Morgunblaðið - 08.07.1999, Síða 25

Morgunblaðið - 08.07.1999, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 25 skv. könnun breska tiniaritsins What Car? nðv.98 MITSUBISHI SPACE STAR GLX kostar EKLA 495 ooo MITSUBISHI i Jorijstu á nýrrí öld! -t niikltun nuiuin! Qarðplöntustöðin Sterkargarðplönturíúrvali, skjólbelti, skógrœkt og dekurplöntur. Oplft alla daga frá kl. 10 tll 19 Sfmi 483 4840 ÞÆGILEGUR SPACE STAR er meö afbrigðum auöveldur i akstri og lipur í meðförum. Hann er alhiiöa bill notagildis og þæginda. Sætabunaöur er þannig gerður aö allri fjölskyldunni á aö liöa vel á ferðalögum. ‘JÍÍ HAGSTÆTT VERÐ MITSUBISHI SPACE STAR, er rétti kosturinn fyrir fjölskyldur sem vilja öruggan, rumgoöan, sparneytinn og þægilegan bil á hagkvæmu verdi. ORUGGUR I SPACE STAR er tryggilega seö fyrir öllu, sem snyr að öryggi farþeganna. SPACE STAR uppfyllir rúmlega allar kröfur um öryggi samkvæmt stöðlum Evropusambandsins og hefur staðist allar árekstrarprófanir því samfara með stakri prýði. RÚMGÓÐUR Þessi fimm dyra hlaðbakur er með góða lofthæð og veitir allt það rými, sem þörf er á fyrir 5 manns ásamt nauðsynlegum farangri. Mjóg auðvelt er að breyta sætaskipan þannig að hún hæfi aðstæöum hverju sinni. SPARNEYTINN SPACE STAR er hagkvæmur i rekstri. Þrátt fyrir að 86 hestafla hreyfillinn sé lettbyggður og spar á eldsneyti, gefur hann stærri hreyflum ekkert eftir í afli og snerpu. Allir ættu að nota hlífðargleraugu við veiði & GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 i^jyæða flísar ^jyæða parket i^jyóð verð i^jyóð þjónusta ÞAÐ ER algengt að sjá full- orðna með gleraugu úti í á eða við vatn. Á hinn bóginn er sjald- gæft að böm og unglingar noti hlífðargleraugu við veiðar. . Nýtt Kex með karamellu KOMIÐ er í verslanir nýtt kex frá McVities sem heitir Caramel Dig- estives. I fréttatilkynningu frá Bergdal ehf., sem sér um innflutn- ing og dreifingu, segir að um sé að ræða heilhveitikex með mjólk- ursúkkulaði og karamellu. Kexið kom í verslanir á sama tíma hér- lendis og í Bretlandi. Alvarleg augnmeiðsl of algeng Á W hverju verða reyndustu veiði- menn fyrir því að fá í sig öngul. Hafi þeir ekki gleraugu getur öng- ullinn lent í auga og það er hættu- legt. Herdís Storgaard, fram- kvæmdastjóri Verkefnisstjómar um slysavarnir bama og unglinga, segir að sem betur fer noti flestir fullorðnir gleraugu við veiðar en bendir á að það sama sé ekki hægt að segja um börn og unglinga. „Því miður er alltof algengt að börn og unglingar séu ekki með hlífðargleraugu við veiðar. Það er mjög alvarlegt því ef öngull fer í auga getur það valdið varanlegri sjónskerðingu eða jafnvel blindu.“ Herdís segir að ekki þurfi að nota sérstök veiðigleraugu tO að verja augun heldur dugi alveg að nota venjuleg sólgleraugu eða hlífðargleraugu. En á fólk að reyna að losa öngul- inn ef hann fer í auga? „Nei ekki undir neinum kring- umstæðum heldur leita strax til læknis ef öngullinn lendir í auga eða augnloki." Herdís segir að reyndir veiðimenn geti tekið öngul úr t.d. fingri. „Allir sem fara úr bænum ættu að hafa með sér sjúkrakassa. Festist öngull í fingri þarf að hreinsa vel í kringum stungustað, klippa síðan með töng fyrir neðan hakið á önglinum og draga hann til baka. Að lokum seg- ir Herdís að það þurfi að hreinsa stungusárið mjög vel á eftir og setja á umbúðir. Fylgjast þarf með að sýking komist ekki í sárið. 14

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.