Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 75** DAGBÓK VEÐUR ' 25mls rok V&v 20mls hvassviðri -----^ 15m/s allhvass ^ 10m/s kaldi 5 m/s gola {______) C J Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað t t t t t t t t t %% 4 S|vdda # # * # Skúrir r? Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind ___ stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjööur ^ 4 er 5 metrar á sekúndu. * Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURIDAG Spá: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað. Hiti 5 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til fimmtudags lítur út fyrir fremur hæga suðvestlæga eða breytilega átt með björtu veðri víðast hvar. Þó má búast við suðvestan 8 til 13 m/s norðvestantil og dálitlum skúrum á sunnudag og mánudag. Einnig má búast við vætu vestanlands á þriðjudag. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 16 stig, hlýjast í innsveitum norðaustantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð vestur af írlandi hreyfist SA. Vaxandi hæðarhryggur suður af Grænlandi þokast austur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 11 léttskýjað Amsterdam 13 skúr Bolungarvík 7 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyrí 9 skýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 18 skúrásíð. klst. Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 17 skúr JanMayen -1 alskýjað Algarve 26 heiðskírt Nuuk 3 skýjað Malaga 24 heiðskirt Narssarssuaq vantar Las Palmas 23 alskýjað Þórshöfn 7 skúr Barcelona 22 léttskýjað Bergen 10 rign. ogsúld Mallorca 27 léttskýjað Ósló 19 rigning Róm 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 25 skýjað Stokkhólmur 20 vantar Winnipeg 16 vantar Helslnki 17 skviað Montreal 16 heiðskirt Dublin 10 skúrásíð. klst. Hallfax 13 skýjað Glasgow vantar New York 18 hálfskýjað London 17 skýjað Chlcago 14 hálfskýjað París 17 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 5. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðrl REYKJAVÍK 4.09 0,9 10.13 3,0 16.14 1,0 22.38 3,3 3.15 13.26 23.39 6.09 JSAFJÖRÐUR 6.22 0,4 12.08 1,5 18.17 0,5 2.27 13.31 0.34 6.14 siglufjórður" 2.16 1,1 8.31 0,2 15.08 1,0 20.43 0,4 2.07 13.13 0.18 5.55 DJÚPIVOGUR 1.20 0,6 7.08 1,6 13.19 0,5 19.42 1,7 2.39 12.55 23.14 5.37 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I fanga, 8 fuglar, 9 vondur, 10 starfsgrein, II talan, 13 starfsvilji, 15 álftar, 18 nurla saman, 21 blaut, 22 nagdýr, 23 ímugustur, 24 hindrunarlaust. LÓÐRÉTT: 2 mótvilji, 3 skepnurnar, 4 nákominn, 5 hátíðin, 6 spjót, 7 þrjóska, 12 elska, 14 háina í sig, 15 harmur, 16 endurtekið, 17 kaldi, 18 húsgagn, 19 pela, 20 sigaði. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 belja, 4 bókin, 7 ríkan, 8 lotin, 9 afl, 11 aðal, 13 ærna, 14 ílepp, 15 mont, 17 alda, 20 eta, 22 rætur, 23 gæðin, 24 rúmba, 25 arrar. Lóðrétt: 1 byrja, 2 lokka, 3 anna, 4 ball, 5 kýtir, 6 nunna, 10 frekt, 12 lít, 13 æpa, 15 múrar, 16 notum, 18 líður, 19 arnar, 20 erta, 21 agða. í dag er laugardagur 5. júní, 156. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Ljós réttlátra logar skært, en á lampa óguðlegra slokknar. Skipin Reykjavíkurhöfn: Minnesota, Otto N. Þor- láksson, Svanur RE, Viðir, Gissur, og Bald- vin Þorsteinsson komu í gær. Akraberg, Selfoss, Arnarfell og Brúarfoss fóru í gær. Flammingo kom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli kom í gær. Ýmir, Rán, og Haraldur Krist- jánsson koma í dag. Fréttir Islenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags íslands). Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Félag eldri borgara í Garðabæ. Ferð að Gull- foss og Geysi, laugar- daginn 12. júní. Leið- sögumaður Jón Jónsson jarðfræðingur. Lagt af stað frá Hleinum kl. 9.30 og frá Kirkjuhvoli kl. 10. Kvöldverður á Laugar- vatni ásamt smá kvöld- vöku. Þátttaka tilkynnist í síma 565 7826 Arndís eða 565 7707 Hjalti, fyr- ir þriðjudaginn 8. júní. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Asgarði, Glæsibæ. Lög- fræðingurinn er til við- tals á þriðjudögum, panta þarf viðtal á skrif- stofu félagsins í síma 588 2111. Margrét H. Sigurðardóttir verður með ráðgjöf um réttindi (Orðskviðimir 13,9) fólks til eftirlauna þriðjudaginn 8. júní, panta þarf viðtal. Kynn- ing á heilsuvörum, snyrtivörum og gjafa- vörum í Ásgarði þriðju- daginn 8. júní, allir vel- komnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar, kl. 12.30 glerskurður, umsjón Helga Vilmund- ardóttir og perlusaum- ur, umsjón Kristín Hjaltad. Kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. ATH. breyttan stað og tíma. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Rangæingafélagið. Ár- leg Heiðmerkurferð verður þriðjudaginn 8. júní. Hittumst í reit fé- lagsins, „Landnema- slóð“ kl. 20. Úpplýsingar í síma 899 4779. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Hin árlega kaffisala verður á sjó- mannadaginn 6. júní í Höllubúð, Sóltúni 20, kaffihlaðborð. Kaffi og vöfflur verða í tjaldi á hafnarbakkanum og kaffisala um borð í Sæ- björgu. Fólki gefst kost- ur á ókeypis sighngu um sundin blá. Viðey: Bátsferðir hefj- ast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17, en á hálfa tíman- um úr eynni. Klukkan 14.15 verður gönguferð um slóðir Jóns Arasonar í Viðey. Hestaleiga er að starfi og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: Á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, simL . 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, sími 557 4977. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni, eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74, virka daga kl. 9-17 sími 588 2111. Minningarkort Mál- ræktarsjóðs, fást í ís- lenskri málstsöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild inn- an félagsins. Gíró- og kreditkortaþjónusta. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins ít Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma _ 552 4994 eða síma*~ 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju, sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mónuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Veður og færð á Netinu ig^mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.