Morgunblaðið - 10.12.1996, Page 18

Morgunblaðið - 10.12.1996, Page 18
18 D ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18. Lau. 11-14. Sunnud. 12-14 Dan V.S. Wiium hdl. iögg. fastcignasaii Ólafur Guðmundsson sölustjóri Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíösson - sölum. FASTEIGNASALA — Ármúla 21 — Reykjavík -Traust og örugg þjónusta 2ja herb. íbúðir FLOKAGATA - MIÐBÆR. Rúmg. 2ja herb. kjíb. í þríb. ca 58 fm. Gott ástand á húsi. Ekkert áhv. Verð 4,9 míllj. 8285. ÓÐINSGATA - MIÐBÆR Til sölu í þessu húsi tvær 2ja herb. ib. á miðh. og jarðh. ásamt 40 fm einstaklíb. í bakhúsi. Góð fjárfesting. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 7,9 milij. 8292. SLÉTTAHRAUN - HF. - LAUS. 2ja herb. íb. á 3. hæð með suðursv. Þvottaherb. innaf eldh. Stærð 65 fm. Verð 5,2 millj. Laus strax. 8001. VESTURBERG - LAUS. 2ja herb. íb. á 2. hæð með vestursv. og miklu útsýni. Stærð 54 fm. Snyrtileg og góð eign. Hús allt viðg. og málað. Áhv. 3,8 millj. hagst. lán. 7889. ENGJASEL - LAUS. Snyrtileg 2ja- 3ja herb. ib. á efstu hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Stærð 62 fm. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Verð 5,2 millj. 4668. HVERAFOLD - BÍLSK. Rúmg falleg 61 fm íb. á 1. hæð m. suðursv. Eldh. m. góðri innr. Parket. Bílsk. m. rafm. og hita. Áhv. 5,0 millj. byggsj. 4254. MIÐBÆR. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. með suðursv. Góðar innr. Parket. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Ö260. TRÖNUHJALLI - KÓP. - LAUS. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð með þvottaherb. innaf eldh. Parket og flísar. Eign í góðu ástandi. Áhv. ca 4,2 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 8024. HLÍÐARHJALLI - KÓP - BÍL- SKÚR. 2ja herb. íb. á 2. hæð stærð 65 fm. Þvottaherb. innaf eldh. Mikið_ útsýni. 25 fm góður bílskúr. Laus strax. Áhv. 4,7 millj. byggsj. 8198. VÍKURÁS - LAUS. Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæð m. þvottahúsi og geymslu á hæðinni. Eikarinnr. og parket. Suðursv. Stærð 58 fm. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Laus strax. 8227. HVERFISGATA - LAUS. 2ja herb. ib. á 2. hæð í fjölb. Nýlegar innr. í eldhúsi. Örstutt frá Hlemmi. Verð 4,2 millj. Laus strax. 8256. BÓLSTAÐARHLÍÐ - LAUS. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Nýl. eld- hinnr. Gott útsýni. Suðursv. Stutt í flesta þjónustu. Hús í góðu ástandi. Verð 5,3 millj. Laus strax. 8254. 3ja herb. íbúðir LOKASTIGUR - MIÐBÆR. Snyrtileg 60 fm íb. á 1. hæð í fjórbýli með sérinng. Rafm. og ofnar endurn. Húsið er járnklætt á steyptum kj. Verð 5,3 millj. 8286. GNOÐARVOGUR - LAUS. 3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Stærð 68 fm. Stutt í alla þjónustu. 8126. SLÉTTAHRAUN - HF. - LAUS. Rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 86 fm. Þvottahús á hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,8 millj. 8154. ÁSTÚN - KÓP. Mjög rúmg. 79 fm ib. á 4. hæð með tveimur stórum svefnh. og útg. út á svalir. Góðar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,5 millj. 8190. JÖKLASEL - LAUS. Mjög góð 78 fm endaíb. á 1. hæð með suðursv. Fallegt eldhús, þvottaherb. í íb. Parket og flísar. Góð sameign. Áhv. 3,3 millj. byggsj. 8143. FLYÐRUGRANDI. Góð 69 fm íb. á 2. hæð í þessu vinsæla húsi. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Lítið áhv. Laus fljótl. 8025. VIÐ HLEMM - LAUS. Nýstand- sett glæsil. 95 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. m. nýjum innr. og parketi. Rúmg. herb. Mikið útsýni. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 7.650 þús. 8076. ÁLFATRÖÐ - KÓP. - BÍLSK. 91 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. í tvíb. ásamt 34 fm bilsk. Rúmg. herb. Sérþv- hús. Stór stofa. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,5 millj. 5052. HRAUNBÆR. Rúmg. 86,5 fm ib. á 3. hæð m. suðursv. og miklu útsýni. Park- et í góðu ástandi. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Laus fljótl. 6522. ÁLFHEIMAR. 84 fm ib. á 2. hæð. Aðeins 2 íb. á hæð. Nýl. eldh. og fata- skápar. Parket. Svalir. Laus fljótl. Verð 6,3 millj. 6295. RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS. Glæsil. innr. íb. á 2. hæð i lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. parket og flís- ar. Þvottaherb. í íb. Stærð 94 fm. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,5 millj. 7755. EFSTIHJALLI - KÓP. - LAUS. Rúmg. 92 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvottaherb. innaf eldh. Mikið útsýni. Verð 6,6 millj. 6402. HRINGBRAUT - LAUS. 3jaherb. íb. á 2. hæð. Rúmg. herb. Nýl. eldh. Stærð 70 fm. Verð aðeins 4,9 millj. 6359., 4ra herb. íbúðir LYNGBREKKA - KOP. - LAUS. Góð 4ra herb. íb. á jarðh. m. sérinng. í góðu þríbhúsi. 3-4 svefnh. Stærð 110 fm. Allt sér. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 7,5 millj. 7886. HRAUNBÆR - ODÝR. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu. Gluggar á 3 vegu. Rúmg. herb. Stærð 95 fm. Áhv. 2,6 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Laus strax. 8160. KLEPPSVEGUR - LAUS. Mjög góð 4ra herb. endaib. á 1. hæð í litlu fjölb. m. góðum innr. 3 svefnh. Flísal. baðherb. Þvottah. og búr innaf eldh. Parket. Tvenn- ar svalir. Stærð 120 fm. Verð 8,8 millj. Laus strax. 8273. KLEIFARSEL - SKIPTI. Mjög góð 4ra-5 herb. endaíb. á jarðh. Sérinng. Sérgarður. Vandaðar innr. Parket. Þvotta- herb. í ib. Stærð 121 fm. Ath. skipti á minni eign. 8119. BLÖNDUBAKKI - LAUS. Mjög góð ca 100 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 15 fm herb. í kj. Þvottaherb. í ib. Suðursv. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. 8153. HRAUNBÆR - LAUS. 94 fm endaíb. á 2. hæð i góðum stigagangi. Góðar innr. Parket og flísar. Hús er allt nýl. stands. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 7,5 millj. Laus strax. 8128. BREIÐHOLT - BÍLSKÝLI. 102 fm endaíb. á 3. hæð ásamt stæði i bílskýli. Góðar innr. Mikið útsýni. Hús og sameign í góðu standi. Áhv. 5,6 millj. Verð 7,2 millj. 4500. ENGIHJALLI - KÓP. Glæsil. end- urn. 4ra herb. ib. á 5. hæð í lyftuh. m. út- sýni og sólskála á suðursv. Nýi. eikarpar- ket. Rúmg. stofa. Þvottahús á hæðinni. Stærð 97 fm. Áhv. 4,3 millj. 8262. RAUÐARÁRSTÍG U R - LAUS. Mjög góð 4ra-5 herb. endaib. á 1. hæð með sérinng. Þvherb. innaf eldhúsi. Góð- ar innr. Parket. Stæði í bilskýli fylgir. Áhv. ca 5 millj. byggsj. 4769. 5-6 herb. íbúðir ÆSUFELL - LAUS. 105 fm 5-6 herb. ib. á 2. hæð í lyftuhúsi. 4 svefnh. Rúmg. stofur. Laus strax. Verð 6,3 millj. 8266. SJÁVARGRUND - GBÆ. Rúmg 5-7 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bilskýli. 4 svefnh. 3 stofur. Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Góð sameign. Stærð 190 fm samtals. Verð 12,9 millj. 8223. Sérhæðir LAUFASVEGUR ☆KAUPENDIJRT& ATHUGIÐ Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Sölu- yfirlit yfir einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. KLEIFARSEL - EINBYLI. Mjög gott einbýlishús úr timbri sem er hæð og ris ásamt bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb., góðar stofur. Vandað og gott hús. Hiti i stéttum og heimkeyrslu. Stærð 186 fm + 32 fm bílskúr. 8276. saml. stofur, 4 svefnh. Góð eign. Frábær staðs. Ekkert áhv. Laus fljótl. Verð 9,8 millj. 8288. SKAFTAHLÍÐ HEIÐARHJALLI - KOP. Parh. á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Húsið er selt í núverandi ástandi, fokh. Gert ráð fyr- ir 4 svefnh. Frábært útsýni í suðurátt. Stærð 216 fm. Áhv. 6,3 millj. Verð 8,5 millj. 7835. VESTURHUS - BILSK. 4raherb neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Rúmg. herb. Góðar innr. Stærð samt. 126 fm. Ahv. 4,6 millj. Verð 8,5 millj. Laus strax. 7911. HLÍÐAR - SÉRHÆÐ. FJALLALIND - KOP. Fokh raðh. á einni hæð m. innb. bílskúr. Stærð 128,6 fm. Áhv. 6,0 millj. húsbr. með 5,1% vöxtum. Verð 6,8 millj. Teikn. á skrifst. 8289, Wk liiiftfrriiÉ Mjög góð miðh. í þríb. sem er mikið end- urn. og skiptist i 3 rúmg. herb., 2 saml. stofur, góðar innr. Parket. Hús í góðu ástandi. Nýl. gler og rafm. Bilskréttur. Mjög góð staðs. Stærð 132 fm. 8279. DIGRANESVEGUR - BÍL- SKÚR. Góð 112 fm miðhæð í þríb. ásamt 32 fm bílskúr. Sérinngangur, hiti og þvottahús. 4 herb. Gott eldhús og bað- herb. 2 geymslur. Góð lóð. Áhv. 1,5 millj. 8178. Raöhús - parhús HVAMMAR - HAFN. Sérl vel innr. raðh. á tveimur hæðum ásamt risi og bíl- sk. 4 svefnherb., góðar stofur. Vandaðar innr. og gólfefni. Stærð 245 fm. Áhv. hagst. lán. Verð 14,8 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 7860. SÆBÓLSBRAUT - KÓP. Faiiegt endaraðh. teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Húsið er 2 hæðir og kj. ásamt innb. bílsk. Stærð alls 311 fm. Mögul. að hafa séríb. í kj. Ath. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 13,9 millj. 8259. Einbýlishús SKERJABRAUT - SELTJN. Járnklætt einbhús á tveimur hæðum á steyptum kj. í góðu ástandi. 6 herb., góð- ar stofur. Rafm. og hiti endurn. Bílskrétt- ur. Stærð 220 fm. Verð 11,9 millj. 7906. Mjög góð 5 herb. rishæð á góðum stað í nýviðg. húsi m. útsýni. 4 herb., rúmg. stofa, svalir. Stærð 119 fm. Verð 9,3 millj. Ath. skipti á 3ja herb. ib. mögul., helst i Hliðunum. 8283. SKAFTAFELL 1, V/NESVEG. Steinsteypt eldra einbhús á tveimur hæð- um við Nesveg. Húsið er mikið endurn., m.a. nýtt gler og póstar. 3 svefnh. Stærð 123 fm. Áhv. 2,3 miilj. byggsj. Verð 7,2 millj. 6576. Nýbyggingar LINDASMÁRI - KÓP. 93 fm 3)a herb. íb. á 1. hæð (jarðh.). l’b. er tilb. til innr. fullb. að utan. Verð 6,5 millj. 7920. BÆJARHOLT - HF. 3ja herb. íb. á з. hæð i 6-íb. stigagangi. íb. afh. tilb. til innr. Stærð 94 fm. Verð 6,3 millj. 6031. ÁLFHOLT - HF. 144 fm 5 herb. íb. sem er hæð og ris m. sérinng. (b. er tilb. и. trév. að innan og fullb. að utan. Gott út- sýni. Verð 8,9 millj. 7803. VESTURAS. 169 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Húsið selst i núver- andi ástandi, fullb. að utan, fokh. að inn- an. Verð 8,4 millj. 6629. LINDASMÁRI - KÓP. Eigum 2 raðh. eftir á tveimur hæðum auk bílsk. sem afh. tilb. u. trév. að innan, fullb. að ut- an. Stærð ca 175 fm. Verð frá 10,3 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. 6339. BAKKASMÁRI - KÓP. Nýtt parh á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 herb. Góðar stofur. Stærð 181 fm. Afh. tilb. til innr. Gott útsýni. Teikn. á skrifst. 6624. Atvinnuhúsnæði HRINGBRAUT - LAUS. Um 1170 fm skrifsthæð á 3. hæð í lyftuh. Hægt að skipta húsn. í smærri einingar. Hagst. grkjör. Laust strax. 7868. LÆKJARGATA - HF. - ÍBÚÐ. 91 fm húsn. á jarðh. sem skiptist í góðan sal og 2ja herb. íb. m. sérinng. Góðar innr. Hentar fyrir alls konar starfsemi. Laust strax. 8233. BRAUTARHOLT - LAUST. 294 fm atvhúsn. á 2. hæð sem er einn salur með súlum. Ýmsir mögul. Hagst. kjör. 8226. FAXAFEN. Vorum að fá í sölu versl- unar- og atvhúsnæði á götuhæð m. að- keyrsludyrum. Stærðir 172,8 fm og 176,4 fm. Selst i einu eða tvennu lagi. Stórir gluggar. Laust fljótl. Nánari uppl. á skrif- st. 8271-72. HAMARSHÖFÐI - LAUST. 280 fm atvhúsn. á einni hæð sem skiptist í 200 fm sal og 80 fm viðbyggingu. Góð loft- hæð. 6619. BÍLDSHÖFÐI - LAUST. 207 fm skrifstofu- og þjónusturými á 1. hæð með glugga á tvo vegu. Góð lofthæð og gólf- efni. Laust strax. 7891. SKEIÐARÁS - GBÆ - LAUST. 504 fm iðnhúsn. á einni hæð með stórum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Húsið skiptist í 3 sali og skrifstofu. Góð aðkoma. 6547. MIÐB. - VERSLUN. 139 fm á 2. hæð sem er nýtt sem verslun og snyrti- stofa í dag. Með góðum gluggum. Hægt að breyta hluta í íb. Uppl. á skrifst. 8225. BÍLDSHÖFÐI - LAUST. 330 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð sem skiptist í 8 rúmg. herb., kaffistofu og snyrtingar. Laust strax. Uppl. á skrifst. 8216. GISTIHEIMILI í HAFNAR- FIRÐI. Til sölu gott gistiheimili i fullum rekstri með 25 rúmgóðum herbergjum. Góður borðsalur með eldhúsaðstöðu, setustofu o.fl. Stærð 840 fm. Hagstætt verð og kjör. 6544. MORKIN 1. Glæsil. innr. verslunar- og lagerhúsnæði á einum besta stað í bænum, sem skiptist í ca 314 fm skrif- stofu- og verslunarhúsnæði og 854 fm lager- og þjónusturými með stórum inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Mjög góð aðkoma og bílastæði. 8095. Parhús við Klettaberg HJÁ fasteignasölunni Hóli, Hafnar- firði eru til sölu parhús að Kletta- bergi 42-48. Húsið eru hönnuð af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt „með þarfir og sjónarmið nútíma fjölskyld- unnar í huga,“ sagði Sverrir Alberts- son hjá Hóli. „Lóðirnar eru frekar litlar og í miklum halla," sagði Sverrir enn- fremur. „Því er reiknað með að þær kalli á litla daglega umhirðu. í götu- hæð er tvöfaldur 60 fermetra bílskúr með einni stórri bílskúrshurð og opn- ast_dyrnar með sjálfvirkum búnaði. Á aðalhæð er stofa, eldhús, stórt herbergi, þvottahús, snyrting og for- stofa. Á efri hæð geta verið tvö til þrjú herbergi, sjónvarpshol og bað- herbergi. Byggingaraðilarnir leggja mikinn metnað í þessi hús og er allur frá- gangur mjög vandaður. Húsunum er skilað fullfrágengnum að utan, með hitalögn í tröppum og galvanis- eruðum handriðum, en tilbúnum til innréttinga að innan. Arkitektinn er tilbúinn til þess að setjast niður með kaupendum til að kanna aðra skipan milliveggja en gert er ráð fyrir á teikningu. Fyrir framan stofu og borðstofu eru mjög stórar svalir þar sem nýtur sólar allt frá því hún kemur upp á morgnana og þar til hún sest á kvöldin. Mjög fallegt útsýni er af svölum yfir Setbergsdalinn, Hamarinn og niður yfir bæinn. Staðsetning hús- anna er góð, stutt er í skóla, verslun og þjónustu. Ásett verð á húsin tilbú- in til innréttinga er 12,5 millj. kr. Enn er eitt hús til sem er aðeins fokhelt að innan og fæst það á 9,8 millj. kr.“ Fasteignasalan Hóll í Hafnarfirði er nýlega tekin til starfa. „Okkur hefur gengið framar öllum vonum það sem af er,“ sagði Sverrir þegar hann var spurður um hvernig hinni nýju fasteignasölu hafi gengið að koma inn á markaðinn. „Við sem hér störfum settum okk- ur þá reglu fyrir opnun fasteignasöl- unnar að seilast ekki eftir eignum af söluskrám annarra fasteignasala þrátt fyrir að við höfum starfað hér í Hafnarfirði við fasteignasölu um árabil. Við byijuðum því með frekar litla söluskrá en viðbrögð seljenda í Hafnarfirði hafa verið frábær og við höfum bætt við tugum eigna á viku þær tvær vikur sem við höfum þeg- ar starfað. Það ánægjulega er líka að fjöldi þeirra eigna sem hafa bæst við síðustu daga er nýjar og glæsi- legar eignir sem eru að koma nýjar inn á markaðinn. Þrátt fyrir fáa starfsdaga eru tilboðin farin að „rúlla“. ÞESSI parhús að Klettabergi 42-48 í Hafnarfirði eru til sölu tibú- in undir tréverk og kosta 12,5 millj. kr. Eitt hús er til fokhelt og er ásett verð 9,8 millj. kr. Húsin eru til sölu hjá Hóli, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.