 10. Ragnheiður Kristjánsdóttir Fáki á Rökkva frá Dufþaksholti,8,42. 11. Garðar Hólm Birgisson Herði, á Skaf- renningi frá Ey II, 8,39. Úrvalstölt (stig úr forkeppni) 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 103,56. 2. Hafliði Halldórsson Fáki, á Nælu frá Bakkakoti, 104,76. 3. Vignir Siggeirsson Geysi, á Þyrli frá Vatnsleysu, 98,04. 4. Höskuldur Jónsson Létti, á Þyti frá Krossum, 5. Halldór Victorsson Gusti, á Herði frá Bjarnastöðum, 6. Hinrik Bragason Fáki, á Goða frá Voð- múlastöðum, 150 metra skeið 1. Snarfari frá Kjalarlandi, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson,14,l sek. 2. Hólmi frá Kvíabekk, eigendur Vilberg Skúlason og Svanur Guðmundsson, knapi Svanur, 14,3 sek. 3. Tópas frá Sjávarborg, eigandi Jón Geir- mundsson, knapi Jóhann Þorsteinsson, 14,5 sek. 4. Vala frá Möðruvöllum, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 14,7 sek. 5. Áki frá Laugarvatni, eigandi og knapi Þorkell Þorkelsson, 15 sek. 250 metra skeið 1. Ósk frá Litladal, eigandi og knapi Sigur- bjöm Bárðarson, 22,4 sek. 2. Örvar frá Ási, eigandi Þóra Þrastardótt- ir, knapi Tómas Ragnarsson, 23,7 sek. 3. Funi frá Sauðárkróki, eigandi og knapi Guðni Jónsson, 23,7 sek. 4. Leistur frá Keldudal, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 23,8 sek. 5. Lýsingur, eigandi og knapi Skúli Steins- son, 23,9 sek. 300 metra brokk 1. Neisti frá Hraunbæ, eigandi og knapi Guðmundur Jónsson, 29 sek. Nýtt Islands- met. 2. Fýlkir frá Steinum, eigandi Magnús Geirsson, knapi Halldór Guðmundsson, 38,6 sek. 300 metra stökk 1. Chaplin frá Hvítársíðu, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Magnús Benediktsson, 22,25 sek. 2. Gustur frá Akureyri, eigandi Þorsteinn Egilson, knapi Anna Rappich, 22,27 sek. 3. Leyser frá Skálakoti, eigandi og knapi Axel Geirsson, 22,28 sek. 4. Kólfur frá Axlarhaga, eigandi og knapi Ágúst Ásgrímsson, 22,30 sek. 5. Harpa frá Syðri-Brennihóli, eigandi Björn Björnsson, knapi Þorbjöm Matthíasson, 22,60 sek. Heimsbikarmót Tölt 1. Hafliði Halldórsson á Nælu frá Bakka- koti. 2. Sveinn Jónsson Sörla, á Tenór frá Torfu- nesi. 3. Erling Sigurðsson Fáki, á Össuri frá Keldunesi. 4. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Kolskeggi frá Ásmundarstöðum. 5. Svanhvít Kristjánsdóttir Sleipni, á Bisk- upi frá Skálholti. Fjórgangur 1. Hinrik Bragason Fáki, á Goða frá Voð- múlastöðum. 2. Gísli Geir Gylfason Fáki, á Kappa frá Álftagerði. 3. Sveinn Jónsson Sörla, á Tenór frá Torfu- nesi. 4. Svanhvít Kristjánsdóttir Sleipni, á Biskup frá Skálholti. 5. Maaike Burggrafer Hollandi, á Seifi frá Litlu-Sandvík. Fimmgangur 1. Atli Guðmundsson Sörla, á Hnokka frá Húsanesi, 2. Hulda Gústafsdóttir Fáki, á Stefni frá Tunguhálsi, 3. Malín Jakobsen á Amadeusi frá Gullbera- stöðum, 4. Svanhvít Kristjánsdóttir Sleipni, á Viki- vaka frá Selfossi, 5. Guðmundur Einarsson Sörla, Brimi frá Hrafnhólum, Gæðingaskeið 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Snarfara frá Kjalarlandi, 7,63. 2. Trausti Þór Guðmundsson Fáki á Hjalta frá Hala, 7,65. 3. Hinrik Bragason Fáki, á Gjafari frá Austurhlíð, 6,71. 4. Ragnar Hinriksson Fáki, á Djákna frá Efri-Brú, 6,46. 5. Hulda Gústafsdóttir Fáki, á Stefni frá Tunguhálsi, 5,97. A Golf Valkyrjumótið Haldið á Svarfhólsvelli 26. júní sl. 1. flokkur: Þórdís Geirsdóttir, GK............i.....77 Guðbjörg Sigurðardóttir, GK.............84 Hildur Þorsteinsdóttir, GK..............87 María Guðnadóttir, GMS..................91 Guðrún Guðmundsdóttir, GK...............93 Elín Gunnarsdóttir, GS..................99 2. flokkur: Kristín Guðmundsdóttir, GR..............94 Eria Jóhannsdóttir, GL..................95 Kristjana Eiðsdóttir, GG................95 Sigrún Jónsdóttir, GG...................95 Ásta Jósefsdóttir, GOS..................96 Anna Sigmarsdóttir, GK..................97 3. flokkur: Jóhanna Þorsteinsdóttir, GOS...........93 Kristín Pétursdóttir, GOS..............98 Erla Karlsdóttir, GL..................102 SvanhildurThorsteins, GL..............104 Sigríður Jónsdóttir, GOS..............106 Margrét Jónsdóttir, GOS...............111 Austmatsmótið Haldið á Ekkjufellsvelli við Egilsstaði af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Verðiaun fyrir að fara holu í höggi, eitt naut, gengu ekki út. Helstu úrslit: Karlar án forgjafar: Gunnar Sigbjörnsson GFH..............146 Halldór Birgisson GHH................148 Sigþór Óskarsson GV..................152 Karlar með forgjöf: Gunnar Sigbjörnsson GFH..............116 Guðlaugur Erlingsson GFH.............121 Sigurður Óskarsson GHD...............122 Konur án forgjafar: Sigrún Ragnarsdóttir GKG.............181 Emilía Gústafsdóttir GFH.............206 Ólöf Guðmundsdóttir GFH..............224 Konur með forgjöf: Sigrún Ragnarsdóttir GKG.............143 Emelía Gústafsdóttir GFH.............158 Ólöf GuðmundsdóttirGFH...............176 Unglingar án forgjafar: Bjami G. Jónsson GHH.................151 Einar Sævarsson GFH..................162 Birgir M. Vigfússon GHH...........191 Unglingar með forgjöf: Bjarni G. Jónsson GHH.............125 Einar Sævarsson GFH...............129 Birgir M. Vigfússon GHH...........143 Opna VÍS Haldið á Bakkakotsvelli um helgina. Helstu úrslit: Karlar með forgjöf: Ingvar Hreinsson, GKj...................61 Bjöm Örvar Bjömsson, GKj................61 BjömPétursson, GKj......................61 Karlar með forgjöf: ísleifur Leifsson, GoB..................84 Hans Henttinen, GoB.....................87 Ingvar Hreinsson, GKj...................87 Konur með forgjöf: Anna Metta Kokkolen, GoB................64 Alda Ægisdóttir, GR.....................69 Stefania Jónsdóttir, GR.................70 Konur án forgjafar: Anna Metta Kokkolen, GoB................87 Stefanía Jónsdóttir, GR.................94 Iðunn Valgarðsdóttir, GoB..............100 Opið mót á Akureyri Opna Mitsubishimótið í golfi fór fram á Akureyri um helgina og var það jafnframt stigamót til landsliðs. Helstu úrslit: Karlar án forgjafar: Helgi Þórisson, GS...................146 Sæmundur Pálsson, GR.................147 Siguijón Amarsson, GR,............. 147 Opin flokkur karla Með forgjöf: Guðbjöm Garðarsson, GA,..............131 Egill Jónsson, GA,...................133 FylkirÞór Guðmundsson, GA............133 Án forgjafar: Guðbjöm Garðarsson, GA...............153 Fylkir Þór Guðmundsson, GA...........153 Jóhann Pétur Anders, GA..............157 Konur án forgjafar: Herborg Amardóttir, GR,..............155 Karen Sævarsdóttir, GS,..............157 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR........158 Opinn flokkur kvenna Án forgjafar: Ámý L. Amadóttir, GSS,...............176 Katrin Frímannsdóttir, GA,...........185 HKeppti sem gestur. Björk Ingvarsdóttir, GK,.............188 Sunna Borg, GA.......................191 Með forgjöf: Katrín Frímannsdóttir, GA,...........137 ■Keppti sem gestur. Sunna Borg, GA,......................143 Kristín Elsa Erlendsdóttir, GA.......144 Sólveig Skúladóttir, GH,.............147 Konur 50 ára og eldri Með forgjöf: Anna Freyja Eðvarðs, GA..............143 Karólína Guðmundsdóttir, G A,........149 Súsanna Möller, GA,..................155 Opinn flokkur unglinga Án forgjafar: SævarÞ. Sævarsson, GA,...............150 Örvar Jónsson, GSS,..................157 Gunnlaugur Erlendsson, GSS...........161 Með forgjöf: SævarÞ. Sævarsson, GA,...............110 Jónatan Þór Magnússon, GA,...........116 Guðmundur V. Guðmundsson, GSS,......132 Opna GR Haldið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur f Grafar- holti 2. til 3. júlí. Leiknar vom 36 holur, tveir léku saman i liði, en mótið var punkta- mót. Helstu úrslit: punktar Ingvar Ágústs.GR/Gunnst. Jónas.GK...91 HalldórogKristján Kristjáns.GK .....90 Gylfi Héðins./Hörður Gylfas.GR......89 Opna Coca Cola Haldið hjá Golfklúbbi Suðurnesja um helg- ina. Helstu úslit: Með forgjöf: Jón Jóhansson, GS....................67 Davíð Viðarsson, GS..................68 Þröstur Ástþórsson, GS...............68 Án forgjafar: Þröstur Astþórsson, GS...............68 Arnar Ástþórsson, GS.................69 Þorsteinn Geirhaðrsson, GS...........71 Opið mót GÍ Opið mót var haldið hjá Golfklúbbi Isafjarð- •- ar á Tungudalsvelli um helgina. Helstu úr- slit: Án forgjafar: Magnús Jónsson, GBB...................153 Pétur Grétarsson, GÍ..................156 Sigurður Samúelsson, Gl...............156 Með forgjöf: Gylfi Sigurðsson, GÍ..................133 Einar Kristjánsson, GÍ................134 Ómar Dagbjartsson, GB.................134 GOLFVÖRURSF. Lyngási 10, Garðabæ, sími 651044.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.