Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ * FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 67 I j (;< HK.IIAI OF THE BOARD og- Ái-tkM. íd*t> P^Ír^ Sýndar um helgar *«»»*ai www.stjornu l.au»itvcMi 04 MaqNAÐ 610 /DÐ/I Sýndkl. 5og 11.10. B. i. 16. i/egna fjölda áskoranna r" ALVÖRUBÍÓ! moolby — ZZL STAFRÆWT ST/FBSTATJflinm MFfl =^== = HLJOÐKERFI í I l-| V ZT ' "r * na ■ i*nii nni ■■nm ■ ■ ■ OLLUM SOLUIVI! .YNDAIIHtáL MUNU ÁSÆKJA ÞIG ALLA ÆV! Suma íJauðlangar að fá annað tækifæri. I ,\s l sl'MMKR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. una sáítesf Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Arnaldur ÞÆR Brynja og Drífa Sigurðardætur eru hljómsveitin Real Flavaz. R&B hljómsveitin Real Flavaz Heimsins stærsta typpi? HEIMAMENN í sjávar- þorpi nokkru í Suður-Kóreu horfa á tvo listamenn vinna að meistarastykki sínu sem verður framlag þeirra til listaverkakeppni um viðar- limi hinn 3. mars næstkom- andi. Keppnin er byggð á 400 ára hefð þar sem þorps- búar búa til risahmi og varpa þeim í sjóinn til að sefa anda drukknaðra kvenna. Bara fyrir stelpur! AÐSTANDENDUR Vínarborgar- hátíðarinnar Stúlknamenning í Evrópu féllu fyrir Real Flavaz þegar brot úr íslenskum sjón- varpsþætti var sýnt á erlendri sjónvarpsstöð. Upphófst mikil !eit sem leiddi að lokum til þess að tvíburasysturnar Brynja og Drífa Sigurðardætur sem skipa sveitina eru á leið til Austurrík- is. Þær munu koma fram á opn- unarkvöldi hátíðarinnar í Ráð- húsi Vínarborgar næstkomandi laugardag. Á hátíðinni, sem er skipulögð af fþrótta- og tóm- stundaráði þeirra Austurríkis- búa, koma fram stúlkur víðsveg- ar að úr Evrópu til að kynna list sína á sviði tónlistar, bókmennta, kvikmynda og ljósmynda svo eitthvað sé nefnt. Búið var að skipuleggja hátíðina þegar áhugi vaknaði á að fá Real Flavaz til að skemmta. „Aðstandendur sýningarinnar sáu okkur í sjónvarpi í Austur- ríki á stöð sem heitir Arte,“ sagði Rryiya. „Ég veit ekkert hvað þau sáu en þetta hlýtur að hafa verið úr „Islandi í dag“ því þegar þau fóru að grafast fyrir um hverjar við værum kom í ljós að efnið var fengið frá Stöð 2 og við höfum bara einu sinni komið fram í sjónvarpi. Þeir reyndu að hafa upp á okkur en vissu ekkert hvað við hétum svo það var erfíð leit en hún bar að lokum árangur.“ - Hvað ætlið þið að ílytja á há- tíðinni? „Við erum með 25 mínútna dagskrá, fímm lög; fjögur sem við sömdum og eitt sem rappar- inn Anthony samdi. Hann ætlar að fara með okkur út en við vit- um ekki hvort hann má spila með okkur því þessi sýning er bara fyrir stelpur.“ - Þið gáfuð iít tvö lög á safn- plötunni „For Ya Mind“, en ekk- ert síðan þá? „Nei, en við þurfum að fara að gefa meira út. Við eigum nóg af efni en okkur vantar takta undir lögin okkar til að komast í stúd- íó.“ - Hvað tekur við þegar þið komið heim frá Austurríki? „Við stefnum að því að byrja á fullu aftur í tónlistinni en von- andi verður líka eitthvað fram- hald af hátíðinni," sagði Brynja sem var í óða önn að undirbúa ferðalagið. Whoopi verður kynnir ►LEIKKONAN Whoopi Gold- berg verður kynnir á 71. Óskarsverðaunahátíðinni sem fram fer hinn 21. mars næstkomandi. Whoopi hefur áður verið kynnir á hátíð- inni og einnig hefur hún sjálf unnið til verðlauna þar fyrir hlutverk sitt í Purp- uraJitnum. i Í'ÚJL í\ k'J u-j •»-*» i fe't >v< Htiíög EKKERT MÚÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.