Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1934. y\LÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLA© ©G VIKUBLAÐ ÚHGFANDI: ali>ýðuFlokkj;rinn RITSTJÖRI: F. R. VALDExvIARSSON Ritstjérn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: RitMjóm (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: frentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6.-7 „Þeir, sem pekkja mig..“ Nýlega birti Mgbl. smágrein frá Magnúsi Guðmundssyni ráð- herra, par sem hann færir sér það eitt fram til afsökunar fyrir að hafa sent Gunnlaug Jónsson til útianda á vegum ríkisins, að peir, sem þekki hann, muni vita, að honum hafi ekki gengið annað en gott til með þessari dæmai- lausu sendingu. Magnús Guðmundsson mun hafa verið oftast og lengst ráð- herra af öllum núlifandi Islend- ingum, og ætti þjóðin öll því vera farin að þekkja hann nokk- urn veginn. Enda er það áreiðanlegt, áð enginn íslenzkur stjórnmálamað- ui' er eins illa pektur og hann. Það er hægt að fullyrða, að ekki hafi liðið svo nokkur mán- (uður í ráðher.atíð Magnúsar Guð- hriundssoínar, að hann hafi ekki framið eitthvað það hneyksli, sem hefir verið til stór skaða fyrir ís- /enzku þjóðina og stórskammar fyrir alla. Menn minnast þess, er Magnús (íór norðlur í Krossanes og löggilti þar hjá útLendum útgerðarmanni svikin síldarmál; fórst honum þar öðruvisi en Skúla Magnússyni landfógeta er braut sundur vigtir dönsku einokunarkaupmanna, sem voru sviknar, og kannast víst allir við kvæðið um Tugason. — En útlenda útgerðarmanninum tókst að svíkja íslenzku sjómannastétt- ina um tugi þúsunda króna. Þaö ér álit þjóðarinnar, áð hér hafi M. G. framið glæp gagnvart íslenzku þjóðinni, vegna vin- skaps sins við Niorðmanninn og fyrir veitingar hans. Þjóðin þekkir liika Magnús Guðmundsi&on af ókjaraláninu mikla, er hann tók í Englandi 1921, og veðsetti þá allar toM- tekjur landsins. Varð íslnezka rílk- ið þá að sæta einum þeim verstu lánsikjönum, sem inokkurt riki hefir nokkru sinni orðið að sæta. Þeir, sem velviljaðir eru telja að hér hafi heimska Magnúsar og vankunnátta hans veráð að verki. Aðrir eru ekki á pvf máli. Það er hægt að gr|riða á því, að tafca lán fyrir adm, ög láta f>á sæta slæmum kjörum, enda var einn af þektustu „Hókus-Pókus- ,unum“ í ílsllenzku fjármálalifi Páll T-oxifasion, á-samt Magnúsi,. riðann við lántökuna. Landsmenn þekkja Magnús av Hesteyrarmálinu og Hlaðgerðar- kotsmálinu. Með hinu síðast talda ætlaði M. G. að hjálpa vini sínum ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ •:3-- Unga fólkið fi fiandinu svivirt af fhaldsmðnnnm. ihaldsblööin segja frá því í gær, að Gísli Sveinsson sýstu- maður frá Vík hafi flutt svo- hljóðandi tillögu á skyndifundi íhaldsmanna og að hún hafi verið samþykt í einu hljóði: „Landsfundur Sjálfstæðisflokks- ins telur það aðkallamdi nauðsyn, að komið vérði i veg fyrir, að æskulýð landsi-ns sé spilt af nið- urrifsmönnum -og trúleysingjum, sem mjög er nú farið að bera á. Skorar funduriinn á alla góða menn um land alt að taka hönd- um saman í þessu mikilsverða starfi.“ Hér hefir heill stjórnmálaflokk- ur sýnt unga fólkinu í landinu svo mikla svívirðu, að lengi mun í minnum haft. Það er kunnugt, að íhaldsmenn hafa alt af á ölium timum álit- ið, að unga fólkið væri að fara með landið á hausinn, þeir hafa barist af grimd hinnar dauða- dæmdu elli gegn hverju áhuga- máli unga fólksins, gegn öllum hugsjó-num þess og velferðamál- um- Það er kunnugt, að íhaldsmenn -eru ekki trúaðri eða guðrækn- ari en annað fólk -og það er vit- að, að þeir telja það eitt sý-na tí.1 að haifa af gjafasjóði, sem ís- lenzka ríkið á að varðveita, tugi þúsunda króna. Þjóðin þekkir hann af því, er hann afturkallaði sakamáiarann- sóknina á fslandsbankastjórana, sem höfðu hent miljónum króna á einkavini sína og pólit’íska stuðn- ingsmenn og falsað r-eikniníga bankans. Hún þekkir hann af n-áðun Björns Gíslasonar, sem er einn versti stór-svindlari, sem þetta land hefir gist. Og hún þekkir hann af mörgum fleiri hneykslismálum, isem of langt yr.ði upp að telja hér — og ekki hvað sízt af sendiherramál- inu síðasta, sem er með þeim end- emum, að heiður þjóðarinnar velt- ur á því, að tekið verði ítaumana Iþegar í staðj. Þjóðán þekkir Mag-nús Guð- mun.dsson. Menn -eru sammála um að stjórnarferill hans sé hneyksli -og að h-ann hafi sýnt að haom sé óh-æfur að gegn-a nokkurri á- byrgðarmikilii irúnaðarstöðu í þjóðfélaginu, þvi að ann-aðhvort sé hann i klóm sér verri manna, sem stjórni honum, eða að 'hann sé sjálfur foringi bófaklíku, sem hafi k-omið honum á framfæri til þess, að hann geti því betur unnið fyrir fl-okkinn. Þeir, sem þekkja Magnús Guð- mundsson, manninn, sem er í- mynd Sjálfstæðisfiokksins og framkvæmda hans til b-ölvunar og óheilla fyrir hið vinnandi fólk í landinu, eru margir, en þeir, sem þiekkja hann bezt allra manna, eru óimdir afbr'jktmeiw, svindl- amr. og órsicy.mmn, Eggert Clacs- s&m Holdö, Björn Gíslason og „Lmigj hcwdi“, Þetta er fylkingin, sem stendur fynir hneykslunum og svivirðing- unum og atkvæði ,JSjálfsta$is- manna“ hafa gert foringjainn að verði laga og réttar í landinu. trúleysi, sem keiuur fram, sem vantrú á íhaldið og þau öfl, sem stjórna þvi og skapa innihald þess. Hatur íhaldsmanna ier svo magnað gegn öllu því, er snertir nýja menninguri laindinu og það sem ung-a fólkið ber frarn, að þeir ofsiækja svo að segja alla kennaria sem hafa útskrifast af Kénnara- skólanum um síðiistu 10 ár vegna þess, að þeir eru nýskólamenn og telja að ýmsar aðferðir í fcenslu barna og unglinga séu ó- hæfar -orðnar. Svo magnað er þetta hatur í- haidsmanna, að einn af fyrver- andi frambjóðtendum þeirra sagð-i nýlega, að hann væri á þeirri skoðíun-, að rétt væri að takmarka rnj-öig landafræðisfcenslu í skói- unum, vegna þe;s, að hún skapaði löngun hjá ungu fólki til að fara til útlanda og sjá og heyra „a,Ua vltleysuna þar.“ Slíka menn vill íhaldið hafia fyrir l-ei&t-oga æskulýðsins. íhaldsmenn viija h-elzt að sú kynslóð, sem nú er að vaxa tipp læri ekki annað en kverið og að brúka blýant, svo að það geti kosið íhaldið. Þeir vilja ekki að hún verði vipsýn og bjarisýn, heldur þröng- sýn og svartsýn, því að þá er hún þæg og auðsveip. i Unga fólkið mun svara fyrir sig í sumar og í framtíðinni svo að íhaldsmenn finni til. Og það er fremurhryggilegt að sjá landsfund stærsta stjórnmála- fl-okksins í landinu s-amiþykkja slíka svívirðilega till-ögu og þ-essa, en miínnast ekki á það einu -orði og gera ekki neina samfþykt um það, sem er aðalatriðið í þv|íj, | að skapa styrka og öfluga nýja kynslóð, -og paó er úírijmíng at- vm.rwleijsisins. Atvinnuleysið er mesta böl unga fól-ksin's i þ-essu lan-di. Unga fólkið veit það og foreldrair þess vita það-, en- ihaldið vill ekfci vita það, af því það hefir skapað atvinnuleysið og ber ábyrgð á því. Ef nokkuð -eyðil-eggur unga fólkið, þá er það íhaldið, ef það fær tjækifæri til að stjórna og auka, atvinnuleysið, -ef það fær að ráða með öllu sínu þrö-ng- sýni, svartsý-ni og baráttu fyrir hagsmunum litillar svi-nd-iara- kliku. Einnig -er það broslegt að sjá, að Gísli Sveinsaon sýslum-aður hefiir flutt tillöguna um að ,vernda‘ unga fólkið, maöurinn, siem senni- ltega miun bráð’-ega eiga fult í fangi m-eð að verja sig fyrir þe-irri staðreynd, að hiann h-efir tælt ungan fáráðling, til þ-ess að bera róg o^ níð um -opinberan starfs- mann. ** Fanoavðrðor mytðir 150 fanga Fyrir dómstó-lf í Havana -er nú m-ál, sem v-ekur geysi-athygli. Yfirmaður fangavarðanna a Piniemeyju, Castell kapt-einn, er ákærður fyrir að hafa miyrt 150 fan-ga, þar á með-al t. d. 18 á ei-n- um degi. BifreiOasIysin fi Reyklavfik. Þan-11 6. dez. sl. fl-utti Alþb-1. grein eftir mig með -ofanritaðri fyrirsögn. Tilgangur mi-nn með þeirri grein var ekki sá að k-oma af stað blaðadeilum, heldur að eilns til þ-ess að vekja athygli m-anna á þessu alvarlega máiií Ég bjóst ekki við að neinn mundi svara,> af því að í greininni -er talað til ógætn-u bifrieiðarstjór- an-na aðlailega. Þeim gætnu var hrósað eð-a a. m. k. unt saun- mælis -eins -og sjálfsagt var, svo að það var fyrirfram víst, að þ-eir myndu enga athugasemd g-era. Og ég hélt að engirnn hinna ógætn-u mun-di svara heldurvegna þess, að þ-eir m-undu -ekki vilja gera opi-nbert, að þeir tiibeyrðu þeim hópi. En tv-eir bifreiðarstjór- ar hafa svarað, G. Bj. í Mgbl. 17. dez. f. á. og Sv. G. í Alþbl. 8. jan. si. Báðar grei-narnar eru barnalega skriíað-ar, og hvonigum hefir t-ekist að hrekja neitt í grei-n minni. Það er ekki mögu- legt fyrir mig að sjá, að þ-eir séu færir u-m að v-erja rang-ain ,mál- stað. Þeir minnast báðir á ummælii míln -um slysið hjá frikirkjunni, en þau eru orðrétt svo,na:, „Fól-k- ið, sem horfði á, sagð-i, ,að það- hefði ekki v-erið bifreiðarstjóran- um að ken-na. Hann h-efði breytt stefnunn-i aftur -og aftur til, þess að reyna að afstýra slysi. ,En einmitt á þessu sést hvað mis- tökin hafa verið mikil hjá h-on- um. Ef hann h-efðí n-otað tímann ti! þiess- að stöðva bifneiðina, s-em hanin eyddi í það að breyta stefnun-ni aftur og aftur, þá er ekki -mögulegt að sjá, að nokkurt siys h-efði orðdð." G.' B. viil afsaka mistök bif- rteiðarstjórans með þvf, a& bónd- inin hafi v-erið „ölva&ur", -og Sv. G. með því, að bóndinn hafi Jíka bneytt stiefnu aftur -og aftur. En því ófærari sem maðurinn var til þess að gæta sín fyrir hættunni, þess meir/i nauðsyn að bifreiðar- stjóninin hefði haft s-em mes-t vald yfir bifreið!i-nini. G. B. segir: „Höfundur (þ. e. ég) sýn-ir í greininni tölur yfir, hvað margir hafi dáið af bif- reiðaslysum.“ G. B. skilur töfl- una auðsjáanlega þannig, að öll bifreiðaslysin haf-i veri-ð dauða- slys, og er hann s-ennilega aleiran ,um þann skilning á töflunni. Þá minmist G. B. á s-lysið á Njálsgötunni í vetur. Hann s-egir, að ég vil j-i kom-a sökinni á bdf- reiðarstjórann af bifreiðinni, sem stóð á götubrúni-nni. Um þann ski-lning á -orðium minum er hann sen-ni-Iega lika -einn. Nú er dómur fallinn í þ-essu máli og bifreiðarstjóriun, s-em ók yfir barnið, alsýkna&ur. Það -er ekki einu sin-ni smásekt. Okkur ólöglærðu mönnunum sumulm gemgur hálfilla að skilja þ-essa dómsniðurstöðu. Það sýnist ekki mjög vamdlifað fyrir ógætna bif- rieiðarstjóra þegar öllu er á botn- in-n hv-olft. I þessu tilfell-i virð- ist það h-afa v-erið mjög hand- hægt að- iétta ábyrgðin-ni af bif- reiðarstjóranum og slengja h-enni á hálkuna. En hverjir eiga að sjá við1 hálkun-ni í sambandi við bif* neiðaakst-ur ef -ekki bifreiðastjór- arn-ir? Það er upplýst í málinu að hemlarnir voru í lagi. Samt getur bifreiðarstjórinn -ekki s-töðv- að bifreiðina — hálkunni er kent um. Er hún þá -eina -orsökin? Nei, það -er -einnig talið sannað, að bifneiðin var m-eð 25 km. hraða þegar bifreiðarstjórinn reyndi að nema staðar. Þarna kemur önnur -orsökin. Ég hefi spurt bifreiðarstjóra, v-el greindan mann -og gætirin, hvort -ekki væri mögulegt hvernig sem ástæði að stöðva fljótlega bifneið á hálku, -ef hún væri beðjulaus. „Jú, -ef hægt -er skiö og vegurinn hallalaus," svaraði hanin. — Það var hálka á Njáls- götunni milli Barónsstígs og Frakkastigs þ-ennan d-ag, en samt i-eyfir bifneiðarstjórinn sér að aka með óleyfilegum hraða (25 km.) á k-eðjulausri bifneið. Ef hann h-efðíi verið svo varfærinn, að aka alveg sérstakl-ega hægt meða-n han-n var á hálkubl-ettinum, þá hefðii hanin getað stöðvað bifneið- -ina og -ekkert slys orðið. Sv. G. teiur það af fáfræöi mii-nni g-er-t, að kenna hifreiðar- stjóranum um s-lysið hjá Hafnar- fjarðarhrauni, sem kom á móti strætísvagninum með öllum ljós- um -og vilti strætisvagnsstjóran- -um sýn. Ég hefi spurt bifreiðaeftirlits- mann hvort 1-eyfilégt væri að aka með öllum Ijósum, en han-n svar- aði því hikiaust neitan-di, svo að fáfræðiin v-erður hjá greinarhöf. sjálfum i þ-essu efni. Það er einkenniiegt, hvað báðir gneinarhöfundarnir hafa iésið- ó- van-dlega gnein -mína og vera áð f-ást við að svara henni. Báðir eru lang-orðir um það ,hvað vont sé að eiga við fólkið á vegunum, og Htur út fyrir, að þeir hafi ekkii tek-ið eftir, að ég hafi minst á umferð fólksi-ns á götunum, en rétt síðast í grein minni stendux þetta: „Það þarf líka a& setja riegiur um umferð fólksins á göt- unum. Fólk-ið tefur oft umf-erð bifneiðann-a, ýmist af hugsun-ar- lieysi eða þrjózku. Þær eru dýr farartæki ,-og þeir, sem eiga þær, eiga fyllsta rétt á því, að þær komii-st áfram med hœfilegwn hrm,\a, án þess að vera tafðar að óþörfu. I.Nýja dagbl. 24. þ. m, eriu þarflegar bendingar í þessu sambandi, sem nauðsynlegt er áð séu teknar tii greina." Sv. G. s-egir að það virðist f&st í-egia hjá fólki að k-enna bifreið- arstjórunum um öil bifreiðarslys hér í bæn-um. Mér virðist velta á ým-su með það. Við þau þrjú dau&aslýs, sem ég tók aðall-aga sem d-æmii í gr-ein minnii, reyndi fóikið, sem sá þau, að afsaka bifneiðastjórana eins -og því yar unt. Þetta er ekki sagt því til á- m-æli-s, -en það sýnir að eins gott innnæti; það vorkenhfr þeirn mönnum, sem lenda í slíku ólánL (Frh.) ./. M. Stórbrnni i Rróatfo BERLÍN í morgun. (FÚ.) Eldur k-om upp í :g£&r í þorpi ei-nu í Kroatiu. Stormur var á, -og brann mestur hluti þorpsins, -eða á annað hundrað hús, án þes-s að n-okkuð yrði að- gert. All- mar-gir hlutu brunasár sökum þess, bvað eldurinn breiddist ótt út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.