Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 .Svellandi gart\an* Samantha Mathis Richard E Grant K.OV ,GÓÐA SKEMMTUNI' r *** MBL^ mynd...tröllfyndnar per- sónur vega salt I frUm- ! legu gamni...fersk mynd *** Ó.H.T.Rá$2 I luðkaup muRiei NGE INNIHATIÐ UM VERSLUNARMANNAHELGINA Eftir þessa verslunarmannahelgi verða allir að tala um kvikmyndina Franskur koss. Ætlar þú að hlusta á aðra tala eða vera sá/sú sem segir öðrum frá þessari frábæru mynd??? Opnaðu munninn og settu varirnar í franskar kossastellingar. Forsýningar verða á fimmtudag og um helgina. Kevin Kline Meg Ryan Perez fjölskyldan DV *** RÚV *** Morgunp. HINIR SPRENGHLÆGtLEGU CHRIS FARLEV OG DAVID SPADE ERU NÝJUSTU GRÍNSTJÖRNUR BANDARÍKJANNA! Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar. Það er SAMDÓMA álit ALLRA þeirra sem séð hafa þessa mynd að hún sé MJÖG GÓÐ. Maður er varla búinn að þerra síðasta TÁRIÐ þegar HLÁTURTAUGARNAR byrja að titra. Þetta kallast að HLÆJA gegnum TÁRIN og er EINSTÖK upplifun sem bara allra BESTU KVIKMYNDIR geta framkallað. Ef þú kannast ekki við þessa tilfinningu þá er þetta RÉTTA TÆKIFÆRIÐ AÐ PRÓFA. En varúð þetta er VANABINDANDI! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Morgunblaðið/Jón Svavarsson EGILL Ingibergsson, Eyþór Arnalds, Móeið- ur Júníusdóttir og Harald G. Haralds. Leikiist KJARTAN Guðjónsson, Margrét Pét- ursdóttir, Þröstur Guðbjartsson, Steinunn Ólafsdóttir, Óskar Ingi- mar, Þorvaldur Böðvar Jónsson og Benedikt Erlingsson. í djúpi daganna ÍSLENSKA leikhúsið stendur fyrir uppsetningu leikritsins I djúpi daganna eftir Maxim Gorkí í þýðingu Megasar í sumar. Leikhópurinn, sem meðal annarra samanstend- ur af 17 atvinnuleikurum, kom saman síðastliðinn föstudag á Skippernum. Þar var glaumur og gleði, eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. D-C-ups oj Dawn Patrol frá Haral)org í Tunjlinu í kvöld ásamt Tjalz Gizur o? Pop Dogs w. 20, Heitt rokk fyrír ungt fcillt í Timglínu. AÐGANGUR ÓKEYPIS U.F.E. Stælt stjama ►LITLA vöðvabúntið Sylvester þar, einmitt vegna ótæpilegrar Stallone heilsar hér æstum aðdá- ásóknar aðdáenda. Þessi maður anda sínum i sjaldgæfri heimsókn greip því hönd litla kjötkassans á veitingastaðnum Planet Holly- fegins hendi. Vonandi hefur Sly wood. Sly er ekki tíður gestur ekki kreist hönd hans of fast. ►GAMLI kúrekinn Clint Eastwood heldur sér vel við. Hann reynir að skokka einn hring á hveijum degi, auk þess að synda vænan spöl og stunda japanska bardagalist. Síðast lék hann í myndinni „The Bridges of Madison County“ ásamt Meryl Streep vinkonu sinni. Myndin fékk nyög góða dóma og aðsókn. Stones í Sviss ►GÖMLU karlarnir í Rolling Stones eru sem kunnugt er um þessar mundir í „Voodoo Lounge“ tónleikaför sinni um heiminn. Þeir eru nú komnir til Sviss þar sem þessi mynd af Jagger söngvara og Richards gítarleikara er tekin. 50.000 áhorfendur mættu á þessa tón- leika, sem haldnir voru í Basel. Clint í fínu formi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.