Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 8
‘•lé' MANUDAGINN 23. APRÍL 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FATAGERÐIN H.F. framleiðir: Blá verkamamiiifBt v úr hinu alpekta NELLON XXX nankin, allar algengar tegundir. Bráa verkamaaaafBt úr Ia khaki, svo sem: Samfestinga. jakka, tvær tegundir, Bloppa, tvær tegundir, streng- buxur. Hvfta karlmanasaloppa, prjár tegundir. Hvfta kveaaloppa, tvær tegundir. Bfislft barna- og nngli«ga>fðt, smekkbuxur og samfestinga í 4 litum. Ef þér gætið þess að kaupa eingöngu föt með vor-u vörumerki, pá munuð pér sjá, að treysta má íslenzkum höndum og íslenzku framtaki. J stai Nýtízkfl-bifreíðamálning, Cellulose-sprautumálning í hvers konar lit, sem óskað er. — Sama bifreið máluð í mörgum litum, ef pess er óskað. Verkið unnið af æfðum fagmanni. Smíðað ofan á bíia til langferða, 10, 14 & 18 manna. Fræsum (borum) allar bílavélar í hvaða yfirstærð, sem er. Engin ágizkunar/inna; að eins unnið af paulvönum fagmí nni. Egill VHbjálmsson, Laugavegi 118, Símar 1716, 1717 og 1718. Eftir kl. 7 sími 1718. Hvers vegna trúa menn Sjóvátryggingarfélagi íslands h.f , frekar fyrir vátryggingum sínum, en öðrum félögum ? «ð SJóvátrjrgglngarfélag íslands h.f. er brautryðjandi á sínu sviði. t>að er fyrsta og einasta íslenzka sjóvátryggingarfélagið. — t>að er enn-fremur fyrsta íslenzka vátryggingarfé- lagið, sem tekur að sér brunatryggingar á öllum eignum manna: innbúi, vörum, húsum og öðru: ■ö SJóvátrjggingarfélag tslanda h.f. býður yður hagkvæmust iðgjöld og vegna þess, «0 SJávátrygglngarlélag tslands h.f. gerir upp skaðabætur fyrir tjón fljótar Þér, sem hafið eignir yðar óvátryggðar! Látið ekki dragast að koma til SJóvátrygglngarfélags Islsnds h.f. og fargi er iétt af yður, pá er pér hafið* fengið eignir yðar vátryggðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.