Morgunblaðið - 14.08.1997, Page 19

Morgunblaðið - 14.08.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 19 MEYTEIMPUR Húsráð héðan og þaðan Kartöflur vafðar í dagblöð ÝMSIR eiga í vandræðum með að halda kartöflum óspíruðum eftir að heim er komið. Eins og flestir vita þurfa þær að vera á svölum stað. Á alnetinu hefur fólki verið ráðlagt að bæta einu epli í kartöflupokann til að forðast spírun og að þær skorpni. Á sama stað var líka mælt með því að taka þær strax úr plast- pokanum eftir að heim er komið og láta þær þorna yfir nótt. Að því búnu er þeim vafíð í dagblöð og þær settar í pappakassa sem geymdur er á köldum stað. Með Nýtt Pöntunar- listi HAUST- og vetrarlistinn frá Henn- es & Maurítz Rowells er kominn. Hann kostar 350 krónur og hægt er að fá hann sendan hvert á land sem er en sendingargjaldið er inni- falið í verðinu. Honum fylgja pönt- unarleiðbeiningar og verðtafla. Hennes & Mauritz verslunin er til húsa í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7. -----♦ ♦ ♦ Fullt af græn- meti hjá KÁ NÚ er aðaluppskerutíminn á ís- lensku grænmeti, og því er upp- skeruhátíð í verslunum KÁ um allt Suðurland. Uppskeruhátíðin mun standa yfir næstu daga. Á föstudag verður öllum viðskipta- vinum verslananna boðið að smakka nýja íslenska tómata um leið og þeir gera helgarinnkaupin. Einnig stendur yfir LU kex dag- ar í verslunum KÁ. Margar teg- undir af kexinu eru á tilboði og kynningum í verslunum KÁ. -----♦ ♦ ♦... Umhverfisvænt slökkviefni ELDVERK ehf. hefur tekið að sér umboð fyrir Argonite, sem er nátt- úruvænt slökkvikerfi frá Ginge- Kerr. Um er að ræða blöndu af náttúrulegum lofttegundum sem eru í andrúmsloftinu. SLökkvi- kerfinu er ætlað að slökkva eld í lokuðum rýmum og þar sem er viðkvæmur rafeindabúnaður eða önnur verðmæti. Argonite er lit- laus og lyktarlaus lofttegund sem veldur ekki skemmdum á við- kvæmum búnaði. ♦ ♦ ♦--- Skólatöskur í dag hófu 10-11 búðirnar sölu á skólatöskum og pennaveskjum. Töskurnar kosta frá 985 krónum og pennaveskin frá 358 krónum. þessu móti á að vera hægt að geyma kartöflurnar svo mánuðum skiptir án þess að þær spíri. Basil og mynta gegn flugum Víða erlendis hefur fólk kryddjurt- irnar myntu og basil í eldhúsinu til að bægja frá flugum. Hveiti áður en kremið fer á í breska tímaritinu Prima var að finna ráð um kökubakstur. Ef setja á krem á tertu borgar sig að sigta örlítið hveiti yfir tertuna. Sé það gert rennur kremið ekki eins út um allt. Mýkingarefni í úðabrúsa Á alnetinu er að fínna ýmis ráð og undanfarnar vikur hefur á einum staðnum verið mikið af þvottaráð- um. Ein húsmóðir í Arizona sagðist alltaf setja mýkingarefni í úðabrúsa og blanda síðan til helminga með vatni. Þegar þvotturinn fer í þurrk- ara úðar hún létt yfir flíkurnar áður og þær koma út mjúkar og ekkert rafmagn er í þeim. AUSTURSTRÆTl • GLÆSIBÆ LAUGALÆK • LÁGMULA SPORHÖMRUM • LANGARIMA ENGIHJALLA • SFTBERGSHVERFI 0G FIRÐIHAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.