Morgunblaðið - 05.02.1995, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 05.02.1995, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995 35 Elva Eiríksdóttir , , Morgunblaðið/Ámi Sæberg MAGNÚS Olafsson og Stefán Karl Stefánsson bregða á leik. úr Hafnarfirði í NYJASTA hefti ítalska tískutímaritsins Moda eru um þijá- tíu myndir af íslenskum fyrirsætum, sem teknar eru á Suður- nesjum. Auk þess er fjallað um ísland og nokkrum orðum varið í umfjöllun um fyrirsæturnar: „Svipur þeirra minnir á álfkonur, en það er ekki nokkur leið að bera nöfn þeirra fram, Hlyn, Sunna, Hrund, Maria, Asdis og Elva.“ J Einni opnu er varið í kynningu á íslandi og þar seg- M ir meðal annars: „Eyjan er þrisvar sinnum stærri en M Sikiley og þar búa rúmlega 200 þúsund sálir, afkom- ifl endur víkinga, milli fossa, eldfjalla og jökla.“ Hér Jfl má sjá nokkrar af þeim myndum af íslensku fyrir- A sætunum sem prýddu Moda. JH ;■ ; ■' STEFAN Karl Stefánsson og móðurbróðir hans, Magnús Ól- afsson, eru að fara af stað með skemmtidagskrá fyrir ýmiskonar mannamót, en þeir léku báðir í áramótaskaupinu. Auk þess eru þeir með skemmtiefni fyrir böm, þar sem þeir koma fram í gervi Bjössa bollu og vinar hans Gutta. Undirleikari þeirra er Carl Möll- er. „Við ætlum að reyna að koma fram með eitthvað nýtt,“ segir Magnús. „Það verður glens og gaman hjá okkur. Við bregðum okkur í allskyns gervi og syngj- um og sprellum eins og við lif- andi getum.“ Magnús leggur ríka áherslu á að þeir frændur komi frá Hafnar- firði. „Ég hef alltaf verið stoltur af því að koma frá Hafnarfirði, enda byijaði ég á Hafnarfjarð- arbröndurunum á sínum tíma. Hafnarfjörður er líka hálfgerður brandarabær. Þar er alltaf eitt- hvað að koma upp á, bæði í stjórnmálum og listum, og ekk- ert nema gott um það að segja. Það vekur manni kátínu svona í svartasta skammdeginu." SUNNA Helga- dóttir í stuttum kjól. ELVA Eiríksdóttir í silfurkjól við Bláa lónið, en hún fór út til Mflanó, til að vinna frekar að fyrirsætustörfum á föstudaginn var. HLÍN Mogensen í dökkri kápu með sólgleraugu. kllppiklipp ktipplklipp kltpplklipp 1987 > wlr5 tilboð a Ef þú klippir út þennan miða og kemur með hann á Hard Rock, kaupir einn hamborgara færðu annan frian. Drykldr undanskildir. , Sími 689888 r kllpplklipp klippiklipp klipplklipp Gildir alla sunnudaga og mánudaga janúar, febrúar og mars '95. HAM BORGARATILBOÐ Gildir alla sunnudaga og mánudaga í janúar, febrúar og mars '95 Burtflognir Akureyringar 09 aðrirlandsmenn athugið! TVEIR FYRIR Annar afsláttur Sigmundur Ernir Rúnarsson Klippið út miðann Hljómsveitin 1 UUNANG Skemmtikvöld að norðlenskum hætti verður htaldið í Ömmu Lú föstudaginn 10. febrúar n.k.. Veislustjóri er Sigmundur Ernir Rúnarsson Meðal þeirra sem koma fram eru: Rögnvaldur Gáfaði, Baldur Brjánsson, Raggi Sót, Ási Magg, tískusýning frá Spakmannsspjörum og norðlenska stórhijómsveitin Hunang heldur uppi dansleik fram á nótt. Borðhald hefst kl 20 TVEIR miIR EINN Borðapantanir í síma: 56S 96 86

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.