Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1996 31 aðstoð við að finna samstarfsaðila. Netfang hans er http://www.cor- dis.lu. Lokaorð íslendingum verður það sífellt Ijósara að vegurinn til bætts mannlífs og lífskjara verður ein- ungis farinn með þekkinguna að leiðarljósi. Þetta er á hátíðlegum stundum nefnt að nýta mannauð- inn. Með rannsóknasamstarfinu við ESB hafa stjórnvöld sýnt að þeim er full alvara að nýta þann auð. Þekkingaruppbygging á fjar- skiptasviðinu er einn af homstein- um þess að hér sé unnt að byggja upp upplýsinga- og þjónustuþjóð- félag sem hefur getu tii að skila Þátttökuríki og fyrirlestrastaðir /£ • Berlín i ... ... Brussel Aveiro . vC'r-i-N. ..j • . A,>....' | . Madríd ý . 'V.-V- ^ cl Napofc<> S SUMARSKÓLI ACTS 1996 er dreifður um alla Evrópu. iandsmönnum margfaldri þeirri þjóðarframleiðslu sem þeir njóta nú. Sæmundur er verkfræðingur lya Kerfisverkfræðistofu Háskóla íslands og verkfræðistofunni Stefju ehf. ÞórJes er yfirverkfræðingur hjá marknðs- og þjónustudeild Pósts og síma. Höfundar eru báðir fulltrúar íslands í stjórnunarnefnd ACTS. ÁRSNÁM í Reykholti Getum bætt við nokkrum nemendum Umsóknarfrestur er til 25. júni Allar upplýsingar í síma 435 1200/431 2544 Hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur er að hefjast sumarnámskeið í skylmingum. Námskeið hefst þriðjudaginn 18. júni nk. kl. 19.00. Leiöbeinandi er búlgarski skylmingameistarinn Nikolay Mateev. Æft er í gamla ÍR-húsinu, Túngötu 29. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.00 til 20.30. Upplýsingar veita: Þórdis Kristleifsdóttir vs. 561 4300, hs. 554 6252. Kristmundur Bergsveinsson vs. 568 2830, hs. 554 2573. Nikolay Mateev vs. 562 6622, hs. 553 3296. „Che“enn í felum La Paz. Reqter. LEIT að jarðneskum leifum bylt- ingarleiðtogans Ernesto „Che“ Guevara hefur verið hætt. Hugo San Martin, innanríkis- ráðherra Bólívíu, sagði í viðtali við hina opinberu fréttastofu landsins Fides að ákveðið hefði verið að hætta leit að beinum Che sem var myrtur í myrkviði Bolívíu árið 1967. Leitin að jarðneskum leifum byltingarhetjunnar var hafin í nóv- ember í fyrra og fór einkum fram í grennd við bæinn Vallegrande. „Við höfum engin áform uppi um að halda leitinni áfram,“ sagði San Martin, sem fór fyrir opin- berri nefnd sem skipuð var í þessu skyni. Hann sagði ástæðuna vera þá að öll sönnunargögn skorti um hvar „Che“ hefði borið beinin. Che Guevara er enn hetja í aug- um margra íbúa Mið- og Suður- Ameríku sökum byltingarstarf- semi sinnar og hann var einn nán- asti samstarfsmaður Castro Kúbu- leiðtoga. Fuliyrt hefur verið að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafi látið myrða hann í Bólivíu. Nú er aílt að helmingi ódyrara að hringja innanlands 11 POSTUR OG SIMI Vinnur þú til verðlauna? Landsbankinn býður þér að taka þátt í samkeppni um slagorð í tilefni af 110 ára afnueli banka allra landsmanna. 250.000 króna verðlaun verða veittfyrir besta slagorðið. í 110 ár hefur Landsbankinn starfað við hlið íslenskra heimila og fyrirtækja. Landsbankinn hefur veitt mörgum góðum hugmyndum brautargengi og vaxið með viðskiptavinum sínum. Landsbankinn hefur verið leiðandi í að þróa og efla bankaþjónustu og í tilefni afmælisársins verða kynntar nýjungar í hverjum mánuði auk þess sem efnt verður til sérstaks átaks meðal starfsmanna til að tryggja gæði þjónustunnar. Við erum að leita að slagorði sem er í takt við sögu bankans og viðleitni hans til að veita framsækna þjónustu. Bæklingur sem segir nánar frá samkeppninni liggur frammi í öllum útibúum Landsbankans. Þú getur tekið þátt í samkeppninni með því að fylla út miða í bæklingnum eða með því aó skrifa þína tillögu á afrifuna og senda hana fyrir 21. júní til: Landsbanki íslands. Markaóssvið, Bankastræti 7,155 Reykjavfk. Einnig getur þú afhent hana í næsta útibúi Landsbankans. hundraðogtiuára L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna HÖ » NÚ AUafSNGMTOf A / SÚ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.