Morgunblaðið - 25.04.1996, Page 64

Morgunblaðið - 25.04.1996, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ onart HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gleðile sumar: FRUMSÝNING: VAMPÍRA í BROOKLYN EDDIE / ANLiELA MURPHY ^BASSETT Eddie Murphy kemst í feitt í þessari mögnuðu en gaman- sömu hryllingsmynd sem leikstýrt er af Wes Craven (A night- mare on Elmstreet). Þessi kostulegi grínisti fer með hlutverk vampírunnar Maximillian sem er djöfullegasti, glæsilegasti og fjörugasti gosinn í hverfinu. Angela Bassett (Waiting to Exhale, Tina: What's Love Got To Do With It) leikur löggu en tilraunir Maximillians til að gera hana að lífsförunaut sínum, er að setja líf hennar úr skorðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16ára. ENNÞA ER ALLT I LAGI.. fE C •f.ll íUUi. Kröftug frönsk mynd sem hefur slegið í gegn meðal ungs fólks í Evrópu. Myndin var valin besta franska myndin á síðasta ári og leikstjóri hennar Mathieu Kassovitz var valinn besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Á undan myndinni verður E' - sýnd stuttmyndin ALBANÍU * . w é' v LÁRA (15 mín) eftir Margréti . ;* i g? „'*•! Rún. jsý/ Sýnd kl. 4.45, 9 og 11. $É Bönnuð innan 14 ára. I U ífTE R G>5£ 9 TMI) íYEDAiTJíUÍ/lT. GULLPÁLMINN 1 1995 . 4 CASNLS V r ★★★★^Þ*. „Sjaldgæft að sjá svona mikið stórvirki. Ég ætla að gera það sem ég hef einungis gert einu sinni áður hér í Dagsljósi og gefa fjórar stjörnur. Mikil skemmtun, mikil lisf' Árni Þórarinsson Dagsljós. Sýnd kl. 4.45 og 9.15. SKRÝTNIR DAGAR HflH^&Idramaðunnn Jinies Canuron P^J^mlí^Ralph Fiennes, Angeln Bassett &jgliette Lewis TILBOÐ KR. 400 sýáM ||fe; * /v/*- lisfe DAUÐAMAÐUR NALGAST SUSAN SARANDON \SUS»N SE»N * SARANDON PENN 1 D'ÉADMAN k... J/ALKING 4.30, 6.45, 9og11.B.i. 16. Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson. „Létt leikandi spil með listi- legum samtölum á góðum hraða" ***Ó.H.T. Rás 2 „Mæli með henni sem góðri skemmtun" Á.Þ. Dagsljós. Sýnd kl. 8. Verð kr 400. Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir Mögnuðu Afródítu REGNBOGINN hefur hafíð sýning- ar á Óskarsverðlaunamynd Woody Allen „Mighty Aphrodite“ eða Magnaða Afródíta. Mira Sorvino fékk Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir túlk- un sína á vændiskonunni og klám- myndastjömunni Lindu eða Judy Cum eins og hún var kölluð í brans- anum. Hjónin Lenny (Woody Allen) og Amanda (Helena Bonham Carter) ákveða að fylla upp í ákveðið tóma- rúm í lífí sínu og ættleiða lítinn dreng sem þau skíra Max. Lenny heillast af hversu gáfaður og mynd- arlegur sonur hans er og fylgist með uppvexti hans af miklum áhuga. Amanda er upptekinn af því að opna sitt eigið litagallerí og smám saman fjarlægjast þau hjónin hvort annað. Lenny fer að velta því fyrir sér, þar sem Max er eins gáfaður og myndarlegur og raun ber vitni, að þá hljóti hann að eiga móður sem eitthvað er spunnið í. Hann hefur því leit að hinni líffræði- legu móður sonar síns sem reynist verða góðhjörtuð vændis- og klám- myndaleikkona Linda (Mira Sorvino) að nafni sem er langt frá því að vera eins gáfuð og Lenny bjóst við. Með þeim takast góð kynni og Lenny reynir allt hvað hann getur til þess að fá Lindu til þess að breyta um lífsstíl og fara inn á aðrar brautir. ATRIÐI úr kvikmyndinni Magnaða Afródíta. 26. maf til 13. júní Nítján daga rútuferö um Evrópu. Flogiö verður til Luxemborgar og ekið um Þýskaland, Sviss, Ítalíu, Slóveníu, Austurríki, Danmörku og Noreg, þaðan sem siglt er heim með viðkomu í Færeyjum. Verð á mann er kr. 158.140 og er þá innifalið flug, flugvallarskattur, siglingar, allur akstur, gisting, hálft fæði þar til siglt er frá Noregi á 17. degi og íslensk fararstjórn. Fmróaskrifstofa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 511 1515. Ný sending HeÍSe handmálaður pólskur leir flt****** ~fárir “~tvo KRINGLUNNI Gardena býður gleðilegt sumar! fö GARDENA Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Fannst illa haldin MARGOT Kidder er á sjúkrahúsi í Los Angeles eftir að hún fannst illa á sig komin í bakgarði húss í Glendale í Kali- forníu. Sam- kvæmt upplýs- ingum lögregl- unnar var leik- konan mjög hrædd og illa til reika þegar hún fannst. Greini- legt var að hún hafði verið beitt ofbeldi því framtennur hennar höfðu verið slegnar út. Var búið að leita Kidder í tvo daga þegar hún fannst. Margot Kidder er þekktust fyrir að leika Lois Lane í Súpermanmyndunum á móti Christopher Reeves.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.