Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.12.1997, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ' LANDIÐ Nýjar íbúðir fyrir aldraða vígðar í Stykkishólmi Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason NYJAR þjónustuíbúðir aldraðra í Stykkishólmi. Stykkishólmi - Nýjar þjónustuíbúðir fyrir aldraða voru vígðar laugardaginn 6. desem- ber sl. Hér er um að ræða 7 íbúðir og félags- aðstöðu fyrir eldri borgara í Stykkishólmi. Ibúðirnar eru í tveimur stærðum, 60 fm og 70 fm. Það var Stykkis- hólmsbær sem hafði forgöngu um þessa framkvæmd. Nýja teiknistofan hf. var fengin til að teikna hús- ið sem er samfast við dvalarheimili aldraðra hér í bæ. Arkitekt hússins er Gunnar Guðnason. Fyrsta skóflustungan var tekin um miðjan júlí á síðasta ári og tók bygging hússins aðeins 17 mánuði og því hefur verkið gengið mjög vel. Verktaki byggingarinnar var Trésmiðjan Nes hf. í Stykkishólmi. Hún fékk til liðs við sig undirverk- taka sem flestir voru heimamenn. Ibúðimar og félagsaðstaðan eru fullfrágengnar og eins er um lóðina. Heildarkostnaður við bygginguna er um 75 milljónir króna. Búið er að selja allar íbúðirnar sjö og sýnir það að þörf var fyrir þessa fram- kvæmd. Vígsluathöfnin var hátíðleg. Sóknarprest- urinn Gunnar Eiríkur Hauksson flutti bless- un, kirkjukór Stykkis- hólmskirkju söng, ávörp voru flutt og gjafir bárust. Bæjar- stjóri afhenti nýjum eigendum húslyídana og óskaði þeim alls góðs á nýjum stað. Að lokum var boðið upp á kaffiveitingar. Sumir nýju íbúanna eru fluttir inn en aðrir koma á næstu vikum. Þegar allir eru fluttir inn búa yfir 40 manns á dvalarheimilinu og í þjónustuíbúð- unum. Morgunblaðið/Sig. Fannar. RAGNA Gunnarsdóttir og Guðmundur Árnason, eigendur Baldvins og Þorvaldar. Nýir eigendur að söðlasmíðaverkstæði Selfossi - Guðmundur Ámason og Ragna Gunnarsdóttir hafa tekið við rekstri söðlasmíðaverkstæðisins Baldvin og Þorvaldur. Baldvin og Þorvaldur er elsta söðlasmíðaverk- stæði landsins og hefur verið starf- rækt í 70 ár. í dag er verkstæðið til húsa á Austurvegi 21 á Selfossi. Að sögn Guðmundar, sem er söðlasmíðameistari að mennt, segir það ætlunina að auka vömúrval í fatnaði og vömm fyrir hestamenn og hafa fagmennsku að leiðarljósi í framleiðslu og viðgerðum. BORÐSTOFUHÚSGÖGN Stórkostlegt úrval af borðstofuhúsgögnum — Verð við allra hæfi - KOMMÓÐUR - NÁTTBORÐ Mikið úrval af kommóðum. Tilvalin náttborð við amerísk rúm. Verð frá 8.500. Einnig mikið úrval af borðum, hornskápum, rókókóstólum o.fl. IdHHHBEII ® HÚSGAGNAVERSLUN 9B Jo man. ^ ____ , _ ^ jo mon. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Morgunblaðið/Amór ÞAÐ var glatt á hjalla í Samkomuhúsinu sl. þriðjudagskvöld. Það eru Sigrún á Nýjalandi og Stína í Réttum (Kristín Magnúsdóttir) sem eru að segja frá ævintýrum sfnum í Barcelona fyrr á árinu. Engin ellimörk á áttræðri Gefn Garði - Kvenfélagið Gefn átti 80 ára afmæli sl. þriðjudag og af því tilefni héldu konurnar veglega af- mælishátíð í Samkomuhúsinu þang- að sem boðið var gestum og velunn- urum félagsins. A annað hundrað manns mættu og að venju þar sem kvenfélagskonurnar koma saman var glens og gaman. Sigrún Oddsdóttir á Nýjalandi, sem stýrði félaginu á þriðja áratug rakti sögu félagsins. Þá kom nú- tímakonan með sinn GSM-síma og gustaði mikið af henni. Ómar Jó- hannsson flutti langan brag um kvenfélagið og ungar stúlkur, þær Kristín Erla Oiafsdóttir, Dóra Sig- rún Hjálmarsdóttir og Guðbjörg Jó- hannesdóttir, fluttu jólalög. A skemmtuninni voru átta konur heiðraðar fyrir fórnfús og vel unnin störf fyrir félagið. Þá voru mörg ávörp flutt og félagið fékk mikið af gjöfum. Utskálakirkja hefir frá upphafi verið óskabarn félagsins og eru þær orðnar ófáar gjafimar sem kvenfé- lagið Gefn hefir fært kirkjunni. Gefn hefir víða komið við á löngum starfsferli og má t.d. nefna að félag- ið gaf 250 kr. í vegasjóð 1922. Þá má og nefna að félagið rak leikskólann Gefnarborg í ein 15 ár og unnu kon- umar mörg handtökin þar í sjálf- boðavinnu. Kvenfélagið Gefn hefir gert tvo menn að heiðursfélögum í þessi 80 ár. Þeir em Jóhann Jónsson og Bjöm Finnbogason en þeir em báð- ir látnir. Núverandi formaður félagsins er Þómý Jóhannsdóttir. 17 ÍDDffifflP lífe Skartgripir ^nýjar bækur Tnýjar bækur Leikföng ' ■ Fatnaour 3 gamlar fríar med Qjafavara fsfuplq Matvæli lljýplíj3 ®gj Kr. 900 1 gömul frítt med ^nýjar bækur Kr. 1400 Geisladískar Antikmunir hvergi lægra verð en í Kolnportinu Kr. 1900 baokur 'k 5 gamlar fríar med frá kr. 100,- Sælgæti Bækur Skór ..og margt fleira IOLA J MARKAÐUR ai dlfia i i ! I i i i I i i \ I i \ i i i l i I I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.