Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 40
- 40 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ + Hugvit hf 'f'feo . ú'r mwmMA > ^wSMaMM0á ■’ %? f * | fm§MmÉ i [§. mmMmmm / ■ I.ouir^. - Euro Beacon Award 1996 Premium Partner óskar eftir að ráða starfsmenn. Hugvit hf er hugbúnaðarfyrirtæki og starfar á sviði hópvinnukerfa með áherslu á Lotus Notes. Hugvit hefur hlotið tjölda viðurkenninga, m.a. Lotus Beacon Award. æðstu verólaun sem Lotus fyrirtækið veitir, Nvsköpunarverðlaun Rannsóknarráðs og Útflutninssráðs 1997. Þá hefur Evrópubandalagið nýverið ákveðið að veita fyrirtækinu veglegan styrk til áframhaldandi þróunar á hugbúnaði. Viðskiptavinir Hugvits eru mörg stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins og tölvukerfi frá Hugviti eru í notkun í fimm löndum. Hjá fyrirtækinu og dótturfyrirtækjum þess starfa38starfsmenn ídag. Hugvit óskar eftir hugmyndaríkum og ábyggilegum starfsmönnum til að vinna að uppbyggingu hugbúnaðar og þjónustu við viðskiptavini hérlendis. Eingöngu er leitað að starfsmönnum með mikla reynslu eða framhaldsmenntun á þeim sviðum sem auglýst eru. Netþjónusta og almenn kerfisfræðiaðstoð Leitað er að starfsmönnum til að annast daglega þjónusu við viðskiptavini Hugvits. Starfið felst í uppsetningu á hugbúnaði, rekstri netkerfa, aðstoð við notendur og almennum kerfisfræðistörfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á Windows/NT, algengustu netstýrikerfum og samkiptastöðlum. Forritun og kerfisgerð Leitað er að forriturum til vinnu í Lotus Notes, C++ og java. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af forritun í Lotus Notesog/eðaC++. Fjarvinnslukerfi, uppsetning og rekstur Internets/Intranets Leitað er að starfsmönnum í samvinnu við íslnt til að annst uppsetningu og daglega þjónustu á Domino vefmiðlurum og ijarvinnslubúnaði. Starfið felst í uppsetningu á hugbúnaði, beinum og póstgáttum hjá viðskiptavinum. Æskilegt er að viðkomandi hafí þekkingu á uppsetningu TCP/IP netkerfa og fjarvinnslubúnaðar. Útlitshönnun Internet/Intranet íslnt leitar að öguðum og hugmyndaríkum hönnuðum til að vinna að hönnun Intemetvefja og gerð kynningarefnis og handbóka. Viðkomandi þurfa að hafa góða þekkingu á myndvinnslu og reynslu af útlitshönnun fyrir Intemet. Umsóknir þar sem fram kemur menntun, reynsla og fyrri störf sendist til Ólafs Daðasonar, Hugvit hf, Skútuvogi 1A, 104 Reykjavík, fyrir 15. ágúst 1997 og veitir hann einnig frekari upplýsingar. Öllum umsóknum verður svarað og farið með semtrúnaðarmál. Forstöðumaður gámahafnarþjónustu Vegna skipulagsbreytinga hjá Eimskip 1. októ- ber nk. leitarfyrirtækið eftir starfsmanni á nýju innanlandssviði Eimskips. Gámahafnarþjónusta er ný deild sem annast reksturflutningamiðstöðvar EIMSKIPS í Sundahöfn í Reykjavík. Megin verkefni gámaþjónustu er losun og lestun skipa félags- ins; rekstur á gámavelli þar sem fer fram mót- taka, afhending og geymsla/umsjón gáma; og reksturtæknideildar, sem m.a. annastvið- hald á tækjum og ýmsum öðrum eignum fél- agsins. Til að annast þessi verkefni ræður deildin yfir öflugum tækjaflota sem stýra þarf með hagkvæmum hætti. Forstöðumaður ber eigin ábyrgð á sameiginlegum rekstri í Sunda- höfn sem og þróun svæðisins. Heildarstarfs- mannafjöldi deildarinnar er 120 manns. For- stöðumaður gámaþjónustu heyrir beint undir framkvæmdastjóra innanlandssviðs. Eimskip óskar eftir að ráða verkfræðing í þetta starf, með reynslu á sviði stjórnunar og áæt- lanagerðar. Lögð er mikil áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að takast á við nýja þætti í síbreytilegu umhverfi. Aðferðum gæða- stjórnunar er allsstaðar beitt í fyrirtækinu og markvisst hópstarf er veigamikill þáttur við gerð áætlana og stýringu verkefna. Upplýsingakerfi gegna sífellt mikilvægara hlut- verki í starfseminni í Sundahöfn og því æski- legt að viðkomandi starfsmaður hafi áhuga og staðgóða þekkingu á rekstri slíkra kerfa. Fyrir réttan starfsmann er í boð fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknum skal skilað til Hjördísar Ásberg, starfsmannastjóra Eimskips, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 12. ágúst nk. EIMSKIP leggur áherslu á aö auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnu- markaði. EIMSKIP Fræðsluiniðstöð Reykjavíkur • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is í Reykjavík eru 29 almennir grunnskólar og 5 sérskólar. Nemendur eru alls rúmlega 14.000. Stöðugt er unnið að þróun á skólastarfi í borginni og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Eftirtaldarstöðurvið grunnskóla Reykjavíkur eru lausartil umsóknar: Foldaskóli, með 810 nemendur í 1.-10 bekk. Tölvukennari óskasttil að kenna m.a. undir- ^stöðuatriði í ritvinnslu, töflureikni, vefsíðugerð og fleira. Skólaritara vantar í fullt starf. Upplýsingar gefur Ragnar Gíslason, skóla- stjóri, í síma 565 6651 heima eða í skólanum, sími 567 2220. Hólabrekkuskóli, með 675 nemendur í 1.-10. bekk. Kennara vantar í almenna kennslu á miðstigi, einnig vantar námsráðgjafa í 1/2 stöðu. Upplýsingar gefur Sigurjón Fjeldsted, skóla- stjóri, í síma 557 2029 heima eða í skólanum, sími 557 4466. Húsaskóli, með 490 nemendur í 1.-10. bekk. Kennara vantar í almenna kennslu í 6. bekk 2/3 staða, einnig vantar 2 stuðningsfulltrúa í 1/2 stöðu. Stuðningsfulltrúar vinna undir leiðsögn kenn- m ara eða annars umsjónarmanns og geta störf þeirra m.a. falist í eftirfarandi: - Að vera fötluðum nemendum til aðstoðar á ferli þeirra um skólann og við persónulegar þarfir/athafnir dagiegs lífs. - Að sinna nemendum vegna úthalds- og ein- beitingarleysis og/eða hegðunarörðugleika sem m.a. má rekja til misþroska, ofvirkni eða þroskaröskunar. - Áð vera nemendum til stuðnings vegna fé- lagslegra og tilfinningalegra örðugleika. Starfsmaður óskast f 75% starf, helstu verkefni: Aðstoða nemendur í leik og starfi, hafa umsjón með nemendum: í frímínútum inni og úti, á göngum, í búningsklefum og lengdri viðveru nemenda. Annast gangbrautar- vörslu og fylgir nemendum milli kennslusvæða þar sem það á við. Sinna öðrum verkefnum sem stjórnendur skólans fela honum. Upplýsingar gefur Valgerður Selma Guðna dóttir, skólastjóri, í síma 567 3001 heima eða í skólanum í síma 567 6100. Selásskóli, með 435 nemendur f 1.-7. bekk. Sérkennara vantar í sérdeild. Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson, skóla- stjóri, í heimasíma 554 0503 eða í skólanum í síma 567 2600. Umsóknarfresturertil 12. ágúst nk. og berað skila umsóknumtil skólastjóra eða á Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur. Nánari upplýsingar um lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur gefur Ingunn Gísladóttir, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, í síma 535 5000, netfang ingunng@rvk.is • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfarxg: fmr@rvk.is Sölustióri Netdeild ACO hf. óskar að ráða sölustjóra netdeildar. aco ACO hf. er elsta tölvufyrirtæki tandsins með mjög trausta fjár- hagsstöðu. Þar starfar ungt og metnaðfullt fólk, sem er að byggja upp vinningslið. Nú vantar góðan mann í liðið. Starfssvið: Yfirumsjón með allri sölu netdeildar, umsjón með vöruflokkum á borð við Seagate Software, Unisys, D-Link, Microsoft, og Hewlett- Packard. Netdeiíd býður heildarnet-lausnir til fyrirtækja. Hæfniskröfur: Leitum að hæfileikaríkum einstaklingi, sem er til í að leggja hart að sér við að ná árangri. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í greininni, tali og skrifi góða ensku og góð tövlukunnátta er algjört skilyrði. Viðkomandi verður að geta sótt námskeið erlendis s.s. hjá Unisys og Seagate Software. Gód laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi hf. í síma 581 3666. Umsóknum skal skilaðtil Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „ACO 406" fyrir 9. ágúst ri.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími; 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARNðNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.