Morgunblaðið - 25.04.1996, Page 55

Morgunblaðið - 25.04.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 55 MESSUR I DAG, SUMARPAGIIMM FYRSTA ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurþjörnsson. HALLGRIMSKIRKJA: Skátamessa kl. 11. Sr. Karl Sigurþjörnsson. KIRKJA heyrnarlausra: Fermingar- messa í Áskirkju kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. LANGHOLTSKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Organisti Jón Stef- ánsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 13.30. Altar- isganga. Organisti Ágúst Ármann Þorláksson. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11 með almennri þátt- töku skáta. Friðrik Sófusson, fyrrum skátaforingi, flytur ávarp. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson þjónar fyrir altari. Skátakórinn syngur. Organisti Örn Falkner. SELJAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Blómamessa kl. 14. Fluttir verða sálmar um lífið og Ijósið eftir Kristján Val Ingólfsson og Hjámar H. Ragnarsson. Flytjend- ur: Barnakór Fríkirkjunnar í Hafnar- firði, Barna- og unglingakór Víði- staðakirkju, Gaflarakórinn, Kór Víði- staðasóknar og félagar úr Söngvin- um. Einsöngur: Davíð Art Sigurðs- son. Orgelleikari: Úlrik Ólason. Stjórnandi: Guðrún Ásþjörnsdóttir. Sigurður Helgi Guðmundsson. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fagnað áfanga í viðgerð kirkj- unnar. Einsöngur: Inga Backman. Trompetleikur: Lárus Sveinsson. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu að lok- inni guðsjjjónustu. Jón Þorsteinsson. KEFLAVIKURKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11. Skátar lesa lexíu og pistil. Skátavígsla. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti: Einar Örn Einarsson. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Almennur söngur undir stjórn organistans Steinars Guðmundssonar. Skátar vígðir. Baldur Rafn Sigurðsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Skáta- messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Skátamessa kl. 11. Skátar aðstoða. Björn Jónsson. RAÐAUGÍ ÝSINGAR Óskum að kaupa sumarhús á fallegum stað, innan við 150 km frá Reykja- vík. Golfvöllur og silungsveiði þurfa að vera í nágrenni. Staðgreiðsla gæti verið í boði fyrir rétta eign. Vinsamlegast hringið í síma 565 7666. Jörð án bústofns öskast Fjarlægð frá Reykjavík 50-200 km. Góðir greiðuskilmálar fyrir rétta jörð. Einnig kemur til greina greiðsla með nýrri glæsi- legri fjögurra herbergja íbúð, með bílskýli, á góðum stað í Reykjavík, ásamt atvinnu fyrir einn mann. Farið verður með öll tilboð sem trúnaðarmál. Tilboð óskast send í pósthólf 12250, 132 Reykjavík, merkt: „Jörð“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags íslands verður haldinn laugardaginn 27. apríl 1996 kl. 14.00 á Laufásvegi 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýning á knipli. Kaffi. Stjórnin. O 0 Geðhjálp - aðalfundur Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. apríl kl. 14.00 á Öldugötu 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HSLLB ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Geðverndarfélag íslands Aðalfundur Geðverndarfélags íslands verður haldinn mánudaginn 6. maí 1996 kl. 17.00 á 3. hæð geðdeildar Landspítalans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Matreiðslumenn Framhaldsaðalfundur félags matreiðslu- manna verður haldinn í Þarabakka 3, mánu- daginn 29. apríl kl. 15.00. Lög félags matreiðslumanna. Atkvæðagreiðsla um sameiningu lífeyris- sjóða. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Húseigendafélagsins Aðalfundur húseigendafélagsins 1996 verður haldinn föstudaginn 3. maí nk. í samkomusal iðnaðarmanna að Skipholti 70, Reykjavík, og hefst hann kl. 16.00. Dagskár: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn Vorfundurinn um flugöryggismál, verður ekki í kvöld, heldur næsta fimmtudagskvöld 2. maí á Hótel Loftleiðum. Fundurinn verður auglýstur í Morgunblaðinu 1. maí. Fundarboðendur. Aðalfundur Internet á íslandi hf. - IIMTIS - heldur aðal- fund 3. maí 1996 á 1. hæð í Tæknigarði, Dunhaga 5, kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. Ársreikninga fyrir árið 1995 og hlutabréf sín geta hluthafar fengið afhent á skrifstofu fé- lagsins í Tæknigarði, Dunhaga 5, eða við upphaf aðalfundar. Stjórnin. Aðalfundur MG-félags íslands MG-félag íslands heldur aðalfund laugardag- inn 27. apríl 1996 kl. 14.00 að Hátúni 10, Reykjavík, í kaffisal ÖBÍ. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Eiríkur Órn Arnarson, sálfræðingur flytur erindi. MG-félag íslands er félag sjúklinga með My- asthenia Gravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn svo og þeirra sem vilja leggja málefninu lið. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Seifossi þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Stoð, byggingarstarfsemi, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsj. Suðurlands og lönlánasjóður. Sumarbúst. og lóð nr. 12A, Þórisstöðum, Grímsn., þingl. eig. Guð- rún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vogur hf. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Grænamörk 1c, Hveragerði, þingl. eig. Húsið á sléttunni hf., gerðar- beiöendur Hveragerðisbær og Sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 3. mai 1996 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. apríl 1996. FÉLAGSSTARF Kópavogsbúar - opið hús Umræður um fþróttamál Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10og 12íHamra- borg 1, 3. hæð. Fulltrúar Sjálfstaað- isflokksins í íþrótta- ráði, þau Gunn- steinn Sigurðsson og Ásdís Ólafsdótt- ir, stýra umræðum um íþróttamál laug- ardaginn 27. apríl. Allt áhugafólk um iþróttamál í Kópavogi er velkomið. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. SlttQ auglýsingar FÉLAGSLÍF Nám í cranio sacral- jöfnun 1. hluti af þremur 22.-28. júní. Upplýsingar og skráning í síma 564-1803. I.O.O.F. 1 = 1784268'/! = Sp. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 25. apríl. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Hjálpræðis- tfl herinn Uy} Kirkju*træfi 2 Kl. 20.30 Sumarvaka Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Veitingar og happdrætti. Allir hjartanlega velkomnir. V^=G7 KFUM V Aðaldeiid KFUM, Holtavegi Munið kaffisölu Skógarmanna í dag kl. 14-18. Samkoma í kvöld kl. 20.30 í umsjón Skógarmanna. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- „ félaginu Ingólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 Annað kvöld kl. 21 heldur Sig- urður Bogi Stefánsson erindið „Brúin" i húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til kl. 17 með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjón Halldóru Gunnarsdótt- ur. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta á góðu verði. Starf fé- lagsins er opið öllum sem áhuga hafa á andlegum fræðum. ■C V* Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Taktu fram snilligáfu þfna og lærðu að nota hana Daninn Kaare H. Sörensen held- ur 16 tima helgarnámskeið á vegum SRFÍ í Garðastræti 8, helgina 27.-28. apríl og hefst það kl. 10.00 á laugardaginn. Námskeiðið verður byggt upp af æfingum og fyrirlestrum um það hvernig við annars vegar getum náð sambandi við innsæi okkar og eðlisávísun og hins vegar kynnst leyndum og ónýtt- um hæfileikum eða með öðrum orðum snilligáfu okkar. Skráning og upplýsingar á skrif- stofu félagsins og f símum 551 8130 og 561 8130 á skrif- stofutima. Námskeiðið fer að mestu fram á ensku. Verð fyrir utanfélagsmenn kr. 8.800. Sálarrannsóknarfélag islands. Dagsferð fimmtud. 25. april kl. 10.30 Kleifarvatn-Undir- hlíðar-Kaldársel. Verð 1.000/1.100. Dagsferð sunnud. 28. apríl Kl. 10.30 Landnámsleiðin L8, lokaáfangi, Bringur-Heiðarbær. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 25. april (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.30 Skíðaganga á Kjöl, fjall- lendi milli Hvalfjarðar og Þingvalla- sveitar. Gengið upp frá Stíflisdal í Þingvallasveit. Verð kr. 1.200,-. Kl. 13.00 Reykjafjalla - Garöyrkju- skólinn. Litið við á „opnu húsi“ hjá Garð- yrkjuskóla ríkisins i Hveragerði - stutt gönguferð að heimsókn lokinni. Einstakt tækifæri til að kynnast merku starfi Garðyrkju- skólans. Verð kr. 1.200,-. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Laugardag 27. og sunnu- dag 28. apríl - Öskjuhlíð - í tilefni af ferðasýningu íPerlunni. Kl. 14.00 báða daga verður boð- ið upp á léttar göngur (um 1 klst.) um skógarstíga í Öskjuhlíð. Brottför frá anddyri Perlunnar. Ekkert þátttökugjald! Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.