Morgunblaðið - 19.02.1995, Page 7

Morgunblaðið - 19.02.1995, Page 7
GOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 7 Um helgina býður Jöfur til glæsilegrar veislu. Tilefnið er frumsýning á Islandi á þremur nýjum glæsibifreiðum: Chrysler NEON, Dodge Ram pallbíl og síðast en ekki síst, nýrri útgáfu af Jeep Cherokee með Turbo dieselvél. Jeep Cherokee Turbo Diesel Cherokee er fyrir löngu orðinn sígildur og nýjasta útgáfan bregst ekki miklum væntingum Öflug og sparneytin 2.5 I Turbo dieselvél. 116 hestöfl. Ríkulegur staðalbúnaður, t.d. loftpúði fyrir ökumann. Verð: Kr. 2.975.000 Chrysler IMEOIM í NEON bílnum hefur tekist að sameina kosti sportbíls og fjölskyldubíls með óvenju glæsilegum hætti. Bylting í hönnun, óvenju mikið farþegarými. Öryggisloftpúði fyrir ökumann og farþega í framsæti eru staðalbúnaður í NEON bílnum. Verð frá: Kr. 1.895.000 Léttar veitingar í boði Dodge Ram Vinnuhestur sem býr yfir ótrúlega liprum og góðum aksturseiginleikum, þrátt fyrir stærð og afl. Dodge Ram er m.a. með kraftmestu bensínvélina, sem þú finnur í fjöldaframleiddum bíl í dag, V 10 300 ha. vél. Ram-inn er einnig fáanlegur með hinni frægu Cummins dieselvél. Verð frá: Kr. 2.273.000 NÚ LR JÖI UN KOMIÐ Á lN I ERNI l Jöfur kynnir nú þjónustu sína á Internet. Þar er nú hægt að fá upplýsingar um þá bíla sem Jöfur selur og í tilefni þessa mun sá sem fyrstur pantar bíl frá Jöfri á Internetinu fá sérstakan 5% afslátt. Sýningin er opin laugardag og sunnudag frá kl. 12:00 til 17:00. Heimilisfang heimasíðu Jöfurs á Internetinu: jofur@centrum.is Nýbýlavegur 2 Sími: 4 26 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.