Morgunblaðið - 13.11.1996, Side 19

Morgunblaðið - 13.11.1996, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 19 VIÐSKIPTI Uppsveiflu spáð áfram íheiminum Basel. Reuter. BANKASTJÓRAR 10 helztu iðn- ríkja heims hafa látið í ljós bjart- sýni á efnahagshorfur í heiminum á fundi í Basel í Sviss. Þeir bentu á að hagvöxtur héldi áfram að auk- ast og verðbólgu væri haldið í skefj- um. Olíuverð virðist einnig fara lækk- andi eftir methækkanir að undan- fömu og yfirlett er rólegt á gjald- eyrismörkuðum að sögn Hans Tiet- meyers, bankastjóra þýzka seðla- bankans og formanns G10 nefndar seðlabankastjóra. „Útlit virðist fyrir frekari efna- hagsbata í heiminum almennt," sagði Tietmeyer eftir fundinn. Hann vildi ekki ræða möguleika á verðbólgu í Bandaríkjunum. „Al- mennt séð er þróunin hagstæð í megindráttum," sagði hann. „Það á einkum við um Bandaríkin... þar sem skammtímahorfur virðast vera góðar.“ Tietmeyer sagði að Japanar nytu góðs af auknu trausti neytenda og aukinni neyzlu á sama tíma og 4 milljónir Þjóðveija án atvinnu Niirnberg. Reuter. ATVINNULAUSUM Þjóðveijum fjölgaði í síðasta mánuði í yfir Qór- ar milljónir í fyrsta skipti síðan Þýzkaland sameinaðist fyrir sex árum og nýjar efasemdir hafa vaknað um efnahagsbata. Samkvæmt opinberum tölum fjölgaði atvinnulausum Þjóðveij- um í 4.04 milljónir í október, eða um 41.000 miðað við september. í Vestur-Þýzkalandi fjölgaði atvinnulausum í 2.89 milljónir úr 2.86 milljónum, en atvinnulausum Austur-Þjóðveijum fjölgaði um 11.000 í 1.15 milljónir. Atvinnuleysið jókst í 10,6% í Þýzkalandi öllu úr 10,4% í septem- ber. í Vestur-Þýzkalandi fjölgaði atvinnulausum lítillega í 9,4%, en í Austur-Þýzkalandi í 15,5%. Aukningin var meiri en óháðir hagfræðingar höfðu búizt við. Vinnumálayfirvöld telja hugsan- legt að aukningin stöðvist á næsta ári eða að hún verði verði tiltölu- lega hæg. ♦ ♦ ♦ ástand færi batnandi á vinnumark- aði. Einnig eru merki uin raunveru- legan bata í Evrópu, sagði Tietmey- er. Hann benti á áframhaldandi vöxt í Bretlandi og nokkra upp- sveifluþróun í nokkrum meginland- slöndum - Holland, Þýzkalandi og að nokkru leyti Frakklandi. Bankastjórarnir töldu einnig að dregið hefði úr verðbólguhættu á Ítalíu. Rýmum fyrir nýjum vörum 30% afsláttur af öllum vörum frá 13. - 16. nóvember Opið á laugardögum frá kl. 10 til 16. tnniarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 NicotmeU* Gott bragð til að hætta að reykja! Einkavæðing Stet á Ítalíu dregst VONIR ítölsku ríkisstjórnarinnar um að heíja einkavæðingu ríkis- rekna ijarskiptafyrirtækisins Stet dvína óðum og salan getur dregizt fram á næsta haust að sögn við- skiptablaðsins II Sole 24 Ore í Mílanó. Útboð 64% hluts ríkisiðnaðar- fyrirtækisins IRI getur ekki hafízt fyrr en þingið samþykkir lög um eftirlit með ljarskiptageiranum. Ráðherrar reyna að fá flokk harðlínukommúnista ofan af and- stöðu gegn einkavæðingu Steti, en flokkurinn tryggie stjórninni meirihluta á þingi. Leiðtogi flokksins, Fausto Bertinotti, kveðst ósveigjanlegur í andstöðu sinni gegn einkavæðingu Steti, fjórða stærsta fjarskiptafyr- irtækis Evrópu. „Við viljum enn að farið verði að franskri fyrir- mynd og hið opinbera eigi 51% í fyrirtækinu," segir hann. Nú er komið nýtt,ferskt og betra bragð í baráttunni við reykingarávanann; Nicotinell nikótíntyggjó. Ferska bragðið í Nicotinell nikótíntyggjóinu er einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju- legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar- myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið! ^ a Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 • 104 Rcykjavík • Sími 568 6044 Tyggðu frá þér tóbakið með Nicotinell! . J Nlcotinell tyggigúmml er notað sem hjálparefni til þess að hætta reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar ur þvl þegar tuggið er, frásogast I munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reyklngum er hætt. Tyggja skal eitt stykkl í einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er elnstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Nicotinell fæst með ávaxta- og piparmyntubragði og f 2 styrkleikum, 2 mg og 4 mg. Nikótlnið I Nicotinell getur valdið aukaverkunum s.s. svima, hðfuðverk, ógleðl og hiksta. Einnig ertingu f meltingarfærum. Bðm yngri en 15 ára mega ekki nota Nicotinell tygglgúmml án samráðs við lækni. Bamshatandi konur og konur með bam á brjósti elga ekki að nota nikótlnlyf. Sjúklingar með hjarta- og æðasjúkdóma elga ekki að nota Nicotinall án þess aö ráðfæra sig viö lækni. anajl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.