Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 55 DAGBÓK VEÐUR 26. SEPT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrís Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.02 0,0 7.08 4,0 13.22 -0,0 19.24 4,1 7.06 13.08 19.09 13.08 ÍSAFJÖRÐUR 3.50 1,8 10.18 0,7 16.07 1.7 22.39 0,6 8.14 14.16 20.17 15.52 SIGLUFJÖRÐUR 5.23 0,1 11.39 1.3 17.36 0,1 23.55 L4 7.14 13.16 19.17 14.53 DJÚPIVOGUR 4.18 2,3 10.33 0,3 16.36 22.41 7.07 13.09 19.11 14.46 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands ÖÖ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma XJ Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld Spá H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil ' ' ......."V--------------------------------------------- Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin djúpa fyrir austan land fjarlægist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 rigning Glasgow 16 rigning og súld Reykjavík 5 alskýjað Hamborg 16 léttskýjað Bergen 9 rigning London 15 skýjað Helsinki 14 skúr Los Angeles 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 hálfskýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 3 skýjað Madríd Nuuk 0 skýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 12 hálfskýjað Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 14 hálfskýjað Montreal 8 alskýjað Þórshöfn 9 skúr New York 14 alskýjað Algarve 24 skýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 16 léttskýjað París 14 skýjað Barcelona léttskýjað Madeira 24 léttskýjað Berlín 19 léttskýjað Róm 21 skýjað Chicago 8 skýjað Vín 17 skýjað Feneyjar 19 skýjað Washington 15 súld Frankfurt 15 skýjað Winnipeg 6 úrkoma í grennd VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 300 km fyrir austan land er víðáttu- mikil 962 mb lægð sem hreyfist hægt aust- norðaustur. Á vestanverðu Grænlandshafi er smálægð sem mun fara austur skammt fyrir sunnan land á morgun. Spá: Norðvestan kaldi við norðausturströndina en annars hæg breytileg átt. Norðaustanlands verða él á annesjum og við suðurströndina verða dálítil slydduél. Annars verður þurrt og víða bjart veður. í fyrramálið verður vægt frost víða um land en hiti verður á bilinu 1-7 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er gert ráð fyrir vestlægum vindum, lengst af fremur hægum og fremur kalt verður í veðri. Einhver éljagangur vestantil, en annars að mestu þurrt. Hægt hlýnandi á föstudag. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Yfirlit á hádegi í H 1027 *--•----- Krossgátan LÁRÉTT: 1 brynna músum, 4 mastur, 7 nýslegna hey- ið, 8 bárum, 9 ham- ingjusöm, 11 kvendýr, 13 at, 14 svali, 15 klína, 17 ágeng, 20 skelfing, 22 drekkur með tung- unni, 23 óskar eftir, 24 sér eftir, 25 hinn. LÓÐRÉTT: 1 borguðu, 2 ófuilkom- ið, 3 beitu, 4 köld, 5 fiskur, 6 vesælar, 10 heiðarleg, 12 keyra, 13 gyðja, 15 talaði, 16 málmur, 18 auðugan, 19 söngflokkar, 20 grunar, 21 blása kalt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 páskavika, 8 glæta, 9 kekki, 10 nón, 11 teigs, 13 apann, 15 hlass, 18 elfur, 21 tóm, 22 rugga, 23 jafnt, 24 hrakyrðir. Lóðrétt: - 2 ámæli, 3 krans, 4 vakna, 5 kikna, 6 ógát, 7 kinn, 12 gæs, 14 pól, 15 horf, 16 angur, 17 stakk, 18 emjar, 19 fífli, 20 rita. í dag er þriðjudagur 26. septem- ber, 269. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Sérhver af oss hugsi um náungann og það sem honum er gott og til uppbyggingar. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld kom Reykjafoss af strönd. Örvar kom í gærmorg- un. í gær komu Bjarni Sæmundsson og Sól- bakur sem fór sam- dægurs. Von var á kornskipinu Denfield að losa fóður. í dag kemur Múlafoss og Reykjafoss fer. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Már af veiðum og þýski togarinn Aur- iga. Hvítanesið fór út í gærkvöld og Hofsjök- ull fer fyrir hádegi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað á morgun miðvikudag kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Féiags- vist á morgun kl. 14. Kaffíveitingar og verð- laun. Gerðuberg. Á morgun miðvikudag verður farið í heimsókn í Listasmiðj- una í Hafnarfirði og kaffi í Hafnarborg. Uppl. í síma 557-9020. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansæfíng í Risinu kl. 20 í kvöld, Sigvaldi stjómar. Allir sem hafa gaman af að dansa eru velkomnir. Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks til tryggingabóta fimmtudaginn 28. sept. Pantanir í s. 5528812. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. leikfimi kl. 10. Golf- æfing og handmennt kl. 13, félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. (Róm. 15, 2.) Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Opið hús sem átti að vera í dag fellur niður vegna ófyrirsjáan- legra orsaka. Opið hús verður næst þriðjudag- inn 3. október nk. Gjábakki. Leikfimi verður kl. 9.15 og kl. 10. Þriðjudagsgangan kl. 14. í tilefni Dags heymarlausra hefur verið ákveðið að vera með námskeið í tákn- máli, ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 554-3400. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Skák- mót FEBK hefst mánu- daginn 2. október nk. kl. 13 á sama stað. Þátt- tökulisti liggur frammi [ Gjábakka. Öldungablak Víkings. Æfingatímar fyrir konur eru í Hvassa- leitisskóla mánudaga kl. 19.50 og í Kópa- vogsskóla fimmtu- daga kl. 19.50 og eru vanar blakkonur vel- komnar. ITC-deildin Irpa heid- ur fund í kvöld kl. 20.30 í Grafarvogskirkju. ITC-deildin Harpa heidur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9 og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Hildur í s. 553-2799. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa ki. 14-17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Ferðalag á morgun miðvikudag. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 14. Fótsnyrting á miðvikudögum. Uppl. i s. 553-7801. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Seltjamarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tímum hans. Fella- og Hólakirkja. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. KFUM í dag kl. 17.30. Fundur fyrir drengi 9-12 ára. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk get- ur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Landakirkja. Ferming- artímar Barnaskóla kl. 16. Miðvikudagur: Mömmumorgunn kl. 10, kyrrðarstund kl. 12.10, fermingartímar Ham- arsskóla kl. 16. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / ÁskriftargjaldT.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.