Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 D 17 Kríuhólar 2 - laus. 5 herb. falleg og björt íb. á 7. hæð í lyftuhúsi sem nýl. hefur verið stand- sett. Yfirbyggðar svalir. Glæsil. útsýni. Nýstandsett sameign. Laus strax. V. 8,0 m. 7420 Krummahólar - útsýni. Snyrtileg og björt um 85 fm íb. á 6. hæð. Stórar suðursv. Mjög gott útsýni. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. Hús og sameign nýl. viðgert. V. 6,8 m. 6404 3JA HERB. Sörlaskjól - ris með bílskúr. Vorum að fá í einkasölu einkar vel stað- setta 64,5 fm risíbúð á einum besta stað í bænum. íbúðin skiptist m.a. í tvö svefn- herb., borðstofu og stofu o.fl. 31,2 fm bílskúr fylgir með íbúðinni. Góð sameign. Ibúðin er lítið undir súð. þessi stoppar stutt við. V. 8,3 m. 8452 Vallarás - rúmgóð. Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. 83 fm íbúð á 3. hæð í lyftublokk. íbúðin skiptist i hol, stofu, eldhús, baðherb. og tvö góð svefnherb. Sérgeymsla og þvottahús í sameign er í kjallara. Sam- eign er mjög snyrtileg og öll nýtekin í gegn. V. 6,9 m. 8453 Vesturbær - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu 69 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli. (búðin skiptist í forstofu, rúmt eldhús, stofu, baðherb. og tvö svefnherb. Góð sameign. Eftirsótt staðsetning. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan. V. 6,5 m. 8432 Miðsvæðis - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 70 fm íbúð nálægt miðbænum. Tvö rúmgóð svefnherbergi, góð stofa, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og þvottahús í sameign. V. 6,1 m. 8433 Laugarnesvegur - risíbúð. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 65 fm risíbúð. íbúðin skiptist í forstofu, tvö herb., baðherb. með þvottaaðstöðu, stofu og eldhús. V. 6,0 m. 8378 Digranesvegur - útsýni og verönd. 3ja herb. glæsileg íbúð á jarðhæð. Nýtt parket á gólfum. Ur stofu er gengið beint út á góða timburverönd. Stór og falleg suðurlóð. V. 8,0 m. 8413 Snekkjuvogur - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu ósamþykkta 59 fm 3ja herb. kjallaraíbúð í þessu rólega hverfi. íbúðin er mikið upprunaleg og í góðu ásigkomulagi. V. 4,5 m. 8410 Háaleitisbraut. 94,5 fm 3ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. íbúðin er í góðu ásigkomulagi og er m.a. nýlegt parket og stórt eldhús. Húsið er allt nýmálað og nýtekið í gegn. Góð eign. V. 7,8 m. 8391 Laufrimi - rúmgóð 3ja herb. 98 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjöl- býli í Grafarvogi. 8 fm sérgeymsla fylgir á jarðhæð. V. 8,3 m. 8403 Grafarvogur - falleg 3ja herb. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Grafarvogi á fallegum stað við Korpúlfsstaði. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Góð lofthæð í stofu. Búið er að reisa sökkla fyrir tvöföldum bílskúr og undir bílskúrum verður mikið geymslu- rými. V. 9,3 m. 8395 Kópavogur. 3ja herb. 88 fm íbúð í fjölbýli nálægt verslunarkjarna i Kópavogi. Ibúðin skipt- ist í forstofu, hol, tvö svefnherb., eldhús og stofu. Mjög fallegt útsýni til norðurs yfir í Nauthólsvíkina. V. 6,7 m. 8381 Frostafold - Byggsj. 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 3. hæð. Parket. Mjög vandaðar límtrésbeykiinnr. Suðursvalir. Áhv. 4,9 millj. V. 8,4 m. 8262 Barðavogur - útsýnisíb. m. 42 fm bílskúr. 3ja herb. mjög falleg og björt 78 fm ris- hæð á rólegum og friðsælum stað. íb. hefur töluvert verið endurnýjuð. Svalir út af stofu og frábært útsýni. 42 fm bílskúr m. hellulagðri innk. Góður garður. V. 8,9 m. 8261 Hraunbær. Höfum í sölu snyrtilega 3ja herb. 82 fm íb. sem skiptist í hol, tvö herb., bað, eld- hús og stofu með svölum út af. V. 6,4 m. 8130 Kleifarsel. 3ja herb. rúml. 84 fm og 86 fm nýjar i íbúðir á 2. hæð í verslunar- og þjón- ustuhúsi. Ibúðirnar hafa verið inn- réttaðar á mjög smekklegan hátt. V. 6,6 og 6,9 m. 8111 i liilMiniii ............................. EI(3VAMH)LIMN Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum.. Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri^ Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanna Olafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna. Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Opið sunnudag 12-15 2JA HERB. Vesturberg - útsýni. 2ja herb. mjög falleg og standsett íb. á 4. hæð í nýl. standsettu húsi. Sér- þvottah. m. glugga inn af eldhúsi. Nýl. parket. Áhv. byggsj. 3.750 þús. Stutt í alla þjónustu. V. 5,7 m. 6382 Grettisgata - tvíbýli. Snyrtileg og björt u.þ.b. 45 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Húsið stendur á baklóð. Sérinngangur. Áhv. ca 2 m. húsbréf. Laus fljótlega. V. 4,5 m. 8449 Kópavogur. 2ja herb. 63 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býli í austurbæ Kópavogs með sérinn- gangi. Snyrtileg og falleg ibúð sem skiptist í forstofu, svefnherb., baðherb., eldhús og stofu. Sérgarður til suðurs. Mjög góð sérgeymsla á sömu hæð. V. 6,2 m. 8385 Þangbakki - einstakl.íb. m. útsýni. Einstaklega skemmtileg og góð einstak- lingsíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi m. frábæru útsýni. Stórar svalir. Góð stofa m. svefn- króki. Laus strax. V. 5,0 m. 8316 Berjarimi - tilb. u. tréverk. 2ja herb. björt 63 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Sérinng. af svölum. Ibúðin er í dag tilbúin til innrétt- ingar. V. 6,2 m. 8324 Vífilsgata. 2ja herb. björt íbúð í kj. Nýl. gler og gluggar. Sérinngangur. Áhv. byggsj. 2,4 millj. V. 4,5 m. 8178 Engjasel - 76 fm. 2ja herb. mjög stór íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni. íb. skiptist í stórt sjón- varpshol, herb., sérþvottahús, eldhús, bað, stofu og herb. Stæði i bílgeymslu. Nýstandsett hús. Hiti í stéttum. V. 6,3 m. 8180 Kleifarsel. 2ja herb. ný íbúð á 2. hæð í verslun- ar- og þjónustuhúsi. Ibúðin hefur öll; verið innréttuð á mjög smekklegan hátt. V. 5,4 m. 8112 ATVINNUHÚSNÆÐI 50-100 fm rými óskast. Höfum verið beðin að útvega 50-100 fm rými miðsvæðis til kaups eða leigu. Rýmið þyrfti að henta fyrir tannlækna- stofu. Allar nánari uppl. veitir Óskar. Fossháls 1. Vorum að fá í sölu glæsilegt um 820 fm verslunar- og lagerhúsnæði í eftirsóttu húsi á mjög góðum stað. Næg bílastæði. Góðar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Húsið er vel þekkt og hefur mikið auglýsingagildi. Hagstæði lán geta fylgt. V. 65 m. 5526 Glæsileg skrifstofuhæð. Vorum að fá til sölu um 700 fm skrif- stofuhæð, efstu hæð, í þessu húsi. Lyfta. Góð bílastæði. Fallegt útsýni. Friðsæll staður á vaxandi svæði. Hæðinni mætti skipta í tvær einingar u.þ.b. 550 og u.þ.b. 150 fm einingar. Stærri hlutinn skiptist meðal annars í móttöku, 14 herbergi, fundarsal, eldhús, skjalageymslu, tækjarými, snyrtingar og fleira. I minna rýminu eru móttaka, tvær skristofur, stórt vinnurými, kaffistofa og eldhús. Öll hæðin er nýinnréttuð og skipulag er mjög gott. Allar innréttingar eru vandaðar. Góð lýsing. Lagnastokk- ar. Allt skipulag og innréttingar eru hannaðar af fagmönnum. Hæðin selst í einu lagi. 5519 Stórhöfði - atvinnupláss. Gott iðnaðar- og lagerhúsnæði á götu- hæð við Stórhöfða. Plássið er u.þ.b. 200 fm og er með ca 3 m lofthæð. Inn- keyrsludyr. Afstúkuð kaffistofa, snyrting og skrifstofa. Lóðin er malarborin. V. 10,5 m. 5510 Funahöfði - góðar tekjur. Um 377 fm hæð sem er i góðri leigu. Hæðin skiptist í 17 herb., húsvarðaríb., eldhús, snyrtingar o.fl. Góðar leigutekjur. 5506 Ármúli - fullbúin skrifstofu- hæð. Vorum að fá í einkasölu 568 fm fullbúna skrifstofuhæð á einum eftirsóttasta stað bæjarins. Hæðin skiptist m.a. í móttöku, eldtrausta skjalageymslu, fundarsal, 14 skrifstofur og góð vinnurými. Fallegur þakgluggi er yfir hæðinni. Nánari uppl. veitir Óskar. 5513 Laugalækur - fjárfesting. Til sölu stórgóð fjárfesting í atvinnu- húsnæði að Laugalæk. Um er að ræða alls 382 fm og er húsnæðið alit í útleigu. Langur leigusamningur. V. 24,0 m. 5491 Ármúli - góð staðsetning. Vorum að fá í einkasölu 233,8 fm á 2. hæð í góðu húsi. Eignin er að mestu leyti einn parketlagður salur með góðum gluggum. Gott veislueldhús er innaf salnum. Hæðin gæti hentað jafnt sem skrifstofur, veislusalur eða fyrir félaga- samtök. Nánari uppl. veitir Óskar. 5514 I Hverfisgata - skrifstofa. Vorum að fá í einkasölu mjög gott; 145,0 fm skrifstofu- eða verslunar- ; húsnæði við Hverfisgötu. Eignin; stendur á áberandi stað við götuhorn og hefur mikið auglýsingagildi. Þetta | er eign sem gæti hentað undir margs- ; konar rekstur. 5516 Trönuhraun - Hf. Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum eftirsóttu plássum. Húsnæðið er alls 60,5 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrslu- dyrum. það er allt einn geimur með vélpússuðu gólfi. Lýsing er góð. Mjög góðar innkeyrsludyr eru að plássinu auk gönguhurðar. Nánari uppl. veitir Óskar. 5515 Auðbrekka - mikið auglýs- ingagildi. Mjög gott atvinnuhúsnæði um það bil 713 fm á 1. hæð í nýendurbyggðu húsi sem stendur á áberandi auglýsingastað á horni Auðbrekku og Skeljabrekku. Húsið er með góðum gluggum og inn- keyrsludyrum og gæti hentað undir ýmiss konar verslun, þjónustu og skrif- stofurekstur. Laust strax. V. 32,0 m. 5455 Síðumúli - skrifstofuhæð. j Mjög falleg og björt um það bil 230 fm skrifstofuhæð við Síðumúla: (Selmúla) á annarri hæð. Gott eldhús og baðh. (m. sturtu). Parket. Mjög góð fjárfesting. Áhv. sala. Tilboð. ; 5448 Skúlagata - nýlegt verslunar- húsnæði. Mjög vandað um 150 fm verslunar- og þjónusturými á götuhæð. Eignin býður upp á mikla möguleika t.d. hvað varðar útstillingar og fleira. Möguleiki er á að skipta rýminu í tvennt. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Aðkoma er mjög skemmtileg, meðal annars hefur gatan nýlega verið standsett á skemmtilegan hátt. Tilvalin eign fyrir fjárfesta. V. 15,3 m. 5488 Suðurlandsbraut vönduð skrifstofuhæð Vorum að fá í sölu u.þ.b. 316 fm skrifstofuhæð ásamt 78 fm geymsluplássi. Hæðin er á 4. hæð í vönduðu lyftuhúsi og skipt- ist m.a. í 10 skrifstofuherbergi, vinnusal, móttöku o.fl. Á hæðinni eru eldhús, snyrtingar o.fl. samnýtt með Félagi járniðnaðar- manna. Ástand og útlit hæðarinn- ! ar er mjög gott. Útsýni er mjög gott. Lóðin er malbikuð og með bílastæðum og góðri aðkomu. V. 28,8 m. 5520 Tunguháls 10 - Iðnaðar- og lagerhúsnæði Mikið auglýsingagildi Vorum að fá í einkasölu mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði á Tunguhálsi 10 sem nú er í byggingu. llm er að ræða alls 5355 fm á tveimur hæðum með aðkomu bæði að ofan og neðanverðu. Húsið stendur á hæð til móts við Suðurlands- og Vesturlandsveg og hefur mikið auglýsingagildi. Húsnæðið afh. tilbúið að utan með fullfrágenginni malbikaðri lóð en tilb. undir tréverk að innan. Lóðin umhverfis húsið er 7000 fm og fylgir húsinu mikill fjöldi bílastæða. Húsið selst í einu lagi eða 480-1000 fm einingum. Meðalverð pr. fm er kr. 59.000. Glæsilegt útsýni og frábær staðsetning við tvær aðalumferðaræð- ar Reykjavíkur. Lofthæð er ca 4,70 m á jarðhæð og ca 6,5 m á götuhæð. 5499 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.