Morgunblaðið - 03.04.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.04.1997, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO FRUMSYNING: SAGA HEFÐARKONU cíNLcoIe. U\idman ^ofin ^A/laílzouLcfi HBa’i/j axa cHs.’is.e.u itonio Banderas [HIGC Madonna oxtxaí Fékk þrenn Golden Glob verðlaun j Tilnefnd tij fimm m ÓskarsveiÍ launa m OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN Sjáðu :mm Ko|ya . Jl ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan Á. Þ. Dagsljós AFTUR A BREIÐTJALDIÐ OG NÚ MEÐ STAFRÆNU HUÓÐI Pepsíleikinn Saga hefðarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem gerði stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn Henry James um fólk sem kalla mætti persónuneytendur og um líf þeirra sem verður þeim að bráð. Wlyndin fjallar um unga ameríska konu Isabel Archer sem er á undan sinni samtíð og ákveður að storka rikjandi gildum í þjóðfélaginu og lifa sjálfstæðu lifi. Isabel lendir í klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem lokka hana í gildru og vefa þéttan örlagavef í kringum hana. Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 9.15. OSKARSVERÐLAUN BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI: GEOFFREY RUSH FYRSTU KYNNI Frábærlega skemmtjjlMur vísindaskáldskapui^yp Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýndkl 9.05 og 11.10. Skemmtanir ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er skemmtikvöld Borgfirðinga og Mýra- manna. Á annað hundrað listamenn koma fram t.d. Samkór Mýramanna, Kveldúlfs- kórinn, Kirkjukór Borgarness, Freyjukór- inn, Karlakórinn Söngbræður, Erla Frið- geirsdóttir, Kári Waage, Sonja Lind Ey- glóardóttir o.fl. Auk þess verður hagyrð- ingaþáttur og þjóðdansar. Veislustjóri og kynnir er Kristján B. Snorrason. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Á laug- ardagskvöld verður fram haldið sýningunni Braggablús, söngbók Magnúsar Eiríks- sonar. Flytjendur: Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason, Elien Kristjánsdóttir og íris Guðmundsdóttir. Tónlistarstjóm er í höndum Gunnars Þórðarsonar. Flutt verða Brunaliðslög, Mannakomslög o.fl. Þríréttað- ur kvöidverður. Að sýningu lokinni skemmta Milljónamæringarnir ásamt Bjarna Ara- syni á dansleik til kl. 3. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður stórdansleikur með Óperu- bandinu ásamt Stebba Hilmars og Bjögga Haildórs. Opið til kl. 3. Á laugardags- kvöld er diskótek þar sem D.J. Klara stjórnar tónlistinni. Opið til kl. 3. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Skitamórall og á föstudags- og laugardagskvöld tekur við hljómsveitin Hunang. A sunnudagskvöld leikur Sigrún Eva og hljómsveit og á mánu- dagskvöld em það Aslaug Fjóla og Flosi sem skemmta gestum. Grétar Örvars og Sigga Beinteins leika svo þriðjudagskvöld. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Stjórnin til kl. 3. Létt og Ijóst frá eldhúsinu á 2.000 kr. ■ SIR OLIVER Á fímmtudagskvöld leikur dúettinn Harmslag með þeim Stínu bongó og Böðvari á nikkunni innanborð. Sérstakt tilboð verður á mat og drykk þetta kvöld. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir. Á fímmtudags- og sunnudagskvöld leika svo Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN, Ilamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi, stendur fyrir dansæfingu föstudags- kvöldið kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alia daga vikunnar nema mánu- daga. Einnig mun hann leika fyrir matar- gesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sixties. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 íöstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðn- aður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19—23 leikur og syngur Gunnar Páll Ing- ólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- ogsunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardags- kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls- son og Ragnar Bjarnason. í Súlnasal fostu- BOTNLEÐJA leikur á tónleika föstudagskvöld í Rósenberg ásamt Stolíu og Andhcra. dagskvöld er einkasamkvæmi en á laugar- dagskvöld verður sýningunni Allabaddarí haldið áfram og er uppselt á hana. Á opnum dansleik eftir kl. 23.30 leika Aggi Slæ og Tamlasveitin ásamt Sigrúnu Evu. Á mið- vikudagskvöld verður aukasýning á Allabaddarí, nokkrir miðar eftir. ■ AMMA í RÉTTARHOLTI Á sunnudags- kvöld verður haldið svokallað Englakvöld þar sem fram kemur tónlistarfólk, skáld o.fl. Sérstök kynning verður á Pétri Pr. Arthúrs- syni. ■ LUNDINN, VESTMANNAEYJUM Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Yfir strikið. Hljómsveitin leikur al- menna danstónlist með blöndu af soul, rokki og blús. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld leikur Na Seisiún það besta í írskri þjóðlagatónlist og á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Leo Gil- lespie. Á laugardags- kvöld leikur tríóið T- Vertigo. ■ DANSHÚSIÐ, GLÆSIBÆ Á föstu- dags- og laugardags- kvöld leikur Hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar. Danshúsið er opið um helgina frá kl. 22-3. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur trúbadorinn Ingvar Val- geirsson og á föstudags- og laugardagskvöld leika félagamir Stefán P. og Pétur. Halli Reynis leik- ur siðan sunnudagskvöld. ■ SKÍTAMÓRALL leikur fimmtudagskvöld á Kaffi Reykjavík og á laugardagskvöld á Langa Sandi, Akranesi^ ■ NELLY’S CAFÉ Á fimmtudagskvöld er bíókvöld a la Bob og John þar sem sýndar verða tvær sérstæðar kvikmyndir í Gallerí miðhæð. Á föstudagskvöldi verður „Drags- how“ þar sem Reynir Þór Sigurðsson fer í gervi fjölda litríkra söngkvenna. Á laugar- dagskvöld verður diskótek og á sunnudags- kvöldi kl. 22 verður létt suðræn stemmning þar sem Einar Kr. Einarsson leikur á gítar. Helga Þórsdóttir opnar myndlistarsýningu kl. 21 á þriðjudagskvöld og á miðvikudags- kvöld frá kl. 22 stjómar D.J. Hlynur tónlist- inni. Tilboð á bamum. ■ TODMOBILE leikur laugardagskvöld á fegurðarsamkeppni Suðumesja sem haldin verður í félagsheimilinu Stapanum í Njarð- vík. Dansleikurinn hefst að krýningu lokinni upp úr miðnætti. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum Hins hússins föstudag kl. 17 treður hljómsveitin Andhéri upp en hljómsveitin er skipuð fjórum aðilum sem getið hafa sér gott orð með því að spila nýbylgjurokk. Andhéri var ein §öl- margra hljómsveita sem tóku þátt í músíktil- raunum Tónabæjar 1997. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Áhuga- mannafélagið Sígræna stendur fyrir tónleik- um föstudaginn á.april. Öðruvísi skemmti- kvöld verða haldin að minnsta kosti einu sinni í mánuði og að þessu sinni koma fram þrjár íslenskar hljómsveitir Stolía, Andhéri og Botnleðja. Dagskráin hefst 23.00. Þeir sem mæta tímalega geta gætt sér á frium veiting- um í boði Júliusar B. Guðjónssonar. ■ FJÖRUKRÁIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Víkingasveitin matar- gestum og leikur síðan fyrir dansi til kl. 3. Veitingahúsið Fjaran er opin öll kvöld. ■ KÁNTRÝ-DANSLEIKUR verður haldinn i Akóges-salnum, Sóltúni 3, laugardags- kvöldið 5. apríl. Húsið opnað kl. 21. Nýir línu- dansar verða kenndir og mun h(jómsveitin Farmalls leika fýrir dansi. Stjómandi kvölds- ins er Jóhann Om Ólafsson og mun hann sýna á sér nýja hlið. ■ SYNIR RASPÚTÍNS leika fimmtudags- kvöld á Gauki á Stöng. Hljómsveitina skipa: Hafþór Vincent Ragnarsson, Kristinn Helgi Schram, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Valur Bogi Einarsson, Ólafur Þór Krist- jánsson og Baldvin A.B. Aalen. Á efnis- skránni er fmmsamið efni ( bland við annað. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Sín frá kl. 22 öll kvöldin. í Leik- stofu föstudags- og laugardagskvöld sér Viðar Jónsson um tónlistina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.