Alþýðublaðið - 12.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 12. APRÍL 1934. ALÞÝÐHBLAÐIÐ LAND ÚR LANDi Franz Schubert fær önnur verðlaun. í Tokiio í Japan er söngféliag nokkurt, sem leggur nær iein- gönjgu stund á Evrópíska mús- ik. Nýliega stofnaði pað til verö- launa-samkepni milli allra Evróp- iskra tónskálda, sem lifa og starfa í Asíiu, og var skorað á alla þá, að senda dómnefnd félagsins tón- ver,k sín. Verðlaun hlutu að eins þrjú tónverk >og þar á meðal' eitt sem nefnt var „Standcheti" eftir ó- pektan höf. er kallaði sig Franc- ois Shubert. Það fékk önnur verð- laun. En strax eftir fyrstu opinberu söngskemtunina fékk stjórn fé- lagsins fremur ópægilegar upp- lýsingar. Friægur hljómsveitar- stjóri, sem verið hafði viðstadd- ur, kannaðást sem sé pegar við verðlaunagripinn, ekki sem verk hins ópekta Franoois Shuberts, héldur sem alpekt tónsmíiði eftir meistariann Franz Schubert. Vfð rannsókn kom það i Ijós, að þýzkur uppgjafa hljóðfæra- leikari hafði notfært sér fáfræði dóminefndarjnnar og útfært „Stándchen'1 Franz Schuberts fyr- ir blandaðan kór og sent henni. Úr fagnaðarboðskap Nazismans Með fögnuði og feitu lietri skýr- itr- pýzka blaðið „Völkischer Be- obachter" frá dómsúrskurði, sem nýlega hafi verið kveðinn upp þarlendis og ákveði, að pegar 100% Arii og Gyðingakona eigi barn saman, sé pað brot á nátt- únuiögmálinu. Dómur þessi er kveöinn upp af hiæstaréttinum í Karlsruhe og ó- gildir hann jafnframt öll hjóna- bönd milli Germana (Aria) og Gyðinga, gömul og ný. En um pað mál hefir töluverður styr staðið í Þýzkalahdi fram að þessu. Eins og kunnugt er hafa allir, sem giftir hafa verið konum af GyðSngaættum, verið gerðir horn- neka, sfðan nazistar tóku við völdum, — verið bolað frá emb- ættum og störfum og jafnvei of- sóttÍT. Hafa pví ýmsir peirra reynt að fá skilnað á pieim grund- velii, en ekki tekist hingað tíl, þar eð á móti vöru boð kirkjí- unnar um heilagleik hjónabands- ins og engin lög heimiluðú slíkt. En nú befir dómurinn verið kveðinn upp, og er hann bygður á þeim rökum, s'em piessir mienn hafa áðallega fært friam sér til málsbóta. En pau er.u, að peir hafi á peárn tíma, er peir giftu sig, ekki p'ékt né vitað um hverja þýðingu óskyldleiki kynpáttanna hafi fyrir hjónabandið og fyrir þýzku þjóðina, Hefðu peir vitað pað, hefðu peir aldrei gift sig. Blaðdð, aem skýrir frá pessum Saiómonsdómi, kveður hann vera merkjastein i pýzkri réttarsögu. 1 forsendum dómsins er pað tekið fram, að þessir tveir kyn- pættir (ætti frekar pá að vera dýrategundir) séu svo fjarskyld- ir, að pað djúp verði aldrei brú- að og ö!i blöndun par á milíi sé skýlaust brot á náttúrulögmálun- um. Nú vitum við þá það: Gyðingar tjlheyra ekki mannkynimu lengur, pví ekki geta pað verið Aríarnir? Vegir tizkunnar eru órann- sakanlegir. Á 17. og 18. öld var neítóbakið í hávegum haft. — Þá var pað hátízka við allar hinar glæsilegu hinðar Evrópu að taka í nefið. Sfðan hefir sú tóbaksnotkun að miestu leyti horfið úr heiminum og jafnvel pótt mjög óffn, nema hér héiima. En í vetur hófst nýtt endurreisnartímabil fyrir nieftó- bakið rneðal yfirstéttanna og að- alsins í London. Bæðd karlar og konur taka nú í gríð og ergi í nefið („trioða í slórnar" á ís- lenzku), sumpart til að fylgjast með móðinum og sumpart sökum pess, að postular neftóbaksins fullyrða, að einn „dráttur", sem tekinn sé mil'li pumaJfinguris og vLsifinguiis og látinn í aðra nös- ina, sé örugg vörn við inflúenzu! Kvennakór Reyjaviknr. É:g í hijóðá hrifinn var, hlustaði á fagra róminn; pegar útvarpsald.an bar ykkar milda hljóminn. Söngva hlýí hljómiurinn hrífur og léttir sporið. Sunguð þið í sál m^r inn sólskinið og vorið. Söngva-máliS milt og hlýtt mest af ölilu varðar. í tónaveldi bnosti blítt bannuT Skagafjarðar. Tdl' að vekja viðkvæmt flest, viljið pið syngja meira ? „Ég bið að beilsa", hrieif pó mest hjarta mitt og eyra. Þaltkir! Sveipist frelsi og frið, 'fánann hærra dragið; ég skal leggja eyrað við, lef pið takið lagið. Þökk fyrir sönginn. Komuikur. Esperantofréttir Esperantostjarnan i biskup smerkí Kapóliski biskupinn nýi í Ték-. kósLóvakíju, dr. Anton Eltschkner, hefir tekið esperantista-merki ð lupp í biskupsskildi sitt svo sem tákn alpjóðlegs friðar og bræöra- lags. Esperanto-námskeið í norsku bamablaði. Útbrieiddasta barnablað í Nor- egi: „Norsk Barneblad", gefið út viíkulega á nýniorsku, er farið að birta námsskeið á Esperanto. Ritstjórn námsskeiðsins annast dr. Ottmar Fischer. Utanáskrift blaðis- ins er: Sliottsgate 8, Oslo. „Nonni og Manni“ leftir séra Jón Sveinsson, er komiin út á Esperanto, pýdd úr þýzku af Paul von dien Hövel. Leikför Shakespeare á Esperanto Sænskur leikaraflokkur með fimmtán ieikurum ætlar í leik- för um Evrópu, og verðuir í henni eingöngu Leikið úr ritum Shakes- pearie’s. Eftir að rætt hafði verið um pað, á hvaða máli skyldi verða leikð, varð pað að samr komulagi, að leikið yrði á Es- peranto. smí MUé m Hvað nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftirMagnm Asgeirsson „Hannies, elsku drlengurinln minn —“ „Nei, nú verð ég að kveikja ljós, svo að ég sjái svipinn á þlétý þegar pú fyrirgefur mér af öllu hjarta." Hann stekkur á fætur, kveikir ijós og háttar ekkii aftur, eni lýtur ofan að henni og virðdr hana fyrir sér. — — Tvö kafrjóð og brennandi andlit, sem iedta! til biotns í augum hvors a'nnars imieð opnum sjónum. Hár peirra fellur samian ;og þau hvíla mieð munn við munn. Hvítt brjóstið skífn í gegnum háismálið á náttskyrtunni hen|na:r, prýstið og glæsilegt mieð bláum æðum. — Hvað við eigum gott, liugsar hann íneð sér. Hvað við einnm; hamingjusöm. — — Drengurinn minn, elsku vinur mino, hugis- ar hún. Strákurinn minin, eisku stóri, heimslki strákurihn miinn; — — þú ert lika hérna inni;--- p'ú ert: héána undir brjóstiinu á imér. ^ Og alt í eiinlu ljómair ait antíiit hléhnjar og géisllíar sífelt mieir og medr. Það er eiins og skílmandi sólskini bregðji yfjir andlit hiennar.- „Púsisier," hvíslár hanin. „Pússieil,!'' segir hann' Jágt og lokkandi. Það er eins og hún pokiiSt frá honum; — hún' verður fjarJæg og sæi — — „Púsiser!" Og hún tekur hönd hams og leggur hainia eimnjtt par áem hún fann rétt áður tid litla barnsins — „Fdnnttr þú? — Núna aftur! — -- Hvernig hann spriklaE?" Og heillaður af himni hamiingjusömu móður, beygir hann, pótt hann heyri elcki niedtt, sig njiðlur að henni titrandfi af ást og lot;ní|ngu!. Hann leggur andlit sitt vi:ð sitaðdmn, par sem Dengsi spriklar. Það er eins og bylgja, sem ríjs og feliur. Það er iedns og haf af ham- vngju flæði yfir hann. —• — Er sumiar úti? Komið hefíir piegair náð fullum þroska. Svona barn með Ijósan, veðurbfásinn ennistopp og bláu augun hennar imióður sin.nar. Angan af ökrum, mold, konu og ást----ölvandji, stöðugríi ást. Og hendur hennar Jyfta. \ audliti hans og léggja pað til hvíllu við hdn mióðuriegu brjóst, og augu hans broisa' við hon'um, stór. pg ijómandi. — „Þetta er ait saman.yndisiegt, elsku vinur minn," hvíslar Pússer. „Já,“. segir hann og hndprar sig saman við hliði!n.a á hennd og beygir höfuðið niður að hennii. „Já, petta er ailt gotlt og ég :er hamiingj'iisamiari en ég hefi vemð nokkurn tíma áður á æfi mdnní, Pússer. Æ, elsku Pússer--“ - Það er ko'rnið að mjrðnætti, en sa'mt er barið harkalega a;ð! dyrum og krafist inngöngu í æsingarróini. „Komdu bara inn, mam|ma,“ segir Pinneberg með stæriJ'iætiis- keim í röddinná. „Þý geri.r ofckur ekkert ónæðd." Og hann heldur fast um axi,ir(nar á Púisisier og varnar henni að smjúga af dygð og bl ygöun yfirí í sinn helming af hjónarúminu. Frú Pinneberg gengur jn:n hægum skrefum og rennir augunum! í skyndi yfir1 páð, isem piar er að sjá. „ Ég geri vonandii. 'e’kkii: ónæðj. Ég sá að pað var Ijós hjá ykkur og cfatt pess vegna auðvitað etíki i hug áð pið væruð háttuð, en ef ég truflá ekki — ----Guð minn góður; en pau brjóst á henini Emmu!‘‘ — Það er rétt, að náttskyrtan sam Pússer er í, er óþurflega opinská. — „Það ber pó ekki á pessu, pegar pú ert á fótuim. Þú 'átt þó aldrei von á pér?" „Uss, svona hefir Pússer ait af verið siðan hún var barni,“ segir Pinmeberg og gægisit inni fyrir háismíáiSíð á skýxtunni. „Þarna getur pú sjáJ'f heyrt, Emma,“ segir frú Pinneberg gremijuléga og með grátstafinn í kverkunum. „Maðurinn pinn er alt af að stríða mér; og pað gera pau lika parna inni. Nú hefi ég, sem er pó húsmóð'urnefnau héma, verið burtu í fimm mínútur og beidur pú að nokkur spyrji eftir mér. Nei, það eru pessi stelpugægsni, Nína og Klara1, sem alt snýst um. — Og síðustu, vikurnar er Hoiger lika orðinn öðruvisi við mig en áður. Þaið er enginn, sem hugsar um mig/“ Frú Pinneberg tekst að fel'La eitt tár, með augsýnilegum erfiöis- munum pó. Pússer vildi hjartians gjarna fara til hennar og liugga hana, en Pinneberg heldur henni sem fastast og segir með kuida og mi'skun'narleysi, að svona tilburði. hjá henni pekki hann sfðan liann var drengur í skóla,. Undir eins og mamma hans fari að. finna á sér fljóti húín í tá,rum af vorkunsemi með sjiálfri sér og endii sífelt méð pví að koma hávaða og illindum af staö. '! Pússer rieynir mieð biðjaradi rödd'u að pagga niður í bonum og frú Mía segir óð og uppvæg: „Þáð er nú bezt fyrir pig að taiá sem minst um skóiaárin þín.. i FermingargJaVIr — SnmargJaVir. Skrifsett — Snyrtikassar — Burstasett — Skrautker — Toiletsett. — Enn fremur fyrsta flokks leðurvörur, svo sem buddur, veski og töskur með sérstaklega lágu verði. Verzlnn Jóns B. Helgasonar. Laugavegi 12. VlflSKIFTI OAGSINS0Ú»: GÚMMISUÐA. Soðið í bíle- gúmmí. Nýjar vélar. Lönduð viuna. Gúmmívinnustofa teykjí - víkur á Laugavegi 71 i. UNGA ÍSLAND. Stærsta; fjöl- breyttasta og ódýrasta barnablað lándsins. Árg., 192 blaðsíður, kost- ar að eins kr. 2,50. — Foneldrar! Leyfið börnum yðar að gerast kaupendur pegar í stajð. — Unga Isiand. Box 363. Sími 2433. HAFNFIRÐINGAR! Pöntunarfé- lag Vmf. Hlif. Opið ailan daginn, nema frá 12—1. Sími 9159. Hárgreiðslustofan Carmen, Laugavegi 64, sím/ 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. BLAAR og krullhárs Lívana.' verða beztir. Húsgagnavin lUstof- an, Skóliabrú 2 (hús Óliafi Þor- steinsaomar læknis). VINNA BÝÐST@g STÚLKA óskast hálfan daginn um öákveðinn tíma. Hellusundi 6. TILKVNNINGAR i i Tvö samstæð rúm til sölu fyrlr 15 kr. hvort á Njálsgötu 71, niðri. Sumarbústaður . í grend við Reykjavík óskast tii leigu frá 14 maí tii 1. október. Upplýsingar í afgreiðslu Alpýðublaðsins, sími 4900. Nauðsyntegur leiðarvísir öllum, sem stunda matjurta- rækt, er nýkomin út EFTIR INGIMAR SIGURÐSSON. — í bókinni er 21 mynd. Kostar að eins 1,75. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsalan í Flórn, Reykjavík. 1559 bifreiðar voru hér á Landi árið 1933. Fiestar bifrieiðir eru Chevriolet: 95, og Buick 80. Vöruflutnings- hifreiðir eru fiestar frá Ford. Helga Sigurðardóttir kennari hefir í vetur haldið ódýr nám- iskei'ð í imatr|eið;siu við ágæta að- sókn. Nú er nýtt námskeið að hefjast hjá henni, og geta tvær stúlbur komist að vegna forfajia anmana. Farsóttatilfelli á öl'ln iandinu voru í marzmán- uð isamtals 1927, þar af 814 í Reykjavíik, 509 á Suðurlandi, 130 á Vies'turJandi, 334 á Norðuriandi, 140 á Austurliandi. — Kvefsóttar- tilfellin voru fiest eða 1173 (496 í Rvík). — Inflúenzutilfelli voru 60 taisins, par af 24 í Rvík. — SkarlatssóttartilfeUin voru 64 (13 í Rvík). — Landlæknisskrifstofan. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.