Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 49 Morgunblaðið/Amór/Bryndís ÞEIR búa suður með sjó og komu til að spila brids sér til ánægju. Það gaf þeim efsta sætið í B-riðlinum. Talið frá vinstri: Arnór Ragnarsson, Kjartan Olason, Garðar Garðarsson, Oli Þór Kjartansson, Karl Hermannsson og Gunnlaugur Sævarsson. Islandsmeistararnir komust ekki í úrslit BRIDS Bridshöllin Þöngla- bakka UNDANKEPPNI ÍSLANDSMÓTSINS í SVEITAKEPPNI Fjörutíu sveitir víðs vegar að af landinu. 21.-22. marz. Aðgangur ókeypis. TÍU sveitir unnu sér rétt til að spila um Islandsmeistaratitilinn í sveitakeppni í brids um helgina. Mesta athygli vekur að núverandi Islandsmeistarar frá Akureyri náðu ekki að tryggja sig í úrslitin að þessu sinni. Sjö sveitir eru úr Reykjavík, ein frá Siglufírði, ein sveit úr Keflavík og blönduð sveit spilara víðs vegar að. Þessar sveitir eru Sveit Arnar Amþórssonar, sveit Eurocard, Ásgríms Sigurbjömsson- ar, sveit VÍS Keflavík, Samvinnu- ferða/Landsýn, Roche, Sveit Granda og Marvin, og sveitir Landsbréfa og Islenzku útflutnings- miðstöðvarinnar. Spilað var í fímm 8 sveita riðlum og komust 2 efstu sveitimar í úrslit- in. Ef skoðuð er lokastaðan í riðlun- um fimm em þessi tíðindi helzt. A-riðill: í þessum riðli var sveit Arnar Arnþórssonar með sérstöðu, sigldi á lygnum sjó allt mótið og endaði með nokkmm yfirburðum í fyrsta sæt- inu. Sveitir Eurocard og Málningar slógust um annað sætið og hafði Eurocard betur eftir hörkukeppni. Lokastaða efstu sveita: Örn Arnþórsson 143 Eurocard 125 Málning 124 Landsbankinn Húsavík 101 B-riðill: Hér byrjuðu hlutimir að snúast á annan veg en við var búist. Suður- nesjamenn komu sterkir inn í mótið og gerðu usla. Þeir unnu hvern leik- inn af öðmm en þeir höfðu komið inn í mótið í 6. styrkleikaflokki eða F-sveit eins og kallað er og áttu ekki að vera í toppbaráttunni. Þeir stóðu hins vegar uppi sem sigurveg- arar í riðlinum og sveit Stillingar A- sveit riðilsins með a.m.k. 4 stór- meistara varð að játa sig sigraða en lokastaðan í riðlinum varð þessi: VIS Keflavík 138 Ásgrímur Sigurbjörnsson 126 Stilling 124 Hjálmar S. Pálsson llö C-riðill: I þessum riðli gerðist fátt mark- vert. Samvinnuferðir/Landsýn vann riðilinn örugglega og sveit Roche (B-styrkleikasveitin) varð í öðm sæti og Kristján Már Gunnarsson í því þriðja eins og venjulega sögðu gárangarnir, en lokastaðan varð þessi: Samvinnuferðir/Landsýn 143 Roche 125 Kristján Már Gunnarsson 117 Byggingavörur Steinars 114 D-riðill: í þessum riðli voru margir kallað- ir og staðan fyrir síðustu umferðina þannig að 5 sveitir áttu möguleika á tveimur sætum. Sveit Þróunar af Reykjanesi stóð best að vígi með 113 stig, Grandi hafði 107, Marvin og Olís 100 og Nota bene 97. í loka- umferðinni spiluðu Þróun og Grandi og ég hygg að þeir Þróunarmenn vilji gleyma þessum leik hið fyrsta, en lokastaðan í riðlinum varð þessi: Grandi 132 Marvin 125 Olís 125 Þróun 115 Marvin spilar í úrslitunum en þeir unnu Olís 18-12 í leiknum sín í milli. E-riðiU I þessum riðli spiluðu núverandi íslandsmeistarar, sveit Kaupþings Norðurlands frá Akureyri. Hjá þeim var brekka allt mótið og þrátt fyrir að þeir ynnu 5 leiki þá voru sigi-arnir svo litlir að þeir verða heima um bænadagana, en þeirra sæti taka ungir menn á uppleið, sveit Islensku útflutningmiðstöðv- arinnar, sem var í styrkleikaflokki D. Sigurvegarar riðilsins var hins vegar sveit Landsbréfa, en loka- staðan varð annars þessi: Landsbréf 136 Isl. útflutningsmiðstöðin 131 Björgvin Sigurðsson 108 Kaupþing Norðurlands 107 Bræðurnir Oddur og Hrólfur Hjaltasynir urðu efstir í Butler-út- reikningnum með 18.28. Garðar Garðarsson og Gunnlaugur Sævars- son urðu í öðra sæti með 17.80 og Jakob Kristinsson og Ásmundur Pálsson þriðju með 17.77. Sveinn Rúnar Eiríksson var keppnisstjóri og Stefanía Skarphéð- insdóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir og Rebekka H. Aðalsteinsdóttir voru honum til halds og trausts. Arnór Ragnarsson Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson SVEIT íslensku útflutningsmiðstöðvarinnar spilaði vel í mótinu og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni: Talið frá vinstri: Vignir Hauksson, Tryggvi Ingason, Hlynur Magnússon, Erlingur Örn Arnarson, Jón Þ. Hilmars- son og Guðjón Bragason. PCIlímogfúguefni -=p- F=sír k m Stórhöfða 17, við Guliinbrn, sími 567 4844 Brúðhjón Allur borðbiínaður - Glæsileg gjafavara Briíðarhjöna listar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Þann 20. hvers mánaðar hljóta 20 heppnir viðskiptavinir veglegan vinning í afmælishappdrætti Samvinnuferða-Landsýnar. Þessir duttu í lukkupottinn þann 20. mars og fá 20.000 kr. afslátt: Bknr. Nafn Áfangastaður 142268 Sigriður Einarsdóttir Mallorca 131029 Anna Júlíusdóttir Benidorm 164316 Birna Björnsdóttir Mallorca 140937 Guðjón Ólafsson Albir Garden 144844 Henny Gestsdóttir Albir Garden 158975 Baldur Þór Davlðsson Mallorca 167332 Jóhann Sigurjónsson Mallorca 140248 Bjarnveig Björnsdóttir Mallorca 154008 Einar GTslason Portúgal 124905 Þórarinn Guðnason Mallorca 128845 Páll Hjaltason Mallorca 140679 Þóra Egilsdóttir Rimini 184784 Lilja Hannesdóttir Holland 172015 Þröstur Sveinsson Ibiza 184121 Sigurborg Stefánsdóttir Ibiza 140431 Anna Birna Helgadóttir Ibiza 135237 Lilja Steinarsdóttir Peguera 152307 Snorri Bergsson Mallorca 159149 Halldór Stefánsson Mallorca 149175 Kristjana Sæberg Mallorca Til þess að vera með í næsta útdrætti þarft þú að staðfesta bókunina þína fyrir 20. april nk., en þá verður dregið í þriðju umferð afmælishappdrættisins. H SL í Evrópu Einnig verða á afmælisárinu dregnir út 50 flugfarseðlar fyrir tvo til áfangastaðar að eigin vali, austan hafs eða vestan. Vinningshafi síðustu viku er: Bknr. 140135 Þóra Jóhannesdóttir - Ferð fyrir tvo til einhvers áfangastaðar Flugleiða í Evrópu eða Ameríku. ! Það borgar sig að bóka snemma! Á föstudaginn verður í síðasta skipti dregið í Bylgjupottinum, en vinningshafinn fær ferðina sína á 20 krónur! Þeir sem fullgreiða stjörnuferð fyrir 20. ápríl fá 5.000 kr. afslátt. Það munar um 25.000|kr. fyrir fimm manna fjölskyldu! 1 l : Nánari upplýsingar í síma 569 1010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.