Morgunblaðið - 06.05.1999, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 06.05.1999, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Bágborið ástand vega í Skorradal Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks Fjölfarinn vegur ófær Ovenjulega jöfn og spennadi keppni vegna aurbleytu Grund - Astand eins fjölfarnasta ferðamannavegar Vesturlands, nánar tiltekið þjóðvegar 508 austan Borgarfjarðarbrautar, er bágborið um þessar mundir. Vegurinn sem hér um ræðir er rúmlega 20 km langur, en er núna ekki fær venjulegum bílum nema fyrstu 5 kílómetrana eða að Hvammi í Skorradal. Frá Hvammi að Fitjum er vegurinn meira og minna óökufær nema bestu jepp- um. 2. maí sl. skipulagði Utivist gönguferð úr Botnsdal yfir í Skorradal, og átti leiðin að liggja um svonefndar Síldarmannagötur. Hópferðabifreið sem ók fólkinu inn í Botnsdal átti síðan að aka inn að Fitjum eða Bakkakoti og bíða þar eftir göngufólkinu. Þegar bíll- inn kom upp í Skorradal var kom- ið þar að lokuðum vegi, aðeins þriggja tonna hámarksþungi, og þurfti því að útvega jeppabifreiðir til að selflytja fólkið þessa 20 km leið. I júlí og ágústmánuðum sl. sum- ars fór fram umferðartalning á þessum vegspotta og meðaldags- umferð var 357 bifreiðir. Mesta umferð á einum sólarhring var 794 bifreiðir en minnsta sólarhrings- umferð þessa mánuði var 172 bíl- ar. Morgunblaðið/Björn Björnsson VERÐLAUNAHAFAR laga og texta frá vinstri: Guðmundur Ragnarsson, Jón Sigurðsson og Grétar Sigurbergsson. OPIÐ8-20 MÁNUDAGA -FÖSTUDAGA OPIÐ10-16 LAUGAR- DAGA Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Vor- verkin Vaðbrekka, Jökuldal - ALLIR þurfa að sinna vorverkunum, þar er Vegagerðin ekki undantekning. Eftir umhleypingasaman vetur þar sem ofan gefur snjó á snjó og erfitt er að moka veginn þegar á Iíður vegna þess að snjógöngin dýpka og þrengjast heyrir það til vorverkanna að víkka göngin með snjóblásara. Myndin er tekin í Eiriksstaða Mjósundum á Jökuldal þegar Sigurður Þórarinsson var að breikka göngin á veginum til þess að meira svigrúm yrði fyrir vegfarendur sem um veginn ferðast og auðveldara fyrir niðningsbíl að athafna sig ef snjóaði í göngin aftur. Um nokkura ára skeið féll keppnin niður en var endurvakin 1994 og þá í tengslum við Sæluvikuna og hefur þessi þáttur vikunnar orðið vinsælli með hverju árinu sem líður. Fyrirkomulag keppninnar hefur verið nokkuð mismunandi, stundum hefur þátttakan verið bundin skil- yi-ðum, til dæmis varðandi búsetu en að þessu sinni voru ekki settar neinar hömlur og var þátttaka öll- um heimil. Alls bárust tæplega þrjátíu lög sem dómnefnd fjallaði um og valdi tíu til úrslitaþátttöku og var það Ei- ríkur Hilmisson tónlistarmaður ásamt hljómsveit sinni sem útsetti og flutti lögin ásamt söngvurum þeim sem höfundar völdu til flutn- ings laga sinna. Urslitalögin tíu voru nú flutt hvert af öðru og var það mál manna að sjaldan hefðu lögin verið jafngóð og þetta árið og virtist margur vera í nokkrum vafa þegar kom að því að velja sigurlag- ið en atkvæði gesta vega á móti at- kvæðum dómnefndar. Að lokinni atkvæðagreiðslu hófst talning atkvæða en á meðan gestir biðu úrslitanna komu fram ýmsir skemmtikraftar, gítardúettinn Duo de mano, danshópurinn Skaggarnir og harmonikukvintettinn Fimm- kallarnir og fögnuðu gestirnir ágætum listamönnum. Þegar dómefnd kvaddi sér hljóðs kom í ljós að sigurlagið reyndist vera Ingiríður Lára en höfundur þess lags og texta var Guðmundur Ragnarsson en flytjandi var Mar- grét Viðarsdóttir. I öðru sæti var lagið Inn um gluggann til þín en höfundur lags og texta er Jón Sig- urðsson og flytjandi var Einar Jónsson. I þriðja sæti var svo lagið Sumarást og er höfundur lags og texta Grétar Sigurbergsson en flytjandi Lydía Grétarsdóttir. Aðalstyrktaraðilar keppninnar voru Sveitarfélagið Skagafjörður, Vífilfell og Kaupfélag Skagfirðinga og gáfu þeir vegleg verðlaun til þeiiTa þriggja sem áttu bestu lögin. Að lokum voru allir höfundar laga og texta svo og flytjendur þeitra kallaðir á svið og hylltir með lófataki og blómum en síðan tók við stanslaust fjör fram eftir nóttu en þar fór fyrir Geinnundur Valtýsson með hljómsveit sinni. HYUNDAi - MITSUBISHI - NISSAN - SUBARU - T0Y0TA - V0LKSWAGEN GUÐMUNDUR B. Magnússon, oddviti Kaldrananeshrepps, Jenný Jens- dóttir, Sunna Einarsdóttir, Ema Arngrímsdóttir og Oskar Torfason. Konur í meiri- hluta í fyrsta sinn Drangsnesi - Á fundi sveitar- stjórnar Kaldrananeshrepps nýlega var meirihlutinn í fyrsta sinn í langri sögu sveitarfélagsins skipað- ur konum. Vegna veikinda aðal- manns kom Erna Arngrímsdóttir inn í sveitarstjórn en fyrir voru tvær konur. Fundurinn var að öðru leyti með hefðbundnu sniði og meðal helstu mála sem fjallað var um var síðan umræða og samþykkt þriggja ára áætlunar, fyrirkomulag dagvistar- mála, málefni ou.,rrshpimilisins Sauðárkróki - Hápunktur Sælu- viku Skagfirðinga, dægurlaga- keppni Kvenfélags Sauðárkróks, fór að vanda fram iyrir troðfullu íþróttahúsi þar sem prúðbúnir gestir, sumir komnir um langan veg, skemmtu sér hið besta. Það var Sigrún Alda Sighvatz sem var kynnir keppninnar og í máli hennar kom fram að dægur- lagakeppni kvenfélagsins á sér ræt- Morgunbiaðið/Davíð Pétursson ur allt aftur til ársins 1956 en þá ÞANNIG er ástandið á veginum í Skorradal. oftast tengd nýársballi félagsins. Bílavarahlutaverslun bflaverkstæði HEIMSÞEKKTIR GÆÐAVARAHLUTIR • Bónvörur • Hreinsiefni • Aukahlutir 20% afsláttur á bremsuklossum og bremsuboröum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.