Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 49 IDAG SKAK Umsjón Margcir Pctursson ÞESSI staða kom upp á opnu móti í Genf í Sviss ssem lauk um mánaðamót- in. Heimamaðurinn Hung Fioramonti (2.415), al- þjóðlegur meistari, var með hvítt, en ísraelski stór- meistarinn Igor Henkín (2.530) var með svart og átti leik. 20. - Hxf2! (En alls ekki 20. - Df3??, 21. Hxd5!) 21. Dd3 (Uppgjöf, en 21. Dxf2 er svarað með 21. - Dxdl og 21. Kxf2 - Bd4+! er ekki síður vonlaust). 21. - Hxfl+, 22. Dxfl - Bd4+ og hvítur gafst upp. Það urðu óvænt úrslit í Genf. Nítján ára gamall pólsk- ur alþjóðameistari, Tomas Markowski, 19 ára, sigraði með 7 v. af 9 mögulegum. Stórmeistararnir Sprag- gett, Kanada, Razúvajev, Rússlandi, og Cvitan, Króatíu, alþjóðlegi meist- arinn ZelciCj Króatíu, og Beresovskí, Ukraínu, komu næstir með 6Vi v. LEIÐRETT Dánardagur misritast í minningargrein eftir Áslaugu Jónínu Einars- dóttur um Lórenz Hall- dórsson á blaðsíðu 39 í Morgunblaðinu á föstu- daginn var misritaðist dánardægur eiginkonu Lórenz, Aðalheiðar Ant- onsdóttur. Hún lést 29. ágúst 1978. Þetta leið- réttist hér með og eru viðkomandi innilega beðnir afsökunar á mis- tökunum. Rangt föðurnafn í formála minningar- greina um Einar H. Hjartarson á blaðsíðu 26 í Morgunblaðinu á sunnudag misritaðist föðurnafn annars af tengdasonum Einars, Baldurs Þ. Jónassonar. Eru hlutaðejgendur inni- lega beðnir afsökunar á mistökunum. Rangar tölur um gengisbil I frétt á viðskiptasíðu á laugardag var rang- lega sagt að bil á milli kaup- og sölugengis dollars í almennri geng- isskráningu Islands- banka, Búnaðarbankans og sparisjóðanna hefði verið aukið úr 0,2-0,24 aurum í 0,32-0,34 aura. Bilið milli kaup- og sölu- gengis var augljóslega aukið úr 20-24 aurum í 32-34 aura. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Með morgunkaffinu Fars ■ 1 2-23 LJAIS6lA£S/cóO<-TUA/2.T C1993 Farcug Cartoow/Dtslilbulad by Unlvtwal Ptbm Syndtettt /j rfá er eg akgjorfeyc(.sja$fcrir£otr'rrHi& 'öríölvukuÁ6qm,■ gt/o þci'&trekinnf Aster . . samvinna á heimili TM Reg. U.S. Pat. Ofl. — all rtghts reseived (c) 1994 Los Angeles Tlmes Syndlcate tto vfjgrm /\ (IV 1 / n ( j / \^s IVJ / V 1v—ii fi— £* i___^ 1 t/ylar '-- ALLT þetta klifur er vont fyrir heilsuna þína. Haltu þig bara við bíla- og vasa- þjófnað í framtiðinni. HVERS konar pípulagn- ingamaður ert þú eigin- lega, sem gleymir að koma mað verkfæratöskuna? ÉG er reglulega góður yfirmaður. Hér eru með- mæli frá fyrrverandi einkaritara mínum. *11- J'1 COSPER NEI, nýr hárbursti. Ein- mitt það sem ég óskaði -------- mér. ÉG hef því miður ekki góðar fréttir að færa. Við erum ekki á skemmtiferða skipi á leið til Karíbahafsins,held- ur erum við á Hetjólfi á leið til Eyja STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum gáfum og átt auðvelt með að taka ákvarðanir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu tilhneigingu ' til óþarfa óþolinmæði og sýndu lipurð í samskiptum við aðra. Það er vænlegast til árangurs. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur að því að koma reglu á umhverfi þitt í dag og íhugar breytt mataræði og heilsurækt. Kvöidið verð- ur rólegt. Tvíburar (21.maí-20.júní) Góð samstaða innan fjöl- skyldunnar auðveldar lausn á smá heimilisvanda. Svo virðist sem þín bíði aukinn frami í starfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiB Þú ert í essinu þínu í dag og átt auðvelt með að umgang- ast aðra. En gættu þess að taka ekki vanhugsaða ákvörðun í fjármálum. Ljón (23.júl!-22. ágúst) Þú átt ánægjuiegar stundir með starfsfélögum í dag, en heima þarft þú að leysa smá vandamál í góðri samvinnu við ástvin. Meyja (23. ágúst - 22. september) <ÍL Þú þarft að eiga gott sam- starf við aðra til að ná mikil- vægum samningum í dag. Hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg. Vog (23. sept. - 22. október) Smá vandamál kemur upp í vinnunni! dag, og þú einbeit- ir þér að því að finna réttu lausnina. Kvöldið verður ró- legt. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur áhuga á líknarmál- um. Umhyggjusemi þín vek- ur aðdáun nærstaddra og hvetur þá til að bjóða fram frekari aðstoð. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) ^0 Þú ert sjálfsöryggið uppmál- að og nýtur góðs stuðning starfsfélaga við það sem gera þarf í dag. Slakaðu á heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú eignast nýja tómstunda- iðju, sem vekur strax mikinn áhuga hjá þér. Einhveijar breytingar virðast vera fram- undan í vinnunni. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú færð góða hugmynd í dag varðandi vinnuna, og átt auð- velt með að koma henni á framfæri. Þú ættir að heim- sækja vin í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) I£k Þú kemur vel fyrir þig orði bæði í ræðu og riti, og ferða- iag tengt vinnunni er fram- undan. Þú réttir vini hjálpar- hönd í kvöld. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vtsindalegra staðreynda. Smiðjuvegi 14 (rauð gata) ■ 200 Kópavogur • Sími: 587 2020 ISSÍ rí BAKKA- MATUR ...SÉRRÉTTA- MATSEÐILL 1 - GRILLRÉTTIR - PASTARÉTTIR - SALATRÉTTIR - HEITIR OG KALDIR RÉTTIR I ERLENDA ELDHÚSIÐ: - AUSTURLENSKIR - ÍTALSKIR RÉTTIR I VENJULEGUR ÍSLENSKUR HEIMILISMATUR PANTANIR OG UPPLÝSINGARÍ SÍMA 587 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.