Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 16
'16 B SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Lífeyrissjóðurinn Framsýn Upplýsingar um starfsemi á árinu 1998 < * \ STARFSEMIN A ARINU Á árinu 1998, þriðja starfsári sjóðsins, var áfram unnið að íjölmörgum atriðum sem lutu að frekari þróun í starfsemi hans og aðlögun reksturs og samþykkta sjóðsins að lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða sem tóku gildi 1. júlí 1998. M.a. var unnið að stofnun séreignarsjóðs og hófst rekstur hans 1. janúar 1999. Nýjar samþykktir sjóðsins, staðfestar af Fjármálaráðuneytinu tóku gildi 1. janúar 1999. Lífeyrissjóðurinn Framsýn fékk starfsleyfi skv. lögum nr. 129/1997, þann 17. desember 1998, fyrstur starfandi lífeyrissjóða. MJOG GOÐ AFKOMA Raunávöxtun sjóðsins á árinu 1998 var 8,55% og hrein raunávöxíun, þ.e. raunávöxtun þegar rekstrarkostnaður hefúr verið dregin frá hreinum fjármunatekjum var 8,43%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 3 ára er 8,06%. FJÖLGUN SJÓÐFÉLAGA Alls greiddu 29.733 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins á árinu 1998 eða 4,5% fleiri en á árinu 1997. 2.060 atvinnurekendur greiddu iðgjöld á árinu og hafði þeim fjölgað frá árinu 1997 um 12,6%. f árslok voru 118.615 sjóðfélagar með inneign í sjóðnum. TRYGGINGAFRÆÐILEG ATHUGUN í febrúar 1999 framkvæmdi Bjarni Pórðarson tryggingastærðffæðingur tryggingafræðilega athugun á íjárhagsstöðu sjóðsins miðað við árslok 1998. Helstu niðurstöður úttektarinnar miðað við 3,5% raunávöxtun eigna sjóðsins eru þær að sjóðurinn eigi 6.244 milljónir króna umffarn áunnar skuldbindingar í árslok 1998 en 5.665 milljónir króna umfram Efnahagsreikningur 31.12.1998 1998 1997 Fjárfestingar í þús. kr. 36.529.627 í þús. kr. 32.983.765 Kröfúr 259.065 220.832 Aðrar eignir 241.698 94.336 37.030.390 33.298.933 Viðskiptaskuldir Hrein eign til greiðslu lífeyris -141.274 -413.115 36.889.116 32.885.818 Kennitölur 1998 1997 Lífeyrisbyrði 61,780/o 65,84% Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum 1,52% 2,060/o Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,084% 0,11% Raunávöxtun m.v. neysluverðsvísitölur 8,53% 8,15% Hrein raunávöxtun 8,43% 8,030/o Meðaltal hreinnar raunáv. sfðustu 3 ára 8,060/o 7,87% Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.146 15.873 Fjöldi lífeyrisþega 7.601 7.237 Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga 1.824 2.198 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 2.060 1.829 Stöðugildi á árinu 12 13 7,4% 6.1% " 4'3* í 9,3% VERÐBRÉFAEIGN 31.12.1998 1998 í millj. kr % S Veðskuldabréf sjóðfélaga 1.547,1 4/5% | Skuldabréf með ríkisábyrgð 15.391,3 42,2% Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga 2.913,5 8,0% n Skuldabréf banka og fjármálafyrirtækja 1.817,5 5,00/o Fyrirtæki og önnur skuldabréf 2.208,7 6,lo/o É Veðskuldabréf 3.391,5 9,3% Skuldabréf í erlendum gjaldmiðlum 340,9 0,90/o Hlutdeildarskírteini 2.218,2 6,10/0 ö Hlutabréf í innlendum hlutafélögum 3.915,5 10,7% Hlutabréf í erlendum hlutafélögum 2.699,3 7,40/o Samtals 36.443,5 100% í stjórn Lifeyrissjóðsins Framsýnar 1998 voru: Halldór Björnsson, formaður Birgir Guðjónsson Guðmundur Þ Jónsson Sigurður Guðmundsson heildarskuldbindingar. Sjóðurinn hefúr samkvæmt ársfúndarsamþykkt skuldbundið sig til að greiða sérstakar uppbætur á lífeyri næstu 5 árin umffam það sem kveður á í samþykktum sjóðsins. Ef gert er ráð fyrir að þessar uppbætur verði greiddar til ffamtíðar þá aukast skuldbindingar sjóðsins um 3.301 milljón kr. Hrein eign umfram heildarskuldbindingar yrði þá 2362 milljónir í stað 5.663 milljóna eða 3,8% af heildarskuldbindingum. Þórarinn V. Þórarinsson, varaformaður Bjarni Lúðvíksson Helgi Magnússon Unnur A. Hauksdóttir , Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris 1998 Iðgjöld Lífeyrir Fjárfestingatekjur Fjárfestingagjöld Rekstrarkostnaður Aðrar tekjur Matsbreytingar Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign f árslok til greiðslu líi 1998 1997 í þús. kr. í þús. kr. 1.935.451 1.691.842 -1.195.684 -1.113.858 2.919.113 2.478.236 -54.608 -37.291 -67.799 -66.250 38.350 31.364 428.474 615.633 4.003.297 3.599.676 32.885.819 29.286.143 leyris 36.889.116 32.885.819 Lífeyrisgreiðslur 1998 Upphæð: Fjöldi: 1 Ellilífeyrir 714.212.042,- 5146 Örorkulífeyrir 361.844.029- 1681 Makalífeyrir 90.282.704- 1010 Barnalífeyrir 24.017.959,- 374 Samtals 1.190.356.734,- 27,7% 1998 FJÁRFESTINGAR 1998 í miUj. kr. Skuldabréf sjóðfélaga 308,1 Ríkistryggð skuidabréf 3.029,9 Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga 204,1 Skuldabréf banka og fjármálafyrirtækja 1.434,6 Fyrirtæki og önnur skuldabréf 1.184,5 Veðskuldabréf 895,7 Hlutdeildarskírteini 900,3 Innlend hlutabréf 1.423,1 Erlend hlutabréf og hlutdeildarskírteini 1.542,7 Samtals 10.923,0 m m % 2,80/o 27,7% 1,9% 13,10/0 10,8% 8,2o/o 8,2% 13,0% 14,1% 100% Framkvæmdastjóri sjóðsins er Karl Benediktsson LIFEYRISSJOÐURINN FRAMSYN Skrifstofa sjóðsins er að Suðurlandsbraut 30, 3. hæð, sími 533 4700, fax 533 4705. Heimasíða: www.ffamsyn.rl.is Netfang: mottaka@framsyn.rl.is Afgreiðslutími er frá kl. 9-17. Yfir sumarmánuðina er afgreiðslutími kl. 9-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.