Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 9 AÐALSTÖDJN IflUGftÍAG'tSLANDS1 BRUADWm PARIS Nýjar ítalskar dragtir hj&Q$€œfhkiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Siðanefnd Blaðamannafélags fslands LAURA ASHLEY NÝ SENDING Full búð af fallegum kven- og telpnafatnaði. Opið næsta laugardag frá kl. 10.00 til 16.00 %istan Laugavegi 99, síi Laugavegi 99, sími 551 6646. Haraldur Böðvarsson kærir Stöð 2 afsláttur af seðlaveskjum í dag. Tilvalin fermingargjöf. Ath.: Ný sending af töskum. Opið kl. 10.00-17.00. ‘Diraðgey Laugavegi 58, sími 551 3311. Einnig kemur fram að í einni frétt- inni hafi fréttamaður sagt að sú spurning vakni hvort öryggi borgar- anna væri tryggt þegar Vegas hefur komið við sögu í alvarlegum sakamál- um. „Hér er verið að [láta liggja að því], að [l]ögreglan í Reykjavík hylmi yfir með skipulagðri glæpastarfsemi vegna [fjölskyldutengsla undh-ritaðs] við lögreglustjórann í Reykjavík," segir í kærunni. Haraldur áréttar þar að kæruefni sé öll upphafleg frétt Stöðvar 2/Bylgjunnar, vinnubrögð við vinnslu hennar og framsetning. Einnig það að hamrað sé á því í öllum frétta- flutningnum að Haraldur sé sonur lögreglustjórans. „Undirritaður er fullorðinn einstaklingur sem svarar fyrir eigin gjörðir og er í hæsta máta óeðlilegt að blanda fjölskyldu við- komandi inn í slík málefni," segir í kærunni. Dömu- og herraleðurj akkar Skinnhúfur og hanskar Laugavegi 66, s. 5520301. Hiomsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi. HÓTEL ISLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 2.200, sýning. 1.000, dansleikur Nýtt frá París Velúrfatnaður frá 50NIA RYKIEL 10% kynningarafsláttur í dag, langan laugardag Laugavegi 4, sími 551 4473 Býður fram í þriðja skipti BÆJARMÁLAFÉLAG Seltjarnar- ness býður fram Neslistann í þriðja skipti við bæjarstjómarkosningarn- ar á Seltjarnarnesi í vor en félagið var stofnað árið 1990. í síðustu kosningum fékk Neslist- inn 45,7% atkvæða og þrjá fulltrúa en Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarfulltrúa. Neslistinn verður þannig skipað- ur við kosningarnar í vor: 1. Högni Oskarsson læknir, 2. Sunneva Haf- steinsdóttir hönnuður, 3. Arnþór Helgason deildarsérfræðingur, 4. Katrín Pálsdóttir hjúkrunarfræð- ingur, 5. Sigrún Benediktsdóttir lögfræðingur, 6. Guðlaugur Sverris- son sölustjóri, 7. Árni Einarsson framkvæmdastjóri, 8. Valgerður Janusdóttir sérkennari, 9. Þórhallur Bergmann tónlistarmaður, 10. Ki-istrún Helmisdóttir lögfræði- nemi, 11. Gunnar Jónatansson skrúðgarðyrkjumeistari, 12. Gunn- ar Hansson trésmiður, 13. Jónína Bergmann húsmóðir og Siv Frið- leifsdóttir alþingismaður. Sigi’ún Benediktsdóttir iögfræðingur, verð- ur bæjarstjóraefni Neslistans. Morgunblaðið/Marteinn Heiðarsson Fastir til fjalla BJÖRGUNARSVEITARMENN úr Reykjavík óku á sunnudagsmorgun fram á þennan jeppa, sem sat fastur á leiðinni milli Landmannalauga og Sigöldu. Tveir menn voru í bflnum og höfðu þeir setið fastir í 14 klukkstundir. Þeir gátu haft bflinn í gangi, en frostið á mælinum í Landmannalaugum mældist 23 gráður þennan morgun. Fljótlegt var að ná jeppanum upp. HARALDUR Br. Böðvarsson, lög- fræðingur í Reykjavík, hefur sent siðanefnd Blaðamannafélags íslands kæru vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 og Bylgjunnar af málum honum tengdum í nóvember og desember á síðasta ári. I kærunni kemur fram að kærandinn telji að fréttaflutningur- inn hafi átt rætur að rekja til fjöl- skyldutengsla sinna við lögreglu- stjórann í Reykjavík, sem er faðir Haraldar. Um er að ræða 10 fréttir þar sem m.a. var fjallað um kæru sem kona lagði fram á hendur Haraldi vegna meintrar líkamsárásar. I fyrstu frétt Stöðvar 2 var fjallað um að kæra væri fyrirhuguð. Haraldur tínir í kæru sinni til fjölmörg atriði sem hann óskar eftir að siðanefndin taki til meðferðar. M.a. telur hann, að því er fram kemur í kæru hans, að sér hafí ekki gefist kostur á að koma sjónarmiðum sínum í málinu fram með eðlilegum hætti í fréttum Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar og að fjölmiðillinn hafi m.a. gerst sekur um brot á siða- reglum með því að neita að fresta fréttaflutningi til þess að sjónarmið sín fengju að komast til skila strax í upphafi. Ljósakrónur Ikmar n tíft -Sftofnnð 1974- muníz Urval fallegra muna Antík n*uiir, Klapparstíg 40, síni 552 7977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.