Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 B 3 lílEHD lilEND Fást i apótekum og snyrtivöruverslunum um land allt. DAGLEGT LÍF GARDÍNUNNI er slengt yfir slána. Ekkert mál. s A undanförnum árum hefur heimurínn veríð landi og víðar. ^ekkieg-anhátt6^4 HÁLSFESTAR frá Afríku í þvottaherberginu. Allt var í rúst þegar Gígja keypti húsið sem kallað er Jóhannesarhús eftir tengdasyni Jóns í Hlíðarhúsum en hann bjó þar ásamt fjölskyldu sinni til margra ára. „Það sá í himin og stjömur úr stofunni svo byrjað var á að skipta um þak. Þiljurnar í risið koma frá „timburmönnunum" í slippnum og eru miklu þykkari en venjulegur panill." Litlar verur sem hreyfast hægt í Jóhannesarhúsi segir Gígja að búi yndislegar verur, þær eru marg- ar og lágvaxnar og hreyfa sig mjög hægt. „Það er eins og húsið sé fullt af englum. Svei mér þá. Ég er reyndar ekki svo næm að ég sjái nokkuð en tíkin mín varð hins vegar vör við, heldur betur. Hún átti erfitt með að komast í körfuna sína, vein- aði og vældi þar til ég brá á það ráð að sveifla höndunum yfir fletinu hennar. Kallað var á Erlu Stefáns- dóttur sjáanda sem sagði að hundur, hvítur og brúnn að lit, hafi búið hér í gamla daga, hann sé ósköp góður en stríðinn mjög. Það þurfti enginn að segja mér það tvisvar." Gígja hefur nóg að gera, hún kennir m.a. leikfimi í framhaldsskól- um og lærir myndlist í Myndlistar- skóla Reykjavíkur. Svo er hún alltaf að finna eitthvað fallegt til að skreyta heimili sitt með. A sumrin eyðir hún nokkrum vikum sem skálavörður að Snæfelli og í Lónsör- æfum. Annars líður henni hvergi bet- ur en heima hjá sér og skyldi engan undra. Með því að nota TREND naglanætinguna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. að uppgötva menning- arlegt gíldi kaffí- drykk.ju. Þröstur Helgason velti fyrir sér um menningarlegrar kaffídrykkju og kaffi- húsaandrúmi hér á EIMURINN er á kafi í kaffi. Saupurinn sá, sem Eggert Ólafsson kenndi við kolamylsnu, er þrátt fyrir viðurkennda óhollustu enn að leggja undir sig ný lönd. Og nú ekki aðeins vegna hlýjandi vekjandi áhrifanna heldur vegna menningarlegs gildis; kaffi er menning og þeir sem drekka kaffi eru menningarlegir. Kaffi gefur þér nefnilega þetta yfirbragð sem segir að þú sért eitthvað meira en sýnist, að þú eigir eitthvert inni, dul- rænt, dýrmætt. Meira að segja Bandaríkjamenn eru famir að drekka kaffi, þessar menningarsnauðu verur hafa tekið höfuðið upp úr sínu kóki, spræti og hottdoggi og loks fundið kjama menningarlegrar tilvem - kaffið. Um leið er kannski einhver von til þess að þær láti af öllu hollývúddi og disneyi. Augu menntaskólapíanna virðast melra að segja dýpri Þetta hefur bara verið að gerast nú á allra síðustu ámm. Kaffið hefur far- ið eins og hvirfill um heiminn, snúist um veröld víða og rifið upp illgresi en sáð í staðinn sínu dýrmæta fræi. Það er engin nýlunda að það sé dmkldð kaffi með menningarlegum svip á Ítalíu og í Frans en hér á íslandi eig- um við því ekki að venjast, hér hefur það verið drukkið með gnístandi tönnum á köldum vetrarmorgnum. En Islendingar hafa ekki farið var- hluta af hinu suðræna kúltúrlofti kaffi- húsanna. Kaffihús hafa sprottið upp á hveiju homi og landinn hefur upp- götvað að það er til annað og meira en gulur og grænn Bragi; espresso, cappuceino, macchiato, caffe latte, kaífi þetta og kaffi hitt fylla nú boll- ana og það er ekki laust við að svipur- inn á frónbúanum verði eilítið gáfu- legri, meira að segja skærblá augu menntaskólapíanna virðast dýpri. Kaffivæðing Breta Og Bretar, já kolaður Bretinn, sem hefur helst getið sér orð fyrir óhóf- legt teþamb, er farinn að kneifa kaffi á hverju homi. Þau undur má helst þakka kaffihúsakeðjunni Caffé Costa (eða Costa Coffee) sem nú þegar hef- ur sett á stofn áttatíu kaffihús á Morgunblaðið/Þröstur KAFFIHUS Costa í miðri Lundúnaborg. Þarna er fólkið virðulegt og alvarlegt á svip og hver og einn er klæddur eftir sínu höfði. vantar upp á andrúmið. Tiltekinn staður er á teimur hæðum. Hægt er að sitja uppi en það jafnast þó ekkert á við það að sitja niðri. I kjallaranum er hægt að setjast - jafnvel leggjast - í djúpa, mjúka, þykka sófa eða á lekkera stóla með kaffið sitt og lesa blöðin, sem standa þarna öll til boða, eða ræða málin, menningarmálin, þjóðmálin, heimsmálin. Rétt andrúm TREND handáburðurinn með Duo-liposomes. V Ný tækni i framleiðslu I húðsnyrtivara, fallegri, K teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA leiðis til fyrirmyndar þótt hún sé misjafnlega mannvæn eða menning- arleg eftir stöðum. Sum húsanna skortir hið hrokafulla og yfirlætis- lega andrúm sem menningarvitarnir þrífast best í. Á besta stað í Soho- hverfi Lundúnaborgar, spölkorn frá Covent Garden og Leicester Square, er þó einn staður þar sem ekkert SUM kaffihúsanna skortir hið hrokafulla og yfirlætislega andrúm sem menningarvitarnir þrífast best í. Þarna niðri er fólkið virðulegt og alvarlegt á svip og. hver og einn er klæddur eftir sínu höfði. Á milli þess sem menn ræða Nietzsche, Sartre og vanda póstmódernismans benda þeir þjóninum á það greindarlegir að froðan, eða öllu heldur kreman, á espressóinu þeirra sé ekki nógu þykk - það er mesta íþrótt hins menningarlega kaffineytanda. En það er ekkert að óttast; venjulegir gestir setjast líka með sinn drukk og verða menningarlegir um stund, rýna sposkir í blöðin eða hræra hugsi í bollanum sínum - kaffið fer nefnilega ekki í manngreinarálit, það er demókratískt. NATEN 100% hreiní náttilraefni woM Þú þarfiiast engra mmsutmyítMXÉœie&d fkíðuböteare&a HlutföIIin og frábær samvirkni efnanua gerir Naten einstakt AnðurHugrún Jónsdóttír, skrifstojustjórl og keiflsfrceðinguK „Síðan ég fór að taka NATEN hefur morgunslenið horfið og úthaldið aukist um allan helming. Almenn líðan er öll betri og ég er í meira jaihvægi en áður. “ Úlsöhistaðir Hagkaup, BUimaval Akurcyri ng Reykjavík, apótekin, verstantr KÁ ojl Bretlandi. Caffé Costa var áður í eigu ítalans Sergio Costa en hann seldi keðjuna alþjóðlegri fyrirtækja- samsteypu sem nefnist Whitbread, auðgaðist vel og býr ríkmannlega í Monte Carlo. Auk Caffé Costa á Whitbread Pizza Hut, Pepsí, Mariott hótelkeðjuna og fleiri fyrirtæki. Stefnt er að því að ljúka kaffivæð- ingu Breta árið tvöþúsund með tvö- hundruð Caffé Costa stöðum en í framhaldi er ætlunin að hefja land- vinninga á meginlandinu. Sem stend- ur er Caffé Costa næststærsta kaffi- húsakeðja í heimi - aðeins banda- ríska keðjan Starbucks Caffe er stærri með yfir eittþúsund kaffihús í Bandaríkjunum og Kanada. Óhætt er að mæla með kaffinu á Caffé Costa. Allar hugsanlegar teg- undir eða tilbrigði standa til boða. Meðlæti er einnig margvíslegt; sam- lokur af ýmsu tagi og kex og kökur - sérstaklega skal bent á gómsæta ostakökuna. Raunar líta eigendur keðjunnar svo á að staðimir séu verslanir því auk kaffis og með’í eru seldar vélar, tæki og hráefni til kaffi- lögunar. Hönnun kaffihúsa Costa er sömu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.