Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 11 Leiðbeiningar um garðrækt Garðyrkjufræðingurinn Auður Ottesen mun gefa góð ráð um garðrækt, gróðursetningu og plöntuval í versluninni sem hér segir: fimmtudaginn 9. maí frá kl. 14-17 föstudaginn 10. maí frá 14-18 laugardaginn 11. maí frá 10-14 Allt í sjóstangveiðina Grandagarði 2, Rvík, sími 55-288-55 Grænt númar 800-6288 íslenski fáninn og þjóðfánar flestra annarra ríkja. Einnig fánaveifur sem flagga má allan sólarhringinn, sérstaklega hentugar við sumarhúsið. Vinsælu Formenta fánastangirnar á lager. Vinnuvettlingar í garðvinnuna. Dæmi: Garðhanskar frá 110- krónum. Gasgrill með kút, þrýsti- jafnara, kolum, glugga og vinnuborðum. Mestur hiti 24.000 BTU, kr. 16.900 stgr. Neosport neoprene vöðlurnar á frábæru verði. Soðnir saumar. Vasi að framan. Góður gripsóli. Vinsæli Regatta útivistar- jakkinn með 3 jakka í einum. Regn- og vindheldur 100%. Létt karlmanna sumarblússa á 5.790- í Ijósum lit (einnig í yfirstærðum). Aðrar Ijósgrænar blússur á kr. 3.500- Ruslapokagrind á hjólum. Sterkleg og með loki. Hentug í garðvinnuna, kr. 5.688- stgr. Rafmagnssláttuorf: 350W kostar 6.290- (5.975- stgr.) og 400W kostar 9.900- (9.405 stgr.) 2.436- 2.178- 2.180- 2.690- rmfrrrm 1.594- 1.343- Handsláttuvél, einföld og þægileg fyrir aðeins kr. 8.600- (8.170- stgr.) Amerískar mótórsláttuvélar. Dæmi: 3,5hö kr. 20.261-(19.248- stgr.) Viðhalds- og hreinsiefni fyrir útigrillið. Dæmi: Hreinsilögur 1 Itr. kr.392-. Burstar, hitaþolið lakk o.fl. Nýkomnar amerískar Penn veiðistangir árgerð 1996: Sjó-, flugu- og spinnstangir. Mikið úrval hjóla og fylgihluta. Vönduð amerísk plöntu- áhöld á góðu verði. Einnig úrval af ódýrari áhöldum. Opið virka daga frá 8-18 og laugardaga frá 9-14 Nýkomnar sænskar Fiskars hjólbörur 75 lítra. Ósamsettar kosta þær 5.990- stgr. en samsettar 6.500- íslenski fáninn í öllum stærðum. Dæmi: 108x150sm kr. 3.850- Fánastöng 6 mtr. kr. 29.900- stgr. með öllum fylgihlutum og festingum. Frí heimsending á stöngum á höfuðborgarsvæðinu. Slönguvagn með 25 metra slöngu fyrir aðeins kr. 3.995- Vagn án slöngu kr. 3.408-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.