Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1994, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarijós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (51) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (38:65) 19.00 ►Pabbi í konuleit (Vater braucht eine Frau) Þýskur myndaflokkur um ekkil í leit að eiginkonu. Leikstjóri: Oswald Döpke. Aðalhlutverk: Klaus Wennemann, Peer Augustinski og Elisabeth Wiedermann. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. (4:7) 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 kCTTID ►Hvíti dauðinn - Leik- rfLI lln jn saga af Vifilsstöð- um Þessi dagskrá hefst með söguleg- um inngangi um berkla, þar sem sýnt er mikið heimildaefni og rætt við fyrrum sjúklinga og aðra sem tengdust sjúkdómnum. 21.05 ►Hvíti dauðinn Leikin mynd sem Sjónvarpið gerir í samstarfl við Kvik- myndaakademíuna í Miinchen. Sag- an gerist á árunum 1951-52 og seg- ir frá nokkrum sjúklingum á Vífils- stöðum og baráttu þeirra við berkl- ana. í helstu hlutverkum eru Þor- steinn Gunnarsson, Þórey Sigþórs- dóttir, Hinrik Ólafsson og Aldís Bald- vinsdóttir. Haraldur Friðriksson kvikmyndaði og Tage Ammendrup stjórnaði upptöku. Textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Texta- / varpi. 22.00 ►Taggart: Verkfæri réttvísinnar (Taggart: Instrument of Justice) Skosk sakamálamynd í þremur þátt- um. Aðalhlutverk leika Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (2:3) 22.50 IÞRÓTTIR ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. 23.05 VUIVUYUn ►Allt íbaklás (Dog nvmmiliu Day Afternoon) Bandarísk bíómynd frá 1975 um auðnuleysingja sem rænir banka til að fjármagna kynskipti elskhuga síns. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðal- hlutverk: A1 Pacino, John Cazale og Charles Durning. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ 'h 1.05 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 28/12 Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Litla hafmeyjan 17.55 ►Skrifað í skýin 18.10 ►Sterkasti maður jarðar Endur- sýndur þáttur frá því í gær. 18.40 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:1S 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20.40 hJpTTip ►Jólin við jötuna Til rlt. I ■ II* er fólk á íslandi sem býr svo afskekkt og í slíkri einangrun að allur glaumur og glys sem fylgir jólahaldinu fer algerlega framhjá því. Farið er um hrikalegustu óvegi lands- ins og flögrað út í eyðibyggð til að svara spumingunni: Er þetta betra líf eða verra? Umsjón: Ómar Ragnarsson. Berklar voru helsta dánarorsök íslendinga langt fram eftir öldinni. 21.05 ►Melrose Place (22:32) 21.55 ►Stjóri (The Commish II) (10:22) 22.45 ►Tíska 2310 KVIKMYND ►Eihfðardrykkur- inn (Death Becomes Her) Fólk gengur mislangt í að við- halda æsku sinni og sumir fara alla leið í þessari háðsku og gamansömu kvikmynd sem fékk Óskarsverðlaun fyrir frábærlega vei gerðar tæknib- rellur. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Meryl Streep, Bruce Willis og Isa- bella Rossellini. 1992 0.50 ►Dagskrárlok Hvíti dauðinn Alma er einstæð móðir með berkla sem verður að yfirgefa barn sitt og fara á Vífilsstaði SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Leikna sagan Hvíti dauðinn er gerð í sam- vinnu við Kvikmyndaakademíuna í Miinchen og gerist á árunum 1915-52. Þegar sagan hefst eru ekki til lyf sem læknað geta berkla. Alma er einstæð móðir sem starfar í kexverksmiðju í Reykjavík og hefur fengið úrskurð um það að hún sé haldin sjúk- dómnum. Hún verður að yfirgefa barn sitt og fara á Vífilsstaði þar sem hún hittir Jóhann sem er sjó- maður að norðan og Boggu sem þolir illa við í einangrun hælisins. Helgi yfirlæknir hefur barist fyrir lífi sjúklinga sinna í 30 ár og nú hefur han fregnað að verið sé að reyna nýtt fúkkalyf í Ameríku og Ítalíu sem talið er að geti drepið bakteríuna. Jólin við jötuna Sumt fólksins sem Ómar heimsækir býr svo af skekkt að það hefur hvorki rafmagn né sjónvarp STÖÐ 2 kl. 20.40 Ómar Ragnars- son fréttamaður og íslandsferða- langur tekur hús á fólki sem býr svo afskekkt og í slíkri einangrun að allt það umstang, glaumur og glys sem fylgir jólahaldinu í heilan mánuð fer algerlega framhjá því. Sumt þessa fólks býr svo afskekkt að það hefur hvorki rafmagn né sjónvarp. Heimsókn til þessa fólks á ferð um Vestfirði setur samt spurningamerki við það hvort lifn- aðarhættir okkar hinna tryggi okk- ur lífshamingju. Farið verður um hrikalegustu vegleysur landsins og flögrað út í eyðibyggð til að svara spumingunni er þetta betra líf eða verra? YlVISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.30 Hom- ið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleið- ing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Big Man on Campus G 1990, Allan Katz, Melora Hardin 12.00 Munchie, 1993 14.00 Traight Talk G 1992 16.00 The Portrait D 1992, Gregory Peck, Lauren Bacal, Cecila Peck 18.00 Cali- fomia Man, 1992, Sean Astin, Pauly Shore, Brendan Fraser 20.00 Aspen Extreme, 1993, Paul Goss, Peter Berg 22.00 Mr. BasebaU, 1993 23.50 The Other Woman D 1992, Lee Anne Beaman, Sam Jones 1.35 Doppel- ganger 1992 3.15 Gross Misconduct, 1993 4.45 Munchie SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The Far Pavilions 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Bible: Abraham 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chanees 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Listdans á skautum 9.00 Frjálsíþróttir 10.00 Ólympíu-fréttir 11.00 Bardagaíþrótt- ir 12.00 Glíma 13.00 Fimleikar 15.00 Ballskák: Brellur 15.30 Frjáls- íþróttir 16.30 Knattspyma 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hnefaleikar 21.00 Akstursíþróttir 22.00 Glima 24.00 Eurosport-fréttir 24.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H =hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Heims- byggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá ísafirði) 9.45 Segðu mér sögu, „Stjarn- eyg" Jólaævintýri af samískri stúlku eftir Zacharias Topelius í þýðingu Þorsteins frá Hamri. (2:3). Guðfinna Rúnarsdóttir les. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Franz Schubert. — Pólónesa fyrir fiðlu og hljóm- sveit, Gidon Kremer leikur með Kammersveit Evrópu. — Ljóðasöngvar, Gerard Souzay syngur, Dalton Baldwin leikur á píanó. — Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit. Gidon Kremer leikur með Kammersveit Evrópu 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Verkakona heldur alda- mótaræðu. Fléttuþáttur eftir Bergljótu Baldursdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (8:24) 14.30 Ég skal ráða yfir lífi mínu svo lengi sem ég lifi. Líf lista- konunnar Artemisiu Gentileschi frá 16. öld. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Á grónum stíg, eftir Leos Janac- ek. Roland Pöntinen leikur á píanó. 18.03 Þjóðarþel - Þrjár sögur úr fornum bókum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 18.30 Kvika. Ttðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Barnasagan „Stjarneyg" eftir Zacharias Topelius í þýð- ingu Þorsteins frá Hamri. Guð- finna Rúnarsdóttir les. 20.00 Tónlistarkvöld. Frá tónlist- arhátíðinni ! Börgvin í Noregi. Á efnisskránni: — Þjóðlög eftir Luciano Berio. — Phaedra ópus 93 eftir Benjamin Britten og — Corrente fyrir kammersveit eft- ir Magnus Lindberg. Felicity Palmer syngur með kammer- sveitinni BIT 20. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 21.00 Jólin, jólin. Umsjón Svan- hildar Jakobsdóttir. (Áður á dagskrá á aðfangadag.) 22.07 Pólitíska horníð. Hér og nú. Bókmenntarýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — Sónata fyrir selló og píanó í d-moll, ópus 40 eftir Dimitri Sjostakovitsj. Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló og Steinunn Birna Ragnarsdóttir á píanó. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.j 1.00- Næturútvarp til morguns. Fréttir 6 Rés 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Upphitun. Um- sjón Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Allt f góðu. Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Sting. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. ' LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35*19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Islensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirlk- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó heilo tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayllrlit kl. 7.30 og 8.30, Iþréttofréttlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bltið. Axei og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Slgild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfirtónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist'og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvorp Hofnarfjörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.